Fleiri fréttir Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. 17.8.2013 10:30 Free Willy-stjarna látin Leikarinn August Schellenberg er látinn eftir langa og stranga baráttu við krabbamein. 17.8.2013 10:00 Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil 17.8.2013 10:00 Beyonce strax búin að breyta um greiðslu Söngkonan Beyonce kom öllum í opna skjöldu fyrir viku þegar hún sýndi nýja hárgreiðslu – töffaralegan drengjakoll. Hún hefur greinilega fengið leið á kollinum því nú er hún komin með svokallaðan “bob”. 17.8.2013 08:30 Aðdáendur Madonnu styrki Malaví Madonna hvatti aðdáendur sína í gær til að láta fé af hendi rakna til góðgerðarmála í tilefni af 55 ára afmæli hennar. 17.8.2013 08:00 Leiður yfir dauða Bachelor stjörnu Útvarpsmaðurinn Howard Stern tjáir sig um dauða stjörnunnar Gia Allemand. 16.8.2013 20:00 Bak við tjöldin með Sigga Hlö Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi. Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið. 16.8.2013 15:30 Beðin að deila rúmi með eiganda módelskrifstofu Með glænýtt húðflúr á lífbeininu 16.8.2013 12:00 Metsöluhöfundur gerir nýja bók um hollt mataræði Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. 16.8.2013 09:30 Bombur mættu á Bambus í Borgartúni Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun veitingahússins Bambus í Borgartúni 16 við Höfðatorg í gærkvöldi en þar urðu eigendaskipti nýverið. 16.8.2013 08:45 Kvikmyndaformið ein áhrifamesta listgreinin RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12. 16.8.2013 20:59 "Dröslaði mér næstum upp á topp" Ásta Sveinsdóttir eigandi eigandi suZushi og einn eigendi Roadhouse var spurð spjörunum úr en hún byrjaði 52 fjalla áskorunina í janúar á þessu ári. 16.8.2013 17:00 Bananaterta með karamelluostakremi Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum. 16.8.2013 16:45 Ítalskar bollur með kúrbít María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. 16.8.2013 16:17 Íslensk hönnun í Japan Tomoko Daimuru hefur opnað japönsku netverslunina Meet Iceland og selur einungis íslenska hönnun. 16.8.2013 16:15 Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. 16.8.2013 16:00 Ódýrasta gamanþáttaröð Íslandssögunnar "Við vissum í raun ekkert hvernig þessum þáttum yrði tekið. Vinsældir þeirra komu okkur því þægilega á óvart," segir Steindi Jr. Þættirnir hans, Steindinn okkar, verða teknir fyrir í Bara grín með Birni Braga í kvöld á Stöð 2. 16.8.2013 14:30 Látlausir háralitir vinsælir í vetur hjá Aveda Iðunn Aðalsteinsdóttir, litasérfræðingur og hárgreiðslukona, kynnir haust- og vetrartískuna hjá Aveda, sem einkennist af náttúrlegum jarðlitum. 16.8.2013 13:45 Skóhönnuður ársins kynnti nýja skólínu Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður hlaut verðlaunin hönnuður ársins á handverkshátíðinni Arctic handcraft and design þegar hún kynnti nýja skólínu. 16.8.2013 13:15 Berar sig fyrir V Söngkonan Lady Gaga situr fyrir á ansi djörfum myndum fyrir tímaritið V. Á myndunum er lafðin meðal annars ber að ofan og óhrædd við það. 16.8.2013 13:00 Idol-stjarna nær varla endum saman Justin Guarini var í öðru sæti í fyrstu seríunni af American Idol árið 2002. Þá lék lífið við hann en tímarnir hafa breyst. 16.8.2013 12:00 Ég er ekki dæmigerð "footballer"s wife“ Knattspyrnan hefur átt hug hennar allan bæði í leik og starfi en lífið hefur ekki alltaf verið tekið út með sældinni. Oftar en einu sinni hefur líf hennar hangið á bláþræði. Það virðist vera fátt sem Ragna Lóa getur ekki sigrast á. 16.8.2013 11:30 Hún var 16 kílóum of þung Einkaþjálfarinn Tracy Anderson hefur verið þjálfari leikkonunnar Gwyneth Paltrow í sjö ár en Gwyneth leitaði til hennar árið 2006 þegar hún var nýbúin að eignast soninn Moses. 16.8.2013 11:00 Tvær stórstjörnur deita Leikkonan Amanda Seyfried og leikarinn Justin Long eru að deita samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. 16.8.2013 10:00 Fyrsta myndin af Kim eftir barnsburð Lítið hefur farið fyrir raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian síðan hún eignaðist dótturina North með kærasta sínum Kanye West fyrir mánuði síðan. 