Fleiri fréttir Á tónlistahátíð með Streets Íslenska hljómsveitin Retro Stefson kom fram á tónlistarhátíðinni INmusic sem fram fór dagana 21. og 22. júní í Zagreb í Krótaíu. Á hátíðinni spiluðu tæplega 30 hljómsveitir en þar má meðal annars nefna stóru böndin Arcade Fire, Jamiroquai, Cypress Hill, The Streets og Grinderman, hljómsveit Nick Cave. 25.6.2011 11:00 Vandræðagemsi Lindsay Lohan Það er skammt stórra högga á milli hjá leikkonunni Lindsay Lohan en aðeins mánuði eftir að hún var dæmd í stofufangelsi fyrir skartgripastuld hefur hún verið kærð á ný. 25.6.2011 09:15 Tvífari Brad Pitt Leikarinn Brad Pitt, 47 ára, er um þessar mundir upptekinn á Möltu við tökur á uppvakningar kvikmyndinni World War Z. Meðfylgjandi má sjá manninn sem sér um að leika áhættuatriðin hans Brad í myndinni og ef vel er skoðað er hann ekkert svo ósvipaður Brad. Þá má sjá Brad á rauða dreglinum með Angelinu Jolie og með Pax syni þeirra á tökustað. Burtséð frá því er Brad óheimilt að koma til Kína vegna hlutverks hans í myndinni Seven Years in Tibet. 25.6.2011 07:23 Með rassinn í röntgen Kim Kardashian hefur nú farið í röntgenmyndatöku með sinn heimsfræga rass, til þess að sýna heiminum að þar sé engar ígræðslur að finna. Það voru systur hennar, Kourtney og Khloe, sem mönuðu hana í myndatökunua en Kim hefur oft þurft að hlusta á sögur um að rass hennar sé ekki ekta. 25.6.2011 00:01 Ætlar þú ekki örugglega á Þjóðhátíð í Eyjum? Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á N1 við Hringbraut þegar forsalan á Þjóðhátíð í Eyjum hófst formlega. Þjónustustöðvar N1 um land allt selja miða á þjóðhátíð í ár og af því tilefni var fagnað á N1 þar sem Friðrik Dór og Blaz Roca tóku lagið fyriir nærstadda. Þeir fóru á kostum eins og vanalega. 24.6.2011 20:57 Helgi Björns er svo með´etta Stappfullt var í Eldborg í Hörpu á 17. júní á tónleikum Helga Björns og gesta. Uppselt var á tónleikana viku eftir að miðasala hófst enda eftirvæntingin mikil að fá að heyra þessa tónlist þar sem ólíku meistararnir leiddu saman hesta sína. Selja varð í sæti bak við sviðið og hefur sætanýting salarins aldrei verið fullnýtt þar fyrr. Þegar fjölmennast var á sviðinu voru áttatíu manns að flytja tónlist: karlakór, strengjasveit, rokkhljómsveit, og söngstjörnur. Svo rafmögnuð varð stemningin að þegar gestgjafinn Helgi Björns var að fara að syngja lagið Brennið þið vitar, ....varð brunakerfinu nóg boðið og hóf einnig upp raust sína. Stærsti kór landsins söng sig svo inn í bjarta sumarnóttina, þegar samtals 1623 gestir tónleikanna stóðu upp og sungu saman þjóðsönginn. Sjá myndir frá tónleikunum í meðfylgjandi myndasafni. 24.6.2011 19:39 Finnbogi heillar Þjóðverjana „Það hafa einhverjar dyr opnast þarna í Þýskalandi,“ segir leikarinn Finnbogi Þorkell Jónsson, en hann fór með hlutverk í þýskri heimildarmynd um vísindamanninn Alfred Wegener. Myndin verður sýnd í þýska ríkissjónvarpinu von bráðar en leikarinn Stefán Hallur Stefánsson fer einnig með hlutverk í myndinni. 24.6.2011 16:00 Skjálfandi Galliano Réttarhöldin yfir tískuhönnuðinum John Galliano eru hafin í París. Hann var ákærður vegna niðrandi ummæla í garð gyðinga á opinberum vettvangi. Svar hans við ákærunni er einfalt, hann man hreinlega ekkert eftir atvikinu. 24.6.2011 14:00 Ungir Íslendingar njóta lífsins í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hefur alltaf heillað unga Íslendinga og sumarið í ár er engin undantekin því íslensk ungmenni hafa fjölmennt til gamla höfuðstaðarins. 24.6.2011 13:00 Íslenskur tökumaður í grænlenskri hryllingsmynd "Þetta var þvílíkt ævintýri. Það kom mér á óvart hve margir Grænlendingar eru virkilega hæfileikaríkir án þess að hafa "professional“ reynslu,“ segir Freyr Líndal Sævarsson. 24.6.2011 12:00 Viltu vinna frítt prinsessu dagkrem? Kvittaðu á Facebooksíðu Lífsins og deildu síðunni ef þú vilt vinna litað dagkrem frá Bobbi Brown eins og Kate Middleton hertogynjan af Cambridge, sem skoða má í myndasafni, notar. Fimm vinningshafar sem kvitta/deila fá litað dagkrem frá Bobbi Brown sem gefur húðinni létta og fullkomna þekju en leyfa húðinni jafnframt að skína í gegn eins og hjá prinsessunni. Þá verður húðliturinn jafnari. Þetta eru gel-krem sem innihalda öflug andoxunarefni sem verja húðina gegn utanaðkomandi áreiti og við geislum sólar með SPF 15. Kremin koma í 8 litum hvort sem er með eða án olíu. Starfsfólk Bobbi Brown í Hagkaup Smáralind mun aðstoða vinningshafana sem verða dregnir út mánudaginn 27. júní, að velja rétt dagkrem. 