Lífið

Ofurparið planar frekari barneignir

Súperparið Beyonce og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn í janúar í fyrra, dótturina Blue Ivy Carter. Nú eru þau tilbúin að huga að frekari barneignum.

“Mig langar í fleiri börn. Ég held að dóttir mín þurfi félagsskap. Ég elskaði það allavega að vera stóra systir,” segir Beyonce í nýlegu viðtali við ABC News. Hún segist vernda dóttur sína og vonast til að frægðin hafi ekki neikvæð áhrif á hana.

Sannkallað ofurpar.
“Ég vona að hún geti átt eðlilega æsku.”

Mæðgurnar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.