Lífið

Highlands á lista í Guardian

Hljómsveitina Highlands skipa þau Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro Stefánsson.
Hljómsveitina Highlands skipa þau Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro Stefánsson.
Lagið Hearts með hljómsveitinni Highlands er nefnt sem eitt af 9 bestu nýlegu lögum í heiminum í dag í lista á Guardian

Vefurinn leitar til tónlistabloggara sem taka saman listann en þar er einnig að finna lög frá sveitum frá Írlandi , Japan og Ísrael. 



Sveitin er skipuð þeim Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson og Karin Sveinsdóttur. Hearts er fyrsta lagið sem sveitin gefur út. 

Myndbandið er gert af Narvi Creative og leikstýrt af þeim Þorbirni Ingasyni og Ellen Loftsdóttur. Leikararnir Hera Hilmarsdóttur og Atli Fjalarson fara með aðalhlutverk. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.