24.6.2011 11:09 Pétur Ben mætir í Vasadiskó 24.6.2011 10:39 Mel Gibson byrjaður með strippara (hvað næst?) Ástralski vandræðagemsinn, leikarinn Mel Gibson, sem hefur hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla svo fátt eitt sé nefnt er byrjaður með 25 ára gömlum grískum strippara, Stellu Mouzi. Sjá má Stellu við störf í myndasafni og sjálfan Mel ásamt vinkonu sinni, leikkonunni Jodie Foster, þar sem þau kynna kvikmyndina The Beaver. Mel fer með aðalhlutverk í myndinni og Jodie bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið. 24.6.2011 10:23 Draumur rætist með smelli "Við erum bara ósköp venjulegar stelpur sem höfum brennandi áhuga á tónlist,“ segir Ragnhildur Jónasdóttir, en hún og vinkona hennar, Margrét Rán, gáfu nýverið út sumarsmellinn "Það er komið sumar“. 24.6.2011 10:00 Taka tvö hjá Caribou Kanadíska hjómsveitin Caribou ætlar að gera aðra tilraun til að koma hingað til lands í næstu viku. Tónleikar með sveitinni eru fyrirhugaðir á Nasa 28. júní. 24.6.2011 09:30 Aniston fær stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston fær stjörnu á frægðarstéttina í Hollywood á komandi ári. Aniston, sem hóf ferilinn sem Rachel í Friends, hefur gengið vel að landa hlutverkum í rómantískum gamanmyndum frá því að Friends-ævintýrinu lauk og þykir kominn tími til að gefa henni stjörnu í stéttina frægu. 24.6.2011 09:00 Aftur í samskiptum Rihanna og fyrrum kærasti hennar, söngvarinn Chris Brown, endurnýjuðu vinskap sinn á samskiptasíðunni Twitter fyrir stuttu. Nú halda aðdáendur söngkonunnar að þau hafi tekið aftur saman, en Rihanna sleit sambandi þeirra í byrjun árs 2009 eftir að Brown lagði hendur á hana. 24.6.2011 06:00 Semja handrit að hrollvekju Leikstjórinn Gaukur Úlfarsson og rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð eru að semja kvikmyndahandrit að hrollvekju sem Gaukur ætlar að leikstýra. 24.6.2011 03:00 Rikka gefur út girnilega kökubók Hugmyndin kom út frá bollakökunámskeiðunum sem ég er búin að vera að halda undanfarið. Bókin er stútfull af girnilegum uppskrifum og hugmyndum af skreytingum fyrir öll tilefni," svarar fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem gaf út bókina Bollakökubók Rikku í dag. Bókin inniheldur gómsætar uppskriftir og ekki eru myndirnar af bollakökunum síðri. Rikka verður með kynningu á bókinni í Hagkaup, Smáralind næsta laugardaginn milli klukkan 14-16. 23.6.2011 16:43 Var einhver að tala um útblásnar varir? Í kjölfar fréttar um gjörbreyttar varir Jessicu Biel barst Lífinu ábending um vægast sagt útblásnar varir bresku fyrirsætunnar og Transformers 3 leikkonunnar Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára. Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Rosie Huntington-Whiteley og vinkonur hennar, Victoria´s Secret engla, gera grín að útblásnum vörum fyrirsætunnar. Transformers: Dark of the Moon verður frumsýnd á Íslandi 29. júní næstkomandi. 23.6.2011 14:51 Tekur íslenska þjóðsönginn í gítarsólói Gítarleikari hljómsveitarinnar The Vintage Caravan, Óskar Logi Ágústsson, hefur þegar komið sem stormsveipur inn í íslenskt tónleikalíf með ærslafullum gítarleik sínum og öryggi. Sannkölluð gítarhetja þrátt fyrir að eiga enn nokkur ár í tvítugt. Piltarnir í sveitinni undirbúa sig nú fyrir stærsta gigg ferils þeirra, er þeir koma fram á Bestu útihátíðinni eftir tvær vikur. 23.6.2011 13:21 Purity Herbs í Kína Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar framleiðslufyrirtækið Purity Herbs fagnaði í nýju húsnæði við Freyjunes 4 á Akureyri. Eigendur Purity Herbs fögnuðu nýjum áfanga í sögu fyrirtækisins sem er komið með framtíðaraðstöðu þar sem allar aðstæður eru eins og best verður á kosið og mögulegt að taka á móti viðskiptavinum, ekki síst erlendum dreifingaraðilum sem ætla sér stóra hluti með Purity Herbs í sínu heimalandi. Hitt gleðitilefnið var stór samningur um útflutning til Kína þar sem barnalína Purity Herbs er komin á markað þar í landi. Um er að ræða þrjár vörutegundir, barnakrem, barnaolía og barnasápa og allt 100% náttúrulegt. Á annað hundrað manns mættu til að samgleðjast og skoða nýja húsnæð Purity Herbs og allir voru sammála um að vel hafi tekist til með allar framkvæmdir og staðsetningin einstök með fögru útsýni hvert sem litið er. Sleipiefni Purity Herbs eru vinsæl á meðal sjómanna á Íslandi (video). Purity Herbs á Facebook. 23.6.2011 12:32 Höfnuðu James Bond Rokkararnir í Kings of Leon höfnuðu boði um að semja aðallag næstu James Bond-myndar. 23.6.2011 12:00 Þessar endalausu varastækkanir eru pínu þreytandi Í meðfylgjandi myndasafni má sjá breytinguna sem hefur orðið á vörum leikkonunnar Jessicu Biel, 29 ára, og nefi hennar og brjóstum í gegnum tíðina. Þá má einnig sjá Jessicu með leikaranum Gerard Butler á mótorhjóli og þegar hún gaf eiginhandaráritanir fyrir utan tökustað kvikmyndarinnar Total Recall síðasta mánudag í Toronto í Kanada. 23.6.2011 11:49 Hollensk rúgbrauð á Landsmóti Hollenskur fornbílaklúbbur með Volkswagen-rúgbrauð og -bjöllur fremst í flokki tekur þátt í Landsmóti Fornbílaklúbbs Íslands sem verður haldið á Selfossi í áttunda sinn um næstu helgi. 23.6.2011 11:00 Fyrirsætan sem sló í gegn Með hártoppinn beinstífan upp í loftið heillaði hún áhorfendur er hún lék Mary í myndinni There"s Some-thing About Mary. Það er hin leggjalanga og ljóshærða Cameron Diaz sem leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Bad Teacher en myndin var frumsýnd hér á landi í gær. 23.6.2011 11:00 Barnvænt hús í Belgíu DmvA arkítektar hönnuðu húsið sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. Húsið, sem er í Belgíu, var teiknað fyrir fjölskyldufólk sem lagði ríka áherslu að húsið væri barnvænt og að umferðin fyrir utan húsið hyrfi um leið og stigið væri inn í það. Garðurinn snýr ekki að götunni og það á einnig við um svefnherbergin og stofuna. 23.6.2011 10:51 Aniston og skeggjaði kærastinn Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, og skeggjaði kærastinn hennar Justin Theroux nutu samverunnar í Soho í New York eins og sjá má í myndasafni. Justin og Jennifer sáust fyrst saman í byrjun júní þar sem þau leiddust og létu vel að öðru að röltinu um götur New York borgar. Burtséð frá tilhugalífi leikkonunnar var tilkynnt á dögunum að Jennifer fengi eigin Hollywood Walk of fame stjörnu. 23.6.2011 10:05 Life of Brian efniviður í nýja mynd BBC hefur ákveðið að ráðast í gerð kvikmyndar sem fjalla á um fárið í kringum Monty Python-myndina Life of Brian. Handrit eftir Tony Roche er tilbúið og búið er að ráða í helstu hlutverk. Samkvæmt frétt Guardian kemur enginn af meðlimum grínhópsins nálægt myndinni. Þeim hafi þó verið gefið tækifæri til að gera athugasemdir við handrit og koma sínum skoðunum á framfæri. 23.6.2011 10:00 Fótboltastrákur úr Árborg slær í gegn á Flick My Life „Ég veit ekkert hver er að gera þetta,“ segir Páll Óli Ólason sem hefur slegið í gegn á síðunni Flickmylife.com að undanförnu. Þar hefur ljósmynd af honum verið klippt á skondinn hátt inn í ýmsar kringumstæður. Má þar nefna atriði úr gamanmyndinni Forrest Gump, nautaat, skautadans og morðið á Lee Harvey Oswald, banamanni Johns F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjaforseta. 23.6.2011 09:00 Meira af öllu frá Bon Iver Önnur plata Bon Iver er komin út. Hún var tekin upp í gamalli innisundlaug skammt frá æskuheimili forsprakkans Justins Vernon í Wisconsin-ríki. 23.6.2011 08:30 Fox í feluhlutverki hjá Cohen Bandarísku leikkonunni Megan Fox bregður fyrir í litlu hlutverki í kvikmyndinni The Dictator. John C. Reilly verður í svipuðu hlutverki í myndinni. Ekki liggur fyrir hvers eðlis hlutverkin eru en mikil leynd hvílir yfir tökunum sem standa nú yfir. 23.6.2011 08:00 Samdi lag við sálm Sigurbjörns Pétur Ben, Toggi, Svavar Knútur og Matthías Baldursson ætla að frumflytja eigin lög við sálma Sigurbjörns Einarssonar á tónleikum í Lindakirkju 30. júní. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að biskupinn fyrrverandi hefði orðið 100 ára þennan sama dag. 23.6.2011 06:00 Aleinn í álögum Kvikmyndin Beastly með þeim Alex Pettyfer og Vanessu Hudgens verður frumsýnd um helgina. Myndin byggir á kunnuglegu stefi en hún segir frá unga, ríka og myndarlega pabbastráknum Kyle. Hann á allt sem hugurinn girnist og níðist gjarnan á skólafélögum sínum þegar tækifæri gefst til. 23.6.2011 06:00 Gott glæpasagnateiti Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann á þriðjudag fyrir bók sína Ég man þig. Bókin verður því framlag Íslands til Norrænu glæpasagnaverðlaunanna, Glerlykilsins. Fjöldi starfsfélaga Yrsu úr glæpasagnaheiminum lét sjá sig í Borgarbókasafninu þar sem afhendingin fór fram til að heiðra Yrsu á þessum merkilegu tímamótum. 23.6.2011 04:00 Hætt saman (hvað gerðist Goggi?) Bandaríski leikarinn George Clooney, 50 ára, og ítalska módelið Elisabetta Canalis eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Þau sendu frá sér fréttatilkynningu sem hljómaði einhvernveginn svona: Við erum ekki lengur saman. Þetta er erfitt ferli og mjög persónulegt og við vonum að allir virði það og gefi okkur frið. Meðfylgjandi má sjá myndir af George og Elisabettu í sitthvoru lagi sem teknar voru af þeim nýverið. 22.6.2011 17:00 Litaðar gallabuxur rokka Meðfylgjandi má m.a. sjá myndir af Hollywoodstjörnum eins og Kylie Minogue, Siennu Miller, Hayden Panettiere, Hilary Duff og Khloe Kardashian sem allar eiga það sameiginlegt að ganga í lituðum gallabuxum í sumar. Skoða buxurnar betur í meðfylgjandi myndskeiði. 22.6.2011 16:36 Prófaður sem Jeff Buckley Alexander Briem, stjarnan úr Gauragangi, var beðinn um að senda inn myndbandsprufu fyrir hlutverk Jeff Buckley samkvæmt heimildum Fréttablaðsins en til stendur að gera kvikmynd um bandaríska tónlistarmanninn. Vera Sölvadóttir leikstýrði prufunni og lítill hópur fólks kom að gerð hennar en mikil leynd hefur hvílt yfir verkefninu. Hvorki Alexander né móðir hans, útvarpskonan Sigríður Pétursdóttir, vildu tjá sig um málið við Fréttablaðið. 22.6.2011 16:00 Munurinn er rosalegur (og náttúrulegur í þokkabót) Margrét Snorradóttir förðunarfræðingur hjá Bobbi Brown í Hagkaup Smáralind sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvað litað dagkrem gerir mikið fyrir andlitið á fyrirsætunni Thelmu Dögg. Eftir að dagkremið, sem inniheldur sólarvörn, er borið á andlitið er áferðin gjörbreytt en á sama tíma sér ekki nokkur maður að um förðun sé að ræða. Margrét þekur aðeins hálft andlit fyrirsætunnar svo munurinn er sjáanlegur og í lokin bætir hún við sólarpúðri. Dagkremið og sólarpúðrið. 22.6.2011 15:15 Hugleikur fékk harða diskinn Rithöfundurinn Hugleikur Dagsson hefur endurheimt efnið úr tölvunni sinni sem var stolið fyrir skömmu. 22.6.2011 15:00 Lífið býður í rómantískt bíó Í dag frumsýna Sambíóin rómantísku unglingamyndina Beastly með Vanessu Hudgens, Mary Cate Olsen og Alex Pettyfer í aðalhlutverkum. Ef þú vilt eiga möguleika á að vinna tvo miða á myndina skaltu læka Facebooksíðu Lífsins og pósta þessum bióleik á Facebook síðunni þinni. Þá má sjá myndir af aðalleikkonunni Vanessu í meðfylgjandi myndasafni. Lækaðu og kvittaðu á Lífið hér - 20 bíómiðar verða dregnir út í hádeginu á morgun 23. júní. 22.6.2011 13:38 Kvöldstund með Steinda á uppboði í Eyjum Kvöldstund með Steinda Jr. og treyjur frá Chelsea-stjörnunum Frank Lampard og John Terry eru meðal hluta sem boðnir verða upp í Vestmannaeyjum um helgina í tengslum við árlegt góðgerðamót Hermanns Hreiðarssonar, landsliðsfyrirliða. Mótið fer fram á laugardaginn og má reikna með mikilli veislu í Eyjum eins og undanfarin ár. 22.6.2011 13:00 Ítölsk hönnun í H&M Sænski tískurisinn Hennes & Mauritz hefur hafið samstarf við ítalska tískuhúsið Versace. Fatalínan, sem kemur í verslanir út um allan heim í nóvember, er hönnuð af listrænum stjórnanda tískuhússins, Donatellu Versace. 22.6.2011 12:00 Upplífgandi og sólrík sálarplata Ég trúi á þig er 25. sólóplata Bubba Morthens með nýju efni og fyrsta platan hans síðan Fjórir naglar kom út fyrir þremur árum. Á Fjórum nöglum voru tvö fín soul-lög, titillagið og Myndbrot, og kannski voru þau kveikjan að því að Bubbi ákvað að búa til soul-plötu. 22.6.2011 11:30 Skiptir þú um gæja eins oft og naríur? Paris Hilton er einhleyp á ný. Paris og kærastinn fyrrverandi, Cy Waits, sem skoða má í myndasafni, ákváðu í sameiningu að enda eins árs samband þeirra eftir að hafa átt í erfiðleikum í sambandinu undanfarið. 22.6.2011 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Á tónlistahátíð með Streets Íslenska hljómsveitin Retro Stefson kom fram á tónlistarhátíðinni INmusic sem fram fór dagana 21. og 22. júní í Zagreb í Krótaíu. Á hátíðinni spiluðu tæplega 30 hljómsveitir en þar má meðal annars nefna stóru böndin Arcade Fire, Jamiroquai, Cypress Hill, The Streets og Grinderman, hljómsveit Nick Cave. 25.6.2011 11:00
