Fleiri fréttir Sjóðheitur koss í partíi ársins Fyrirsætan Cara Delevingne og leikkonan Sienna Miller voru í banastuði í Met-galaveislunni í New York á mánudaginn. 9.5.2013 10:00 Best klæddar í Met-galaveislunni Það var sannkölluð tískuveisla í New York á mánudagskvöldið þegar árlega Met-galaveislan var haldin hátíðleg. 9.5.2013 09:00 Sölvi í ættleiðingarhugleiðingum "Ég er í Ubud í miðhluta Bali þar sem við hittum þessa líka þrælskemmtilegu Órangúta sem brugðu á leik með okkur," segir Sölvi en það var Kiddi vinur hans sem tók þetta skemmtilega myndskeið sem sjá má hér fyrir neðan. Af hverju langar þig að ættleiða apann? "Mig langaði að ættleiða hann af því að þetta eru svo fáránlega skemmtileg dýr. Ekkert nema leikgleði og fíflagangur. Minna mann á hvernig mannskepnan væri ef engin væri streitan og hugarangrið," segir Sölvi. "Kiddi vinur minn er núna með mér og verður restina af ferðinni. Við förum til Malasíu eftir viku," svarar hann spurður hvað er framundan hjá honum. 9.5.2013 08:45 Warwick með tónleika í júní Dionne Warwick stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu 19. júní. Hún er ein þekktasta söngkona popptónlistarsögunnar. 9.5.2013 10:00 Yo La Tengo á Airwaves Bandaríska índírokksveitin Yo La Tengo hefur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn í haust. 9.5.2013 10:00 Meira en samt miklu minna Það eru helst þeir áhorfendur með skæðasta blóðblætið sem fá fullnægju sína, en ofbeldisbrellurnar í Evil Dead eru yfirgengilegar og einstaklega vel gerðar. 9.5.2013 10:00 Tískuáhuginn lítill Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni. 9.5.2013 09:00 Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. 9.5.2013 08:00 Djamma saman í sumarhúsi Mugison, KK og Magnús Eiríksson með tónleika á Ísafirði á laugardagskvöld. 9.5.2013 07:00 Ætlað að verða bakhjarl úrræða fyrir börn alkóhólista Barnahjálp SÁÁ verður stofnuð í dag. Samtökin leita til almennings um stuðning og halda barnahátíð í Efstaleiti í dag. 9.5.2013 07:00 Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. 9.5.2013 07:00 Indiska opnar á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina. 8.5.2013 22:30 Svakalegt sumarpartí Stöðvar 2 Meðfylgjandi myndir voru teknar í árlegu sumarpartí Stöðvar 2 sem haldið var með pompi og prakt í Silfurbergi Hörpu fyrr í dag. Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem verður efst á baugi á dagskrá Stöðvar 2 í sumar. Blómleg íslensk dagskrágerð og vinsælustu erlendu þættirnir einkenna dagskrána auk þess sem öllum helstu íþróttaviðburðum heims verða gerð skil á Sportstöðvum Stöðvar 2. 8.5.2013 15:45 Vildi líkjast Loga Bergmann Tómas Ingi Tómasson í Pepsi-mörkunum mætti til leiks með nýtt útlit í ár. Hann er orðinn dökkhærður en Tómas Ingi er ljóshærður frá náttúrunnar hendi. Auk þess hefur verið skerpt á augabrúnum fyrrverandi fótboltakappans, eins og hann orðar það sjálfur. 8.5.2013 15:00 Eyþór Ingi í hvíta jakkanum á fyrstu æfingunni Meðfylgjandi má sjá fyrstu æfingu íslenska Eurovision-hópsins með Eyþóri Inga í broddi fylkingar í Svíþjóð í dag en Ísland er í seinni undanriðlinum sem fer fram þann 16. maí. 8.5.2013 14:16 Ofurparið planar frekari barneignir Súperparið Beyonce og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn í janúar í fyrra, dótturina Blue Ivy Carter. Nú eru þau tilbúin að huga að frekari barneignum. 8.5.2013 14:00 Grínisti og ofurfyrirsæta eignast strák Grínistinn David Walliams og fyrirsætan Lara Stone eignuðust sitt fyrsta barn á sunnudaginn – lítinn snáða. 8.5.2013 13:00 Töfrandi tennisstjarna Tennisstjarnan Maria Sharapova er sjóðandi heit á forsíðu mexíkóska Esquire. Hún klæðist aðeins húðlituðum sundbol og eru myndirnar inni í blaðinu ekki síðri. 8.5.2013 12:00 Þekkt fyrir allt annað en formlegheit Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Poppkór Íslands – Vocal Project og Sniglabandið hittust á æfingu í vikunni en 19.maí næstkomandi ætlar þetta hressa lið að sameina krafta sína í Borgarleikhúsinu ásamt góðum gestum sem munu dúkka óvænt upp og leggja sitt af mörkum. Sniglabandið er þekkt fyrir allt annað en formlegheit og því má búast við því að allt geti gerst á tónleikunum. Kvöldið verður því algjörlega ófyrirsjáanlegt að sögn kórmeðlima. 8.5.2013 11:00 Þetta kallar maður ögrandi augnmálningu Leikkonurnar Ginnifer Goodwin og January Jones mættu að sjálfsögðu prúðbúnar í Met-galaveisluna í New York en augnmálning þeirra dró athyglina frá kjólunum. 8.5.2013 10:00 Sjokkeraði með silfurlitað hár Athafnakonan Nicole Richie stal svo sannarlega senunni á Met-galadansleiknum sem haldinn var í New York á mánudagskvöldið. 8.5.2013 09:00 ESB tónleikar í tilefni af Evrópudeginum Í tilefni Evrópudagsins 2013 stendur Evrópustofa – upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi – fyrir hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu, laugardaginn 11. maí með Ungsinfóníu Evrópusambandsins og söngvurum frá Evrópsku óperumiðstöðinni undir stjórn hins virta hljómsveitarstjóra Laurent Pillot og er aðgangur ókeypis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópustofu. 8.5.2013 14:23 Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8.5.2013 12:00 Stofnuðu Samtök grænmetisæta Sigvaldi Ástríðarson er formaður nýstofnaðra Samtaka grænmetisæta á Íslandi. Sambærileg samtök finnast víða um heim og stuðla meðal annars að fræðslu. 8.5.2013 08:00 Sigurtextinn fluttur Mosi frændi spilar á sínum fyrstu tónleikum í 4 ár. 8.5.2013 08:00 Réðu til sín höfund Beavis and Butthead Hugmyndasmiðir teiknimyndaþáttanna Space Stallions hafa fengið liðsstyrk. 8.5.2013 08:00 Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. 8.5.2013 08:00 Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. 8.5.2013 07:00 Verðlaunagripinn má nota sem handlóð Sigríður Heimisdóttir vöruhönnuður hannaði verðlaunagripi fyrir Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum. 8.5.2013 07:00 Hlutu dönsku snyrtivöruverðlaunin Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. 8.5.2013 06:00 Verkfræðingar fagna Efla verkfræðistofa hélt upp á 40 ára afmæli sitt síðastliðinn föstudag í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9. Eins og sjá má var margt var um manninn á þessum tímamótum stofunnar og þegar mest lét voru um 700 gestir í húsinu. 7.5.2013 16:45 Svona stelur maður senunni Sarah Jessica Parker, 48 ára, vakti heldur betur verðskuldaða athygli á galadansleik sem fram fór í Metropolitan Museum of Art í New York í gærkvöldi. Skoðaðu myndirnar hér að neðan og pældu aðeins í hárskrautinu sem hún var með. Hún var í Giles Deacon kjól sem féll gjörsamlega í skuggann á hanakambinum sem fór henni þetta líka svona vel. 7.5.2013 15:45 Ljóskur skemmta sér betur Leikkonan Anne Hathaway mætti með aflitað hárið í síðum gegnsæjum svörtum Valentino kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni þegar hún stillti sér upp á rauða dreglinum á galasamkomu í New York í gærkvöldi. 7.5.2013 15:00 Guðdómlegar gyðjur Leikkonurnar AnnaSophia Robb og Krysten Ritter mega eiga eitt – þær kunna svo sannarlega að klæða sig. 7.5.2013 14:00 Alsæla er uppáhaldseiturlyfið Lindsay Lohan er fjarri því að vera krúttlega barnastjarnan sem allir elskuðu. Hún hefur farið fjöldaoft í meðferð síðustu ár en segir í viðtali við Piers Morgan að hún sé ekki alkóhólisti. 