Fleiri fréttir

Ákváðu að skrifa draugasögu í partíi

Glæpasagnahöfundarnir Yrsa og Lilja Sigurðardætur eru að skrifa draugasögu saman. Þær ræddu samstarfið fyrst í partíi en skrifin hófust í janúar síðastliðnum.

Pokémon minnir á sig

Ein vinsælsta teiknimyndasería sögunnar, Pokémon verður fáanleg á Netflix eftir næstu mánaðarmót.

Það er von

Eins og englar stíga fram úr skýjunum átta þingmenn Framsóknarflokksins og boða okkur mikinn fögnuð. Allt ungt fólk dreymir um framtíðarstarf í áburðarverksmiðju og nú gæti sá draumur loksins orðið að veruleika.

Dimmblá á rauða dreglinum

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni.

Framtíð margra einstaklinga ræðst um helgina

Á laugardaginn verður Háskóladagurinn haldinn tíunda árið í röð. Um er að ræða dag þar sem háskólastofnanir landsins kynna námsleiðir sínar en á Íslandi er á sjötta hundrað námsleiða í boði, í þeim sjö háskólum sem á landinu eru.

Elta rokkstjörnudrauminn erlendis

Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim.

Tók „selfie“-mynd árið 1967

Sagnfræðingurinn Jón M. Ívarsson skákar þeim Sigga Hlö og Halldóri Halldórssyni með 47 ára gamalli sjálfsmynd.

Beyonce söng fyrir aðdáanda

Shehnaz Kahn, 22 ára, aðdáandi Beyonce Knowles á aldrei eftir að gleyma afmælisdeginum sínum þegar Beyonce stoppaði á miðjum tónleikum.

Skokkar sig í gegnum þetta

Leikkonan Claire Danes, 34 ára, skokkaði meðfram Hudson ánni í New York í gær. Von er á nýrri seríu Homeland sjónvarpsþáttanna sem sýndir verða á Stöð 2. Þættirnir hlutu Golden Globe sem besti dramaþátturinn og sömuleiðis Claire fyrir leik sinn í þáttunum. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá áhorfendum en einmitt þess vegna var ákveðið að gera aðra þáttaröð.

Sjá næstu 50 fréttir