16.8.2013 08:00 Modern Family stjarna með Prúðuleikurunum Myndin Muppets Most Wanted er byggð á hinum geysivinsælu Prúðuleikurum, The Muppets. Myndin, sem James Bobin leikstýrir, er framhald af myndinni The Muppets sem kom út árið 2011. 15.8.2013 22:00 Nýtt hlutverk Tinu Fey Gamanleikkonan Tina Fey sem slegið hefur rækilega í gegn sem hin óborganlega Liz Lemon í sjónvarpsþáttunum 30 Rock, vinnur nú að gerða nýrra gamanþátta sem verða í anda Cheers, eða Staupasteinn. 15.8.2013 20:00 Þessi súkkulaðikaka er ýkt girnileg "Með þetta að leiðarljósi veitir bloggið mér aðhald og hvatningu til þess að læra eitthvað nýtt og prófa mig áfram í eldhúsinu," segir Dröfn. 15.8.2013 15:45 Jón lifði sig 100% inn í karakterinn "Röddin, fasið og lundarfarið var kvenlegt en sterkt eins og þjóðarsálin sjálf," segir Tobba spurð hvort Jón hafi að hennar mati tekið hlutverkið alla leið. 15.8.2013 14:30 Prinsinn er hávær og myndarlegur Vilhjálmur Bretaprins fór á hátíð í Anglesey í Wales í gær og hélt í fyrsta sinn ræðu opinberlega síðan eiginkona hans, hertogaynjan Kate Middleton, fæddi þeirra fyrsta barn, George prins, þann 22. júlí síðastliðinn. 15.8.2013 14:00 Blanda saman brennslu og lyftingum Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir býr í Osló þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leggur stund á sálfræði. Við spurðum hana hvernig hún hugar að heilsunni og hvernig er að búa í Noregi. 15.8.2013 12:00 Bak við tjöldin með Rögnu Lóu Hér má sjá instagram-myndir sem við tókum af Rögnu Lóu Stefánsdóttur fyrrverandi landsliðskonu og núverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu þegar hún sat fyrir hjá ljósmyndaranum Sillu Pálsdóttur á heimili sínu fyrir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag. 15.8.2013 10:45 Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur "Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir. 15.8.2013 09:00 Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. 15.8.2013 19:21 Barnastjörnur þá og nú Kvikmyndakrakkar eldast misvel. 15.8.2013 16:06 Erum allir á sömu bylgjulengdinni Jazzhátíð Reykjavíkur verður sett í dag klukkan 19 á Laufásvegi 13, eftir skrúðgöngu frá Kex Hosteli við Skúlagötu sem leggur af stað klukkan 18.30. Jón Páll Bjarnason gítarleikari leiðir fyrstu tónleika hátíðarinnar. Þeir hefjast klukkan 20 í Fríkirkjunni. 15.8.2013 16:00 Innlit í þakíbúð stjörnupars Stjörnuhjónin Daniel Craig og Rachel Weisz eiga heima í þakíbúð í New York. Íbúðina leigja þau fyrir nítján þúsund dollara á mánuði, rúmlega tvær milljónir króna. 15.8.2013 13:00 Fjör á fimmtíu ára afmæli Reykjadals Að sögn Berglindar var gríðarlegt fjör allan daginn og dagskránni lauk með balli þar sem hljómsveitin Dixon lék fyrir dansi. "Við vorum með "Karnival-þema“ og fengum til okkar Bongo-trommuleikara, Sollu stirðu, Sirkús Íslands og vorum með fána og blöðrur.“ 15.8.2013 12:59 Harðjaxlar enduheimta orðspor sitt Kvikmyndin 2 Guns var frumsýnd í gær. Myndin skartar Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum. 15.8.2013 12:00 Vill vera alveg eins og Kate Dancing with the Stars-stjarnan Karina Smirnoff lítur greinilega mikið upp til hertogaynjunnar Kate Middleton. 15.8.2013 11:00 Hatar Justin Bieber Söngkonunni Taylor Swift er ekki vel við samband bestu vinkonu sinnar, söng- og leikkonunnar Selenu Gomez, við poppprinsinn Justin Bieber. Justin og Selena hættu saman fyrr á árinu en sífellt heyrast fregnir um að þau ætli hugsanlega að taka aftur saman. 15.8.2013 10:00 Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. 15.8.2013 09:00 Látin aðeins 29 ára að aldri Bachelor-stjarnan Gia Allemand lést í gær aðeins 29 ára að aldri. Hún var lögð inn á sjúkrahús á mánudag vegna alvarlegra veikinda en engar nánari upplýsingar hafa verið gefnar um hvað dró hana til dauða. 15.8.2013 08:00 Sumarlegar frumsýningar Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í vikunni. 15.8.2013 08:00 Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. 15.8.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. 17.8.2013 10:30