7.5.2013 13:00 Vill ekki kvænast Rihönnu Tónlistarmaðurinn Chris Brown fagnaði 24ra ára afmæli sínu um helgina í Las Vegas á meðan kærasta hans, Barbardos-bjútíið Rihanna, hélt tónleika í New York. 7.5.2013 12:00 Spennusagnafíklarnir mættu í þetta partí Spennusagnafíklar og aðdáendur Sólveigar Pálsdóttur rithöfundar fögnuðu og skáluðu fyrir útgáfu bókarinnar Hinir réttlátu í útgáfuteiti á fimmtudaginn var. Fyrsta skáldsaga Sólveigar, Leikarinn, kom út síðastliðið vor og hlaut afar lofsamlega dóma. Þegar hefur verið samið um útgáfurétt Leikarans í Þýskalandi og búið er að selja kvikmyndaréttinn til Íslenska kvikmyndafélagsins. 7.5.2013 11:11 Sjáðu þegar Reese Witherspoon var handtekin Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Hollywoodleikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar, James Toth, voru handtekin og í kjölfarið fangelsuð í stutta stund á föstudaginn í Atlanta í Bandaríkjunum. Toth ók undir áhrifum áfengis og var stöðvaður af lögreglunni. Reese var handtekin fyrir að trufla framgang réttvísinnar þegar lögreglumenn höfðu afskipti af eiginmanni hennar fyrir umferðarlagabrot eins og sjá má í myndskeiðinu. 7.5.2013 10:45 Strax komin í bikiní Glamúrfyrirsætan Holly Madison mætti á opnun hótels í Las Vegas um helgina og lék á alls oddi í bikiníi, aðeins sex vikum eftir að hún eignaðist dóttur sína Rainbow. 7.5.2013 10:00 Mér var sagt að ég væri ekki nógu falleg Leikkonan Winona Ryder er ein glæsilegasta leikkonan í bransanum en í byrjun ferilsins fékk hún ansi neikvæðar viðtökur í hinum harða Hollywood-heimi. 7.5.2013 09:00 Skoðaði tvö hundruð „statusa“ á Facebook Finnur Friðriksson rannsakaði muninn á ummælum kynjanna. 7.5.2013 17:24 Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. 7.5.2013 17:00 13 spora kerfi fyrir varúlfa Hressileg og vel skrifuð unglingasaga með sannferðugum persónum og skemmtilegri útfærslu á átökunum við fíkniefnaneyslu. 7.5.2013 17:00 "Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. 7.5.2013 17:00 Eyþór Ingi og félagar farnir út Eyþór Ingi Gunnlaugsson og félagar hans í íslenska Eurovision hópnum eru farin til Malmö í Svíþjóð, en keppnin fer þar fram í ár. 7.5.2013 12:13 Sjá næstu 50 fréttir
Sjóðheitur koss í partíi ársins Fyrirsætan Cara Delevingne og leikkonan Sienna Miller voru í banastuði í Met-galaveislunni í New York á mánudaginn. 9.5.2013 10:00
Best klæddar í Met-galaveislunni Það var sannkölluð tískuveisla í New York á mánudagskvöldið þegar árlega Met-galaveislan var haldin hátíðleg. 9.5.2013 09:00
Sölvi í ættleiðingarhugleiðingum "Ég er í Ubud í miðhluta Bali þar sem við hittum þessa líka þrælskemmtilegu Órangúta sem brugðu á leik með okkur," segir Sölvi en það var Kiddi vinur hans sem tók þetta skemmtilega myndskeið sem sjá má hér fyrir neðan. Af hverju langar þig að ættleiða apann? "Mig langaði að ættleiða hann af því að þetta eru svo fáránlega skemmtileg dýr. Ekkert nema leikgleði og fíflagangur. Minna mann á hvernig mannskepnan væri ef engin væri streitan og hugarangrið," segir Sölvi. "Kiddi vinur minn er núna með mér og verður restina af ferðinni. Við förum til Malasíu eftir viku," svarar hann spurður hvað er framundan hjá honum. 9.5.2013 08:45
Warwick með tónleika í júní Dionne Warwick stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu 19. júní. Hún er ein þekktasta söngkona popptónlistarsögunnar. 9.5.2013 10:00
Yo La Tengo á Airwaves Bandaríska índírokksveitin Yo La Tengo hefur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn í haust. 9.5.2013 10:00
Meira en samt miklu minna Það eru helst þeir áhorfendur með skæðasta blóðblætið sem fá fullnægju sína, en ofbeldisbrellurnar í Evil Dead eru yfirgengilegar og einstaklega vel gerðar. 9.5.2013 10:00
Tískuáhuginn lítill Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni. 9.5.2013 09:00
Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. 9.5.2013 08:00
Djamma saman í sumarhúsi Mugison, KK og Magnús Eiríksson með tónleika á Ísafirði á laugardagskvöld. 9.5.2013 07:00
