Lífið

Landaði hlutverki í spennuþætti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Anne Heche er búin að landa hlutverki í spennuþáttunum Dig sem koma úr smiðju Tim Kring og Gideon Raff.

Anne mun leika stýru FBI-útibús í Jerúsalem og rannsakar dularfullt mál sem tengist trúarlegum fornmunum. 

Tim og Raff sköpuðu Dig saman og framleiðendur eru Gail Berman og Gene Stein hjá Tecumseh Prods. Þættirnir verða teknir upp í Ísrael að mestu leyti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.