Fleiri fréttir

Húsfyllir í Borgarleikhúsinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnu húsi í Borgarleikhúsinu í gær. Eins og sjá má var húsfyllir af gestum á öllum aldri sem nutu þess að sjá brot úr leikverkunum Mary Poppins og Rautt ásamt því að snæða ljúffengar vöfflur.

2500 borðapantanir á fjórum tímum

Fótboltagoðið David Beckham og kokkurinn Gordon Ramsay opna nýjan stað í London 16. september. Staðurinn er strax orðinn sá heitasti í bransanum.

Núna slær Gaga öll met

Poppstjarnan Lady Gaga kynnti væntanlegt lag sitt Swine í London um helgina. Swine þýðir svín og mætti lafðin því með trýni.

Skvísur með sama fatasmekk

Ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley og leikkonan Emma Roberts eru óhræddar við að leika sér með liti þegar kemur að fatnaði.

Handleggsbrotin Suri

Suri Cruise, dóttir leikkonunnar Katie Holmes og leikarans Tom Cruise, er handleggsbrotin.

Geta fjöldamorðingjar verið hetjur?

Illugi Jökulsson ætlaði að skrifa hetjusögu um gamlan fornaldarkóng en uppgötvaði svo að kannski var hann helstil svipaður Adolf Hitler.

Kandífloss og pönnukökur

„Þetta er fyrst og fremst fjölskylduhátíð til þess að auka gleðina og gleðjast saman í hjarta Kópavogs,“ segir Rannveig Ásgeirsdóttir, verkefnastýra Hamraborgarhátíðarinnar sem fer fram í fjórða sinn í Kópavogi í dag.

Lukas hrifinn af orðinu "smjör“

Lukas Moodysson , sænski leikstjórinn sem gerði meðal annars hinar vinsælu og umtöluðu kvikmyndir Fucking Åmål, Tillsammans og Lilya 4-ever, er heiðursgestur Reykjavík Film Festival.

Stefan Grossman til Íslands

Hinn víðfrægi blús og ragtime gítarleikari, Bandaríkjamaðurinn Stefan Grossman kemur til Íslands til að halda námskeið um helgina og verður síðan með tónleika á Café Rosenberg mánudaginn 2. september.

Tárfellt yfir þeysireið biskupssonar

Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Ég var ellefu eða tólf ára og var sumarlangt í Stóru-Ávík í Árneshreppi á Ströndum. Þetta var á vindasömum en heiðskírum degi, ég hafði verið úti við, eitthvað að sýsla, kannski að fleyta stórskipum í líki smáspýtna niður Ávíkurána, kannski að brölta niðrí Bæjarvík að ná netakúlum í land, kannski úti í hlöðu að grafa leynigöng í heyið.

Ég elska að vera þrítug

Leikkonan Kate Bosworth opnar sig í viðtali við The Edit. Hún trúlofaðist kærasta sínum Michael Polish í fyrra og segist afar sátt við lífið.

Opið hús hjá Borgarleikhúsinu

Opið hús verður í Borgarleikhúsinu í dag á milli eitt og fjögur. Meðal annars verða sýnd brot úr Mary Poppins og Rautt.

Enn vekur Miley umtal

Söngkonunni Miley Cyrus er mikið í mun að losna við barnastjörnuímyndina og nýtir hvert tækifæri til að vekja umtal.

Skírðu drenginn Axl

Stjörnuhjónin Fergie og Josh Duhamel eignuðust sitt fyrsta barn saman á fimmtudaginn, lítinn dreng sem hefur hlotið nafnið Axl Jack Duhamel.

Handtekinn fyrir ölvunarakstur

Lífið leikur ekki við körfuboltaleikmanninn Lamar Odom þessa dagana. Hann var tekinn fyrir ölvunarakstur á föstudagsmorgun.

Berjast með alvöru vopnum

Meðlimir klakavirkis, áhugamannafélags um mannlíf á miðöldum, stunda skylmingar og bogfimi og sækja miðaldamót úti um allan heim.

Mögnuð menningarnótt - sjáðu þetta

Meðfylgjandi myndband var tekið á menningarnótt. Ef myndbandið er skoðað til enda má sjá endinn sem er af flottustu flugeldasýningu sem landinn hefur upplifað hingað til svo vægt sé til orða tekið. Hátíðin var með hefðbundnu sniði fyrir utan flugeldasýninguna ensýningin bar titilinn Eldar, dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum í boði Vodafone.

Kílóin hrynja af henni

Hertogaynjan Kate Middleton og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George 22. júlí síðastliðinn. Kate hefur ekki látið útlitsdýrkunina ná í skottið á sér og hefur lítið einbeitt sér að því að koma sér aftur í form eftir barnsburð.

Þær kunna sko að klæða sig í HR

Það verður ekki tekið frá nemendum HR að þeir kunna að klæða sig. Lífið myndaði sex smekklega klæddar konur í Háskólanum í Reykjavík í vikunni. Eins og sjá má er háskólatískan áberandi smart á sama tíma og hún er einföld og þægileg.

Plötusnúðar keppa í kvöld

Fimm íslenskir plötusnúðar keppa næstkomandi föstudag um að fara til Ibiza í október og taka þátt í Movida Corona, sem er risastór "house“-tónlistarplötusnúðakeppni.

Hollywood-hjónaband sem endist

Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.

Jennifer Love Hewitt nýtur meðgöngunnar í botn

Leikkonan Jennifer Love Hewitt, sem á von á sínu fyrsta barni í desember, segist njóta meðgöngunnar þrátt fyrir að hugmyndin um að ganga með barn í níu mánuði hafi verið svolítið yfirþyrmandi í byrjun.

Fær tvo milljarða fyrir Idol

Söngdívan Jennifer Lopez snýr aftur í dómarasætið í bandaríska raunveruleikaþættinum American Idol. Hún þénar rúmlega tvo milljarða fyrir þáttaröðina.

Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum

Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.

Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu

Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé.

Skíthræddur þegar höggið kom

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari hendir sér í sjóinn þegar hann þarf að hreinsa hugann. Kuldahöggið sem heltekur hann fyrstu sekúndurnar er það sem dregur hann aftur og aftur ofan í ískaldan sjóinn, sérstaklega á veturna.

Sjá næstu 50 fréttir