Free Willy-stjarna látin Leikarinn August Schellenberg er látinn eftir langa og stranga baráttu við krabbamein. 17.8.2013 10:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil 17.8.2013 10:00
Beyonce strax búin að breyta um greiðslu Söngkonan Beyonce kom öllum í opna skjöldu fyrir viku þegar hún sýndi nýja hárgreiðslu – töffaralegan drengjakoll. Hún hefur greinilega fengið leið á kollinum því nú er hún komin með svokallaðan “bob”. 17.8.2013 08:30
Aðdáendur Madonnu styrki Malaví Madonna hvatti aðdáendur sína í gær til að láta fé af hendi rakna til góðgerðarmála í tilefni af 55 ára afmæli hennar. 17.8.2013 08:00
Leiður yfir dauða Bachelor stjörnu Útvarpsmaðurinn Howard Stern tjáir sig um dauða stjörnunnar Gia Allemand. 16.8.2013 20:00
Bak við tjöldin með Sigga Hlö Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi. Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið. 16.8.2013 15:30
Metsöluhöfundur gerir nýja bók um hollt mataræði Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, hefur gefið út aðra bók sem heitir einfaldlega Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar. 16.8.2013 09:30
Bombur mættu á Bambus í Borgartúni Meðfylgjandi myndir voru teknar í formlegri opnun veitingahússins Bambus í Borgartúni 16 við Höfðatorg í gærkvöldi en þar urðu eigendaskipti nýverið. 16.8.2013 08:45
Kvikmyndaformið ein áhrifamesta listgreinin RIFF, Reykjavík International Film Festival, þakkaði samstarfsaðilum sínum í gegnum árin í gær með sumarhúllumhæi í höfuðstöðvum sínum að Tjarnargötu 12. 16.8.2013 20:59
"Dröslaði mér næstum upp á topp" Ásta Sveinsdóttir eigandi eigandi suZushi og einn eigendi Roadhouse var spurð spjörunum úr en hún byrjaði 52 fjalla áskorunina í janúar á þessu ári. 16.8.2013 17:00
Bananaterta með karamelluostakremi Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum. 16.8.2013 16:45
Ítalskar bollur með kúrbít María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. 16.8.2013 16:17
Íslensk hönnun í Japan Tomoko Daimuru hefur opnað japönsku netverslunina Meet Iceland og selur einungis íslenska hönnun. 16.8.2013 16:15
Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. 16.8.2013 16:00
Ódýrasta gamanþáttaröð Íslandssögunnar "Við vissum í raun ekkert hvernig þessum þáttum yrði tekið. Vinsældir þeirra komu okkur því þægilega á óvart," segir Steindi Jr. Þættirnir hans, Steindinn okkar, verða teknir fyrir í Bara grín með Birni Braga í kvöld á Stöð 2. 16.8.2013 14:30
Látlausir háralitir vinsælir í vetur hjá Aveda Iðunn Aðalsteinsdóttir, litasérfræðingur og hárgreiðslukona, kynnir haust- og vetrartískuna hjá Aveda, sem einkennist af náttúrlegum jarðlitum. 16.8.2013 13:45
Skóhönnuður ársins kynnti nýja skólínu Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður hlaut verðlaunin hönnuður ársins á handverkshátíðinni Arctic handcraft and design þegar hún kynnti nýja skólínu. 16.8.2013 13:15
Berar sig fyrir V Söngkonan Lady Gaga situr fyrir á ansi djörfum myndum fyrir tímaritið V. Á myndunum er lafðin meðal annars ber að ofan og óhrædd við það. 16.8.2013 13:00
Idol-stjarna nær varla endum saman Justin Guarini var í öðru sæti í fyrstu seríunni af American Idol árið 2002. Þá lék lífið við hann en tímarnir hafa breyst. 16.8.2013 12:00
Ég er ekki dæmigerð "footballer"s wife“ Knattspyrnan hefur átt hug hennar allan bæði í leik og starfi en lífið hefur ekki alltaf verið tekið út með sældinni. Oftar en einu sinni hefur líf hennar hangið á bláþræði. Það virðist vera fátt sem Ragna Lóa getur ekki sigrast á. 16.8.2013 11:30
Hún var 16 kílóum of þung Einkaþjálfarinn Tracy Anderson hefur verið þjálfari leikkonunnar Gwyneth Paltrow í sjö ár en Gwyneth leitaði til hennar árið 2006 þegar hún var nýbúin að eignast soninn Moses. 16.8.2013 11:00
Tvær stórstjörnur deita Leikkonan Amanda Seyfried og leikarinn Justin Long eru að deita samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. 16.8.2013 10:00