Vandræðagemsi Lindsay Lohan Það er skammt stórra högga á milli hjá leikkonunni Lindsay Lohan en aðeins mánuði eftir að hún var dæmd í stofufangelsi fyrir skartgripastuld hefur hún verið kærð á ný. 25.6.2011 09:15
Tvífari Brad Pitt Leikarinn Brad Pitt, 47 ára, er um þessar mundir upptekinn á Möltu við tökur á uppvakningar kvikmyndinni World War Z. Meðfylgjandi má sjá manninn sem sér um að leika áhættuatriðin hans Brad í myndinni og ef vel er skoðað er hann ekkert svo ósvipaður Brad. Þá má sjá Brad á rauða dreglinum með Angelinu Jolie og með Pax syni þeirra á tökustað. Burtséð frá því er Brad óheimilt að koma til Kína vegna hlutverks hans í myndinni Seven Years in Tibet. 25.6.2011 07:23
Með rassinn í röntgen Kim Kardashian hefur nú farið í röntgenmyndatöku með sinn heimsfræga rass, til þess að sýna heiminum að þar sé engar ígræðslur að finna. Það voru systur hennar, Kourtney og Khloe, sem mönuðu hana í myndatökunua en Kim hefur oft þurft að hlusta á sögur um að rass hennar sé ekki ekta. 25.6.2011 00:01
Ætlar þú ekki örugglega á Þjóðhátíð í Eyjum? Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á N1 við Hringbraut þegar forsalan á Þjóðhátíð í Eyjum hófst formlega. Þjónustustöðvar N1 um land allt selja miða á þjóðhátíð í ár og af því tilefni var fagnað á N1 þar sem Friðrik Dór og Blaz Roca tóku lagið fyriir nærstadda. Þeir fóru á kostum eins og vanalega. 24.6.2011 20:57
Helgi Björns er svo með´etta Stappfullt var í Eldborg í Hörpu á 17. júní á tónleikum Helga Björns og gesta. Uppselt var á tónleikana viku eftir að miðasala hófst enda eftirvæntingin mikil að fá að heyra þessa tónlist þar sem ólíku meistararnir leiddu saman hesta sína. Selja varð í sæti bak við sviðið og hefur sætanýting salarins aldrei verið fullnýtt þar fyrr. Þegar fjölmennast var á sviðinu voru áttatíu manns að flytja tónlist: karlakór, strengjasveit, rokkhljómsveit, og söngstjörnur. Svo rafmögnuð varð stemningin að þegar gestgjafinn Helgi Björns var að fara að syngja lagið Brennið þið vitar, ....varð brunakerfinu nóg boðið og hóf einnig upp raust sína. Stærsti kór landsins söng sig svo inn í bjarta sumarnóttina, þegar samtals 1623 gestir tónleikanna stóðu upp og sungu saman þjóðsönginn. Sjá myndir frá tónleikunum í meðfylgjandi myndasafni. 24.6.2011 19:39
Finnbogi heillar Þjóðverjana „Það hafa einhverjar dyr opnast þarna í Þýskalandi,“ segir leikarinn Finnbogi Þorkell Jónsson, en hann fór með hlutverk í þýskri heimildarmynd um vísindamanninn Alfred Wegener. Myndin verður sýnd í þýska ríkissjónvarpinu von bráðar en leikarinn Stefán Hallur Stefánsson fer einnig með hlutverk í myndinni. 24.6.2011 16:00
Skjálfandi Galliano Réttarhöldin yfir tískuhönnuðinum John Galliano eru hafin í París. Hann var ákærður vegna niðrandi ummæla í garð gyðinga á opinberum vettvangi. Svar hans við ákærunni er einfalt, hann man hreinlega ekkert eftir atvikinu. 24.6.2011 14:00
Ungir Íslendingar njóta lífsins í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hefur alltaf heillað unga Íslendinga og sumarið í ár er engin undantekin því íslensk ungmenni hafa fjölmennt til gamla höfuðstaðarins. 24.6.2011 13:00
Íslenskur tökumaður í grænlenskri hryllingsmynd "Þetta var þvílíkt ævintýri. Það kom mér á óvart hve margir Grænlendingar eru virkilega hæfileikaríkir án þess að hafa "professional“ reynslu,“ segir Freyr Líndal Sævarsson. 24.6.2011 12:00
Viltu vinna frítt prinsessu dagkrem? Kvittaðu á Facebooksíðu Lífsins og deildu síðunni ef þú vilt vinna litað dagkrem frá Bobbi Brown eins og Kate Middleton hertogynjan af Cambridge, sem skoða má í myndasafni, notar. Fimm vinningshafar sem kvitta/deila fá litað dagkrem frá Bobbi Brown sem gefur húðinni létta og fullkomna þekju en leyfa húðinni jafnframt að skína í gegn eins og hjá prinsessunni. Þá verður húðliturinn jafnari. Þetta eru gel-krem sem innihalda öflug andoxunarefni sem verja húðina gegn utanaðkomandi áreiti og við geislum sólar með SPF 15. Kremin koma í 8 litum hvort sem er með eða án olíu. Starfsfólk Bobbi Brown í Hagkaup Smáralind mun aðstoða vinningshafana sem verða dregnir út mánudaginn 27. júní, að velja rétt dagkrem. 24.6.2011 11:09
Mel Gibson byrjaður með strippara (hvað næst?) Ástralski vandræðagemsinn, leikarinn Mel Gibson, sem hefur hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla svo fátt eitt sé nefnt er byrjaður með 25 ára gömlum grískum strippara, Stellu Mouzi. Sjá má Stellu við störf í myndasafni og sjálfan Mel ásamt vinkonu sinni, leikkonunni Jodie Foster, þar sem þau kynna kvikmyndina The Beaver. Mel fer með aðalhlutverk í myndinni og Jodie bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið. 24.6.2011 10:23
Draumur rætist með smelli "Við erum bara ósköp venjulegar stelpur sem höfum brennandi áhuga á tónlist,“ segir Ragnhildur Jónasdóttir, en hún og vinkona hennar, Margrét Rán, gáfu nýverið út sumarsmellinn "Það er komið sumar“. 24.6.2011 10:00
Taka tvö hjá Caribou Kanadíska hjómsveitin Caribou ætlar að gera aðra tilraun til að koma hingað til lands í næstu viku. Tónleikar með sveitinni eru fyrirhugaðir á Nasa 28. júní. 24.6.2011 09:30
Aniston fær stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston fær stjörnu á frægðarstéttina í Hollywood á komandi ári. Aniston, sem hóf ferilinn sem Rachel í Friends, hefur gengið vel að landa hlutverkum í rómantískum gamanmyndum frá því að Friends-ævintýrinu lauk og þykir kominn tími til að gefa henni stjörnu í stéttina frægu. 24.6.2011 09:00
Aftur í samskiptum Rihanna og fyrrum kærasti hennar, söngvarinn Chris Brown, endurnýjuðu vinskap sinn á samskiptasíðunni Twitter fyrir stuttu. Nú halda aðdáendur söngkonunnar að þau hafi tekið aftur saman, en Rihanna sleit sambandi þeirra í byrjun árs 2009 eftir að Brown lagði hendur á hana. 24.6.2011 06:00
Semja handrit að hrollvekju Leikstjórinn Gaukur Úlfarsson og rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð eru að semja kvikmyndahandrit að hrollvekju sem Gaukur ætlar að leikstýra. 24.6.2011 03:00
Rikka gefur út girnilega kökubók Hugmyndin kom út frá bollakökunámskeiðunum sem ég er búin að vera að halda undanfarið. Bókin er stútfull af girnilegum uppskrifum og hugmyndum af skreytingum fyrir öll tilefni," svarar fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem gaf út bókina Bollakökubók Rikku í dag. Bókin inniheldur gómsætar uppskriftir og ekki eru myndirnar af bollakökunum síðri. Rikka verður með kynningu á bókinni í Hagkaup, Smáralind næsta laugardaginn milli klukkan 14-16. 23.6.2011 16:43
Var einhver að tala um útblásnar varir? Í kjölfar fréttar um gjörbreyttar varir Jessicu Biel barst Lífinu ábending um vægast sagt útblásnar varir bresku fyrirsætunnar og Transformers 3 leikkonunnar Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára. Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Rosie Huntington-Whiteley og vinkonur hennar, Victoria´s Secret engla, gera grín að útblásnum vörum fyrirsætunnar. Transformers: Dark of the Moon verður frumsýnd á Íslandi 29. júní næstkomandi. 23.6.2011 14:51
Tekur íslenska þjóðsönginn í gítarsólói Gítarleikari hljómsveitarinnar The Vintage Caravan, Óskar Logi Ágústsson, hefur þegar komið sem stormsveipur inn í íslenskt tónleikalíf með ærslafullum gítarleik sínum og öryggi. Sannkölluð gítarhetja þrátt fyrir að eiga enn nokkur ár í tvítugt. Piltarnir í sveitinni undirbúa sig nú fyrir stærsta gigg ferils þeirra, er þeir koma fram á Bestu útihátíðinni eftir tvær vikur. 23.6.2011 13:21
Purity Herbs í Kína Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar framleiðslufyrirtækið Purity Herbs fagnaði í nýju húsnæði við Freyjunes 4 á Akureyri. Eigendur Purity Herbs fögnuðu nýjum áfanga í sögu fyrirtækisins sem er komið með framtíðaraðstöðu þar sem allar aðstæður eru eins og best verður á kosið og mögulegt að taka á móti viðskiptavinum, ekki síst erlendum dreifingaraðilum sem ætla sér stóra hluti með Purity Herbs í sínu heimalandi. Hitt gleðitilefnið var stór samningur um útflutning til Kína þar sem barnalína Purity Herbs er komin á markað þar í landi. Um er að ræða þrjár vörutegundir, barnakrem, barnaolía og barnasápa og allt 100% náttúrulegt. Á annað hundrað manns mættu til að samgleðjast og skoða nýja húsnæð Purity Herbs og allir voru sammála um að vel hafi tekist til með allar framkvæmdir og staðsetningin einstök með fögru útsýni hvert sem litið er. Sleipiefni Purity Herbs eru vinsæl á meðal sjómanna á Íslandi (video). Purity Herbs á Facebook. 23.6.2011 12:32
