Fleiri fréttir

Systir Juliu Roberts dáin

Nancy Motes fannst látin á baðherbergisgólfinu hjá sér á sunnudaginn úr ofskammti eiturlyfja.

„Ég er ekki Laurence Fishburn“

Leikarinn Samuel L. Jackson skammaði fréttamann hjá KTLA stöðinni í Los Angeles fyrir að rugla sér saman við leikaranna Laurence Fishburne.

"Þetta var lagið okkar“

Lea Michele gefur út lag af nýrri plötu sinni sem er tileinkað Cory Monteith, sem lést í fyrra.

Baksviðs með Pollapönk

Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag.

Sex sveitarfélög alveg nóg

Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri.

Býður almenningi að skoða verðlaunin

Að gefnu tilefni verður haldin sýning á verðlaunagripum Hross í oss í húsnæði Kaffifélagsins að Skólavörðustíg 10 frá og með 13. febrúar.

Nýtt par í Hollywood?

Ástralski leikarinn Liam Hemsworth er búinn að kynnast nýrri dömu sem er leikkona.

Lena Dunham gefur út bók

Höfundur Girls-þáttanna gerði útgáfusamning upp á tæpan hálfan milljarð fyrir um tveimur árum.

Beggadesign á Pure London

Berglind Hrönn Árnadóttir hannar undir merkinu Begga Design. Hún rekur fyrirtæki sitt í Madrid og tekur þátt í einni af stærstu vörusýningum Evrópu næstu daga.

Hver kærir sig um frelsi?

Bláskjár er bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki.

Pörupiltarnir fræða unglinga um kynlíf

Þrjár leikkonur sem dulbúa sig sem pörupilta ætla að fræða unglinga um kynlíf. Pörupiltarnir ætla bjóða 10. bekkingum á sýninguna og fræða þá á skemmtilegan hátt.

Hatursorðræða á netinu

Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, er meðal þeirra sem halda erindi, á alþjóðlega netöryggisdeginum í dag.

Eivör á Íslandi

Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar.

Nýdönsk í upptökuferð til Berlínar

Hljómsveitin Nýdönsk er farin að vinna að nýrri plötu og hefjast upptökur á henni í Berlín í byrjun mars. Sveitin hefur verið í dvala en er að lifna við á ný.

Sagði Obama og Beyonce eiga í ástarsambandi

Franskur ljósmyndari, fullyrti í útvarpsþætti á stöðinni Europe 1 í gærmorgun að Barack Obama Bandaríkjaforseti og söngkonan Beyoncé, eiginkona rapparans Jay-Z ættu í ástarsambandi.

Sjá næstu 50 fréttir