Fyrsta myndin af Kim eftir barnsburð Lítið hefur farið fyrir raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian síðan hún eignaðist dótturina North með kærasta sínum Kanye West fyrir mánuði síðan. 16.8.2013 08:00
Modern Family stjarna með Prúðuleikurunum Myndin Muppets Most Wanted er byggð á hinum geysivinsælu Prúðuleikurum, The Muppets. Myndin, sem James Bobin leikstýrir, er framhald af myndinni The Muppets sem kom út árið 2011. 15.8.2013 22:00
Nýtt hlutverk Tinu Fey Gamanleikkonan Tina Fey sem slegið hefur rækilega í gegn sem hin óborganlega Liz Lemon í sjónvarpsþáttunum 30 Rock, vinnur nú að gerða nýrra gamanþátta sem verða í anda Cheers, eða Staupasteinn. 15.8.2013 20:00
Þessi súkkulaðikaka er ýkt girnileg "Með þetta að leiðarljósi veitir bloggið mér aðhald og hvatningu til þess að læra eitthvað nýtt og prófa mig áfram í eldhúsinu," segir Dröfn. 15.8.2013 15:45
Jón lifði sig 100% inn í karakterinn "Röddin, fasið og lundarfarið var kvenlegt en sterkt eins og þjóðarsálin sjálf," segir Tobba spurð hvort Jón hafi að hennar mati tekið hlutverkið alla leið. 15.8.2013 14:30
Prinsinn er hávær og myndarlegur Vilhjálmur Bretaprins fór á hátíð í Anglesey í Wales í gær og hélt í fyrsta sinn ræðu opinberlega síðan eiginkona hans, hertogaynjan Kate Middleton, fæddi þeirra fyrsta barn, George prins, þann 22. júlí síðastliðinn. 15.8.2013 14:00
Blanda saman brennslu og lyftingum Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir býr í Osló þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leggur stund á sálfræði. Við spurðum hana hvernig hún hugar að heilsunni og hvernig er að búa í Noregi. 15.8.2013 12:00
Bak við tjöldin með Rögnu Lóu Hér má sjá instagram-myndir sem við tókum af Rögnu Lóu Stefánsdóttur fyrrverandi landsliðskonu og núverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu þegar hún sat fyrir hjá ljósmyndaranum Sillu Pálsdóttur á heimili sínu fyrir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag. 15.8.2013 10:45
Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur "Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir. 15.8.2013 09:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. 15.8.2013 19:21
Erum allir á sömu bylgjulengdinni Jazzhátíð Reykjavíkur verður sett í dag klukkan 19 á Laufásvegi 13, eftir skrúðgöngu frá Kex Hosteli við Skúlagötu sem leggur af stað klukkan 18.30. Jón Páll Bjarnason gítarleikari leiðir fyrstu tónleika hátíðarinnar. Þeir hefjast klukkan 20 í Fríkirkjunni. 15.8.2013 16:00
Innlit í þakíbúð stjörnupars Stjörnuhjónin Daniel Craig og Rachel Weisz eiga heima í þakíbúð í New York. Íbúðina leigja þau fyrir nítján þúsund dollara á mánuði, rúmlega tvær milljónir króna. 15.8.2013 13:00
Fjör á fimmtíu ára afmæli Reykjadals Að sögn Berglindar var gríðarlegt fjör allan daginn og dagskránni lauk með balli þar sem hljómsveitin Dixon lék fyrir dansi. "Við vorum með "Karnival-þema“ og fengum til okkar Bongo-trommuleikara, Sollu stirðu, Sirkús Íslands og vorum með fána og blöðrur.“ 15.8.2013 12:59
Harðjaxlar enduheimta orðspor sitt Kvikmyndin 2 Guns var frumsýnd í gær. Myndin skartar Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum. 15.8.2013 12:00
Vill vera alveg eins og Kate Dancing with the Stars-stjarnan Karina Smirnoff lítur greinilega mikið upp til hertogaynjunnar Kate Middleton. 15.8.2013 11:00
Hatar Justin Bieber Söngkonunni Taylor Swift er ekki vel við samband bestu vinkonu sinnar, söng- og leikkonunnar Selenu Gomez, við poppprinsinn Justin Bieber. Justin og Selena hættu saman fyrr á árinu en sífellt heyrast fregnir um að þau ætli hugsanlega að taka aftur saman. 15.8.2013 10:00
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. 15.8.2013 09:00
Látin aðeins 29 ára að aldri Bachelor-stjarnan Gia Allemand lést í gær aðeins 29 ára að aldri. Hún var lögð inn á sjúkrahús á mánudag vegna alvarlegra veikinda en engar nánari upplýsingar hafa verið gefnar um hvað dró hana til dauða. 15.8.2013 08:00
Sumarlegar frumsýningar Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í vikunni. 15.8.2013 08:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. 15.8.2013 07:00