Ætlað að verða bakhjarl úrræða fyrir börn alkóhólista Barnahjálp SÁÁ verður stofnuð í dag. Samtökin leita til almennings um stuðning og halda barnahátíð í Efstaleiti í dag. 9.5.2013 07:00
Indiska opnar á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina. 8.5.2013 22:30
Svakalegt sumarpartí Stöðvar 2 Meðfylgjandi myndir voru teknar í árlegu sumarpartí Stöðvar 2 sem haldið var með pompi og prakt í Silfurbergi Hörpu fyrr í dag. Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem verður efst á baugi á dagskrá Stöðvar 2 í sumar. Blómleg íslensk dagskrágerð og vinsælustu erlendu þættirnir einkenna dagskrána auk þess sem öllum helstu íþróttaviðburðum heims verða gerð skil á Sportstöðvum Stöðvar 2. 8.5.2013 15:45
Vildi líkjast Loga Bergmann Tómas Ingi Tómasson í Pepsi-mörkunum mætti til leiks með nýtt útlit í ár. Hann er orðinn dökkhærður en Tómas Ingi er ljóshærður frá náttúrunnar hendi. Auk þess hefur verið skerpt á augabrúnum fyrrverandi fótboltakappans, eins og hann orðar það sjálfur. 8.5.2013 15:00
Eyþór Ingi í hvíta jakkanum á fyrstu æfingunni Meðfylgjandi má sjá fyrstu æfingu íslenska Eurovision-hópsins með Eyþóri Inga í broddi fylkingar í Svíþjóð í dag en Ísland er í seinni undanriðlinum sem fer fram þann 16. maí. 8.5.2013 14:16
Ofurparið planar frekari barneignir Súperparið Beyonce og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn í janúar í fyrra, dótturina Blue Ivy Carter. Nú eru þau tilbúin að huga að frekari barneignum. 8.5.2013 14:00
Grínisti og ofurfyrirsæta eignast strák Grínistinn David Walliams og fyrirsætan Lara Stone eignuðust sitt fyrsta barn á sunnudaginn – lítinn snáða. 8.5.2013 13:00
Töfrandi tennisstjarna Tennisstjarnan Maria Sharapova er sjóðandi heit á forsíðu mexíkóska Esquire. Hún klæðist aðeins húðlituðum sundbol og eru myndirnar inni í blaðinu ekki síðri. 8.5.2013 12:00
Þekkt fyrir allt annað en formlegheit Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Poppkór Íslands – Vocal Project og Sniglabandið hittust á æfingu í vikunni en 19.maí næstkomandi ætlar þetta hressa lið að sameina krafta sína í Borgarleikhúsinu ásamt góðum gestum sem munu dúkka óvænt upp og leggja sitt af mörkum. Sniglabandið er þekkt fyrir allt annað en formlegheit og því má búast við því að allt geti gerst á tónleikunum. Kvöldið verður því algjörlega ófyrirsjáanlegt að sögn kórmeðlima. 8.5.2013 11:00
Þetta kallar maður ögrandi augnmálningu Leikkonurnar Ginnifer Goodwin og January Jones mættu að sjálfsögðu prúðbúnar í Met-galaveisluna í New York en augnmálning þeirra dró athyglina frá kjólunum. 8.5.2013 10:00
Sjokkeraði með silfurlitað hár Athafnakonan Nicole Richie stal svo sannarlega senunni á Met-galadansleiknum sem haldinn var í New York á mánudagskvöldið. 8.5.2013 09:00
ESB tónleikar í tilefni af Evrópudeginum Í tilefni Evrópudagsins 2013 stendur Evrópustofa – upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi – fyrir hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu, laugardaginn 11. maí með Ungsinfóníu Evrópusambandsins og söngvurum frá Evrópsku óperumiðstöðinni undir stjórn hins virta hljómsveitarstjóra Laurent Pillot og er aðgangur ókeypis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópustofu. 8.5.2013 14:23
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8.5.2013 12:00
Stofnuðu Samtök grænmetisæta Sigvaldi Ástríðarson er formaður nýstofnaðra Samtaka grænmetisæta á Íslandi. Sambærileg samtök finnast víða um heim og stuðla meðal annars að fræðslu. 8.5.2013 08:00
Réðu til sín höfund Beavis and Butthead Hugmyndasmiðir teiknimyndaþáttanna Space Stallions hafa fengið liðsstyrk. 8.5.2013 08:00
Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. 8.5.2013 08:00
Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. 8.5.2013 07:00
