Fleiri fréttir

Glæsileg í bleiku

American Idol dómarinn, Jennifer Lopez, var stórglæsileg klædd í bleikt þegar hún var mynduð á leið í sjónvarpsupptöku á fyrrnefndum þætti.

Ástfangin Mel B

Fyrrum Kryddpían fékk ekki nóg af því að knúsa karlinn sinn.

Nývöknuð Britney

Britney Spears, 32 ára, var mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í gær.

Valdimar týndi veskinu

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson varð fyrir því óláni að glata veskinu sínu við útréttingar í Keflavík í gærmorgun.

Súpermódelið stal athyglinni

Um var að ræða VIP-teiti sem hönnuðurinn Karl Lagerfeld hélt í samvinnu við Harrods verslunarkeðjuna.

Lífsstíll - sjáðu þáttinn í heild sinni

Nýjan þátt um tísku, hönnun og lífsstíl í umsjá Theodóru Mjallar Skúladóttur Jack, sem gaf út metsölubókina Hárið árið 2012, má sjá hér að ofan í heild sinni en þátturinn er á dagskrá á Stöð 3 á fimmtudagskvöldum klukkan 19:30.

Kvikmyndahátíð á Höfn

Íslenskar og erlendar stutt- og heimildarmyndir verða sýndar frítt í Nýheimum á Höfn í dag og á morgun.

Létt tónlist og upplífgandi

Schubert-oktettinn verður fluttur af Kammersveit Reykjavíkur á hádegistónleikum í Kaldalóni á sunnudag. Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari veit meira.

Ung stjarna í make-up-heiminum

Birta Hlín Sigurðardóttir er upprennandi förðunardama. Áhuginn á förðun er geysimikill og því gerir hún myndbönd í frítíma sínum fyrir ungar stúlkur sem vilja læra tæknina.

Send í himnaríki sýninganna

Fjölskyldusöngleikurinn Horn á höfði verður sýndur í síðasta sinn í Tjarnarbíói á sunnudaginn klukkan 13.

Afmælinu fagnað með nýju kaffihúsi

Te og kaffi fagnar á árinu þrjátíu ára afmæli og hefur af því tilefni opnað nýtt kaffihús í Borgartúni. Kaffimenning Íslendinga breytist með árstíðunum.

Miðaldra hippar í Ameríkuævintýri

Hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson umbyltu lífi sínu og fluttu tímabundið til Bandaríkjanna þar sem þau stunda nú nám. Bjarni kveður embætti sóknarprests Laugarneskirkju næstkomandi haust.

Leikstýrudraumurinn varð að veruleika

Tinna Hrafnsdóttir hefur verið umkringd leiklist meira og minna allt sitt líf. Nú er hún önnum kafin við að kenna leiklist og að leikstýra sínu fyrsta verki í Tjarnarbíói sem frumsýnt verður í apríl.

Auðveldara en margur heldur

Sigríður Ásta Klörudóttir er sannkallaður ástríðubakari og kann að gera allskyns kúnstir með sykurmassa og marsípan. Hún segir minna mál en margur heldur að útbúa fagurskreytta fermingarköku og gefur hér góð ráð.

Margföld súkkulaðisæla

Berglind Ólafsdóttir byrjaði ung að elda. Hún er einarður áhugamaður um matarblogg og að áeggjan yngstu dóttur sinnar stofnaði hún sitt eigið blogg, Krydd og krásir, sem er nokkurs konar samstarfsverkefni allrar fjölskyldunnar. Hún gefur uppskrift að góðgæti á veisluborðið.

Gamaldags sjarmi og samtíningur

Skreytingar á fermingarborðum má gera persónulegar og sjarmerandi með því að nýta það sem til er. Gamlir munir sem tengjast fermingarbarninu setja fallegan svip á borðið og þá má fá leirtau og kertastjaka að láni hjá stórfjölskyldunni.

Talandi um sýniþörf

Forbes tímaritið birti lista yfir stjörnur sem eru of mikið í sviðsljósinu og sýna jafnvel aðeins of mikið hold burtséð frá hæfileikum.

Sjá næstu 50 fréttir