Lífið

Barnastjörnur þá og nú

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Maculay Culkin lék Kevin McCallister í myndinni Home Alone árið 1990 og Home Alone 2: Lost in New York árið 1992.
Maculay Culkin lék Kevin McCallister í myndinni Home Alone árið 1990 og Home Alone 2: Lost in New York árið 1992.
Krakkar í kvikmyndum eldast jafn hratt og aðrir. Sumir verða glæsilegir á fullorðinsárum á meðan aðrir verða hálf álkulegir.

Kvikmyndavefur Yahoo! tók saman 24 barnastjörnur og bar saman myndir af þeim þá og nú.

Jake Lloyd lék Anakin Skywalker í Star Wars: Episode I - The Phantom Menace árið 1999.
Carrie Henn lék Newt í Aliens árið 1986.
Jonathan Ke Quan lék Short Round í Indiana Jones And The Temple Of Doom árið 1984 og Data í The Goonies ári síðar.
Jonathan Lipnicki lék Ray í Jerry Maguire árið 1996 og George í Stuart Little árið 1999.
19 barnastjörnur til viðbótar má sjá á kvikmyndavef Yahoo!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.