Lífið

Bak við tjöldin með Rögnu Lóu

myndir/marín manda
Hér má sjá instagram-myndir sem við tókum af Rögnu Lóu Stefánsdóttur fyrrverandi landsliðskonu og núverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu þegar hún sat fyrir hjá ljósmyndaranum Sillu Pálsdóttur á heimili sínu fyrir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag.  

Ragna Lóa stillir sér upp í fallegum kjól.
Gagnrýni og skilningsleysi

"Það var mjög óvanalegt hve snemma ég byrjaði að æfa og ég mætti mikilli gagnrýni og skilningsleysi og skilja ungabarnið eftir heima hjá pabba sínum og ömmu en það þykir sjálfssagt að karlmenn geri þetta," lætur Ragna Lóa meðal annars hafa eftir sér í viðtali morgundagsins.

Takið eftir hafragrautnum á borðinu - segir okkur að Ragna Lóa hugsar vel um heilsuna enda framúrskarandi íþróttakona.
Glæsileg.
Einbeitt.
Silla ljósmyndari þurfti að vaða geitungabú í garðinum til að ná myndunum sem hún var að sækjast eftir.
Fylgdu okkur á instagram.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.