Verðlaunagripinn má nota sem handlóð Sigríður Heimisdóttir vöruhönnuður hannaði verðlaunagripi fyrir Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum. 8.5.2013 07:00
Hlutu dönsku snyrtivöruverðlaunin Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. 8.5.2013 06:00
Verkfræðingar fagna Efla verkfræðistofa hélt upp á 40 ára afmæli sitt síðastliðinn föstudag í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9. Eins og sjá má var margt var um manninn á þessum tímamótum stofunnar og þegar mest lét voru um 700 gestir í húsinu. 7.5.2013 16:45
Svona stelur maður senunni Sarah Jessica Parker, 48 ára, vakti heldur betur verðskuldaða athygli á galadansleik sem fram fór í Metropolitan Museum of Art í New York í gærkvöldi. Skoðaðu myndirnar hér að neðan og pældu aðeins í hárskrautinu sem hún var með. Hún var í Giles Deacon kjól sem féll gjörsamlega í skuggann á hanakambinum sem fór henni þetta líka svona vel. 7.5.2013 15:45
Ljóskur skemmta sér betur Leikkonan Anne Hathaway mætti með aflitað hárið í síðum gegnsæjum svörtum Valentino kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni þegar hún stillti sér upp á rauða dreglinum á galasamkomu í New York í gærkvöldi. 7.5.2013 15:00
Guðdómlegar gyðjur Leikkonurnar AnnaSophia Robb og Krysten Ritter mega eiga eitt – þær kunna svo sannarlega að klæða sig. 7.5.2013 14:00
Alsæla er uppáhaldseiturlyfið Lindsay Lohan er fjarri því að vera krúttlega barnastjarnan sem allir elskuðu. Hún hefur farið fjöldaoft í meðferð síðustu ár en segir í viðtali við Piers Morgan að hún sé ekki alkóhólisti. 7.5.2013 13:00
Vill ekki kvænast Rihönnu Tónlistarmaðurinn Chris Brown fagnaði 24ra ára afmæli sínu um helgina í Las Vegas á meðan kærasta hans, Barbardos-bjútíið Rihanna, hélt tónleika í New York. 7.5.2013 12:00
Spennusagnafíklarnir mættu í þetta partí Spennusagnafíklar og aðdáendur Sólveigar Pálsdóttur rithöfundar fögnuðu og skáluðu fyrir útgáfu bókarinnar Hinir réttlátu í útgáfuteiti á fimmtudaginn var. Fyrsta skáldsaga Sólveigar, Leikarinn, kom út síðastliðið vor og hlaut afar lofsamlega dóma. Þegar hefur verið samið um útgáfurétt Leikarans í Þýskalandi og búið er að selja kvikmyndaréttinn til Íslenska kvikmyndafélagsins. 7.5.2013 11:11
Sjáðu þegar Reese Witherspoon var handtekin Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Hollywoodleikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar, James Toth, voru handtekin og í kjölfarið fangelsuð í stutta stund á föstudaginn í Atlanta í Bandaríkjunum. Toth ók undir áhrifum áfengis og var stöðvaður af lögreglunni. Reese var handtekin fyrir að trufla framgang réttvísinnar þegar lögreglumenn höfðu afskipti af eiginmanni hennar fyrir umferðarlagabrot eins og sjá má í myndskeiðinu. 7.5.2013 10:45
Strax komin í bikiní Glamúrfyrirsætan Holly Madison mætti á opnun hótels í Las Vegas um helgina og lék á alls oddi í bikiníi, aðeins sex vikum eftir að hún eignaðist dóttur sína Rainbow. 7.5.2013 10:00
Mér var sagt að ég væri ekki nógu falleg Leikkonan Winona Ryder er ein glæsilegasta leikkonan í bransanum en í byrjun ferilsins fékk hún ansi neikvæðar viðtökur í hinum harða Hollywood-heimi. 7.5.2013 09:00
Skoðaði tvö hundruð „statusa“ á Facebook Finnur Friðriksson rannsakaði muninn á ummælum kynjanna. 7.5.2013 17:24
Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. 7.5.2013 17:00
13 spora kerfi fyrir varúlfa Hressileg og vel skrifuð unglingasaga með sannferðugum persónum og skemmtilegri útfærslu á átökunum við fíkniefnaneyslu. 7.5.2013 17:00
"Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. 7.5.2013 17:00
Eyþór Ingi og félagar farnir út Eyþór Ingi Gunnlaugsson og félagar hans í íslenska Eurovision hópnum eru farin til Malmö í Svíþjóð, en keppnin fer þar fram í ár. 7.5.2013 12:13