Vildi líkjast Loga Bergmann Sara McMahon skrifar 8. maí 2013 15:00 Tómas Ingi Tómasson lét lita hár sitt fyrir fyrsta fótboltaleik tímabilsins. Auk þess hefur verið skerpt á augabrúnum fyrrverandi fótboltakappans, eins og hann orðar það sjálfur. fréttablaðið/Vilhelm Tómas Ingi Tómasson, álitsgjafi í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport og fyrrverandi fótboltamaður, vakti mikla athygli er hann mætti dökkhærður í fyrsta þátt tímabilsins, en Tómas Ingi er ljóshærður frá náttúrunnar hendi. Auk þess hefur verið skerpt á augabrúnum fyrrverandi fótboltakappans, eins og hann orðar það. „Ég ákvað að koma inn í mótið með pompi og prakt. Ég veit að fólki leiðist ekki að tala um aðra og mér skilst að Twitter hafi logað eftir þáttinn. En helsta ástæðan fyrir því að ég litaði hárið er sú að mig langaði að líkjast Loga Bergmann, hann er mentorinn minn og mín fyrirmynd á skjánum. Ég þekki hann vel og fallegri karlmaður finnst ekki,“ segir Tómas Ingi og hlær. Hann viðurkennir að breytingarnar hafi ekki fallið í kramið hjá hans nánustu og átti hann sjálfur erfitt með að venjast þeim í fyrstu. „Þetta var hræðilegt til að byrja með. Ég fékk nett áfall þegar ég vaknaði daginn eftir og leit í spegil og við mér blasti dökkhærður maður. Fólkið í kringum mig var frekar ósátt við breytinguna og ætli mamma hafi ekki verið þeirra svekktust.“ Óráðið er hvort Tómas Ingi verði dökkhærður fram á haust og segist hann ætla að láta áhorfendur Stöðvar 2 um að ákveða framhaldið. „Ég ætla að fylgjast með Twitter og sjá hvað fólk hefur að segja. Ætli ég verði ekki svona fram á mitt mót,“ segir hann að lokum. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, álitsgjafi í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport og fyrrverandi fótboltamaður, vakti mikla athygli er hann mætti dökkhærður í fyrsta þátt tímabilsins, en Tómas Ingi er ljóshærður frá náttúrunnar hendi. Auk þess hefur verið skerpt á augabrúnum fyrrverandi fótboltakappans, eins og hann orðar það. „Ég ákvað að koma inn í mótið með pompi og prakt. Ég veit að fólki leiðist ekki að tala um aðra og mér skilst að Twitter hafi logað eftir þáttinn. En helsta ástæðan fyrir því að ég litaði hárið er sú að mig langaði að líkjast Loga Bergmann, hann er mentorinn minn og mín fyrirmynd á skjánum. Ég þekki hann vel og fallegri karlmaður finnst ekki,“ segir Tómas Ingi og hlær. Hann viðurkennir að breytingarnar hafi ekki fallið í kramið hjá hans nánustu og átti hann sjálfur erfitt með að venjast þeim í fyrstu. „Þetta var hræðilegt til að byrja með. Ég fékk nett áfall þegar ég vaknaði daginn eftir og leit í spegil og við mér blasti dökkhærður maður. Fólkið í kringum mig var frekar ósátt við breytinguna og ætli mamma hafi ekki verið þeirra svekktust.“ Óráðið er hvort Tómas Ingi verði dökkhærður fram á haust og segist hann ætla að láta áhorfendur Stöðvar 2 um að ákveða framhaldið. „Ég ætla að fylgjast með Twitter og sjá hvað fólk hefur að segja. Ætli ég verði ekki svona fram á mitt mót,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira