Lífið

Spennusagnafíklarnir mættu í þetta partí

Ellý Ármanns skrifar
Spennusagnafíklar og aðdáendur Sólveigar Pálsdóttur rithöfundar fögnuðu og skáluðu fyrir útgáfu bókarinnar Hinir réttlátu í útgáfuteiti á fimmtudaginn var.   Fyrsta skáldsaga Sólveigar, Leikarinn, kom út síðastliðið vor og hlaut afar lofsamlega dóma. Þegar hefur verið samið um útgáfurétt Leikarans í Þýskalandi og búið er að selja kvikmyndaréttinn til Íslenska kvikmyndafélagsins.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt myndaalbúmið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.