Höfnuðu James Bond Rokkararnir í Kings of Leon höfnuðu boði um að semja aðallag næstu James Bond-myndar. 23.6.2011 12:00
Þessar endalausu varastækkanir eru pínu þreytandi Í meðfylgjandi myndasafni má sjá breytinguna sem hefur orðið á vörum leikkonunnar Jessicu Biel, 29 ára, og nefi hennar og brjóstum í gegnum tíðina. Þá má einnig sjá Jessicu með leikaranum Gerard Butler á mótorhjóli og þegar hún gaf eiginhandaráritanir fyrir utan tökustað kvikmyndarinnar Total Recall síðasta mánudag í Toronto í Kanada. 23.6.2011 11:49
Hollensk rúgbrauð á Landsmóti Hollenskur fornbílaklúbbur með Volkswagen-rúgbrauð og -bjöllur fremst í flokki tekur þátt í Landsmóti Fornbílaklúbbs Íslands sem verður haldið á Selfossi í áttunda sinn um næstu helgi. 23.6.2011 11:00
Fyrirsætan sem sló í gegn Með hártoppinn beinstífan upp í loftið heillaði hún áhorfendur er hún lék Mary í myndinni There"s Some-thing About Mary. Það er hin leggjalanga og ljóshærða Cameron Diaz sem leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Bad Teacher en myndin var frumsýnd hér á landi í gær. 23.6.2011 11:00
Barnvænt hús í Belgíu DmvA arkítektar hönnuðu húsið sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni. Húsið, sem er í Belgíu, var teiknað fyrir fjölskyldufólk sem lagði ríka áherslu að húsið væri barnvænt og að umferðin fyrir utan húsið hyrfi um leið og stigið væri inn í það. Garðurinn snýr ekki að götunni og það á einnig við um svefnherbergin og stofuna. 23.6.2011 10:51
Aniston og skeggjaði kærastinn Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, og skeggjaði kærastinn hennar Justin Theroux nutu samverunnar í Soho í New York eins og sjá má í myndasafni. Justin og Jennifer sáust fyrst saman í byrjun júní þar sem þau leiddust og létu vel að öðru að röltinu um götur New York borgar. Burtséð frá tilhugalífi leikkonunnar var tilkynnt á dögunum að Jennifer fengi eigin Hollywood Walk of fame stjörnu. 23.6.2011 10:05
Life of Brian efniviður í nýja mynd BBC hefur ákveðið að ráðast í gerð kvikmyndar sem fjalla á um fárið í kringum Monty Python-myndina Life of Brian. Handrit eftir Tony Roche er tilbúið og búið er að ráða í helstu hlutverk. Samkvæmt frétt Guardian kemur enginn af meðlimum grínhópsins nálægt myndinni. Þeim hafi þó verið gefið tækifæri til að gera athugasemdir við handrit og koma sínum skoðunum á framfæri. 23.6.2011 10:00
Fótboltastrákur úr Árborg slær í gegn á Flick My Life „Ég veit ekkert hver er að gera þetta,“ segir Páll Óli Ólason sem hefur slegið í gegn á síðunni Flickmylife.com að undanförnu. Þar hefur ljósmynd af honum verið klippt á skondinn hátt inn í ýmsar kringumstæður. Má þar nefna atriði úr gamanmyndinni Forrest Gump, nautaat, skautadans og morðið á Lee Harvey Oswald, banamanni Johns F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjaforseta. 23.6.2011 09:00
Meira af öllu frá Bon Iver Önnur plata Bon Iver er komin út. Hún var tekin upp í gamalli innisundlaug skammt frá æskuheimili forsprakkans Justins Vernon í Wisconsin-ríki. 23.6.2011 08:30
Fox í feluhlutverki hjá Cohen Bandarísku leikkonunni Megan Fox bregður fyrir í litlu hlutverki í kvikmyndinni The Dictator. John C. Reilly verður í svipuðu hlutverki í myndinni. Ekki liggur fyrir hvers eðlis hlutverkin eru en mikil leynd hvílir yfir tökunum sem standa nú yfir. 23.6.2011 08:00
Samdi lag við sálm Sigurbjörns Pétur Ben, Toggi, Svavar Knútur og Matthías Baldursson ætla að frumflytja eigin lög við sálma Sigurbjörns Einarssonar á tónleikum í Lindakirkju 30. júní. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að biskupinn fyrrverandi hefði orðið 100 ára þennan sama dag. 23.6.2011 06:00
Aleinn í álögum Kvikmyndin Beastly með þeim Alex Pettyfer og Vanessu Hudgens verður frumsýnd um helgina. Myndin byggir á kunnuglegu stefi en hún segir frá unga, ríka og myndarlega pabbastráknum Kyle. Hann á allt sem hugurinn girnist og níðist gjarnan á skólafélögum sínum þegar tækifæri gefst til. 23.6.2011 06:00
