Lífið

Strax komin í bikiní

Glamúrfyrirsætan Holly Madison mætti á opnun hótels í Las Vegas um helgina og lék á alls oddi í bikiníi, aðeins sex vikum eftir að hún eignaðist dóttur sína Rainbow.

Holly þyngdist um átján kíló á meðgöngunni og segist enn eiga eftir að losna við fjögur af þeim kílóum.

Stolt móðir.
“Hverjum er ekki sama þó ég eigi enn eftir að losna við fjögur kíló? Ég hef lifað heilsusamlegu lífi og gert mitt besta. Ég er mjög stolt af því hvernig ég lít út núna,” segir Holly í viðtali við tímaritið InTouch.

Boltafjör.
Með Rainbow litlu.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.