Lífið

Húsfyllir í Borgarleikhúsinu

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að skoða albúmið í heild sinni.
Smelltu á mynd til að skoða albúmið í heild sinni. Myndir/Eva Björk
Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnu húsi í Borgarleikhúsinu í gær. Eins og sjá má var húsfyllir af gestum á öllum aldri sem nutu þess að sjá brot úr leikverkunum Mary Poppins og Rautt, máta búninga, ásamt því að snæða ljúffengar vöfflur.

Smelltu á mynd efst í grein til að skoða allar myndirnar.

Borgarleikhúsið.

Frábær stemning var í Borgarleikhúsinu í gær þegar 12 þúsund Íslendingar kynntu sér vetrardagskrána.
Fjölmenni mætti.
Þá var einnig boðið upp á atriði úr verkinu Rautt.
Gestir fengu að sjá brot úr Mary Poppins.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.