Gott glæpasagnateiti Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann á þriðjudag fyrir bók sína Ég man þig. Bókin verður því framlag Íslands til Norrænu glæpasagnaverðlaunanna, Glerlykilsins. Fjöldi starfsfélaga Yrsu úr glæpasagnaheiminum lét sjá sig í Borgarbókasafninu þar sem afhendingin fór fram til að heiðra Yrsu á þessum merkilegu tímamótum. 23.6.2011 04:00
Hætt saman (hvað gerðist Goggi?) Bandaríski leikarinn George Clooney, 50 ára, og ítalska módelið Elisabetta Canalis eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Þau sendu frá sér fréttatilkynningu sem hljómaði einhvernveginn svona: Við erum ekki lengur saman. Þetta er erfitt ferli og mjög persónulegt og við vonum að allir virði það og gefi okkur frið. Meðfylgjandi má sjá myndir af George og Elisabettu í sitthvoru lagi sem teknar voru af þeim nýverið. 22.6.2011 17:00
Litaðar gallabuxur rokka Meðfylgjandi má m.a. sjá myndir af Hollywoodstjörnum eins og Kylie Minogue, Siennu Miller, Hayden Panettiere, Hilary Duff og Khloe Kardashian sem allar eiga það sameiginlegt að ganga í lituðum gallabuxum í sumar. Skoða buxurnar betur í meðfylgjandi myndskeiði. 22.6.2011 16:36
Prófaður sem Jeff Buckley Alexander Briem, stjarnan úr Gauragangi, var beðinn um að senda inn myndbandsprufu fyrir hlutverk Jeff Buckley samkvæmt heimildum Fréttablaðsins en til stendur að gera kvikmynd um bandaríska tónlistarmanninn. Vera Sölvadóttir leikstýrði prufunni og lítill hópur fólks kom að gerð hennar en mikil leynd hefur hvílt yfir verkefninu. Hvorki Alexander né móðir hans, útvarpskonan Sigríður Pétursdóttir, vildu tjá sig um málið við Fréttablaðið. 22.6.2011 16:00
Munurinn er rosalegur (og náttúrulegur í þokkabót) Margrét Snorradóttir förðunarfræðingur hjá Bobbi Brown í Hagkaup Smáralind sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvað litað dagkrem gerir mikið fyrir andlitið á fyrirsætunni Thelmu Dögg. Eftir að dagkremið, sem inniheldur sólarvörn, er borið á andlitið er áferðin gjörbreytt en á sama tíma sér ekki nokkur maður að um förðun sé að ræða. Margrét þekur aðeins hálft andlit fyrirsætunnar svo munurinn er sjáanlegur og í lokin bætir hún við sólarpúðri. Dagkremið og sólarpúðrið. 22.6.2011 15:15
Hugleikur fékk harða diskinn Rithöfundurinn Hugleikur Dagsson hefur endurheimt efnið úr tölvunni sinni sem var stolið fyrir skömmu. 22.6.2011 15:00
Lífið býður í rómantískt bíó Í dag frumsýna Sambíóin rómantísku unglingamyndina Beastly með Vanessu Hudgens, Mary Cate Olsen og Alex Pettyfer í aðalhlutverkum. Ef þú vilt eiga möguleika á að vinna tvo miða á myndina skaltu læka Facebooksíðu Lífsins og pósta þessum bióleik á Facebook síðunni þinni. Þá má sjá myndir af aðalleikkonunni Vanessu í meðfylgjandi myndasafni. Lækaðu og kvittaðu á Lífið hér - 20 bíómiðar verða dregnir út í hádeginu á morgun 23. júní. 22.6.2011 13:38
Kvöldstund með Steinda á uppboði í Eyjum Kvöldstund með Steinda Jr. og treyjur frá Chelsea-stjörnunum Frank Lampard og John Terry eru meðal hluta sem boðnir verða upp í Vestmannaeyjum um helgina í tengslum við árlegt góðgerðamót Hermanns Hreiðarssonar, landsliðsfyrirliða. Mótið fer fram á laugardaginn og má reikna með mikilli veislu í Eyjum eins og undanfarin ár. 22.6.2011 13:00
Ítölsk hönnun í H&M Sænski tískurisinn Hennes & Mauritz hefur hafið samstarf við ítalska tískuhúsið Versace. Fatalínan, sem kemur í verslanir út um allan heim í nóvember, er hönnuð af listrænum stjórnanda tískuhússins, Donatellu Versace. 22.6.2011 12:00
Upplífgandi og sólrík sálarplata Ég trúi á þig er 25. sólóplata Bubba Morthens með nýju efni og fyrsta platan hans síðan Fjórir naglar kom út fyrir þremur árum. Á Fjórum nöglum voru tvö fín soul-lög, titillagið og Myndbrot, og kannski voru þau kveikjan að því að Bubbi ákvað að búa til soul-plötu. 22.6.2011 11:30
Skiptir þú um gæja eins oft og naríur? Paris Hilton er einhleyp á ný. Paris og kærastinn fyrrverandi, Cy Waits, sem skoða má í myndasafni, ákváðu í sameiningu að enda eins árs samband þeirra eftir að hafa átt í erfiðleikum í sambandinu undanfarið. 22.6.2011 11:15