Fleiri fréttir

Hægðirnar í ólagi hjá kónginum

Rokkkóngurinn Elvis Presley lést af völdum hægðatregðu. Hingað til hefur því verið haldið fram að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls en það virðist ekki vera rétt.

Ekki hægt að hafna Prince

Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum.

Dóttir Cher orðin maður

Dómari í Santa Monica í Kaliforníu samþykkti í vikunni kynskipti dóttur söngkonunnar Cher. Dóttirin hét Chastity Bono og er barn Cher og Sonny Bono. Hún hefur nú breytt nafninu í Chaz.

Robbie bað hennar í beinni en heimtar samt sáttmála

Popparinn Robbie Williams hefur beðið lögfræðinga sína um að útbúa hjúskaparsáttmála áður en hann kvænist unnustu sinni, Ayda Field. Hann bað hennar í beinni útvarpsútsendingu í Ástralíu í vetur.

Vel skipulagt kynlífshneyksli Playboy-kanínu

Í lok maí er von á kynlífsmyndbandi frá fyrrum Playboy-kanínunni Kendru Wilkinson en margt bendir til þess að hún hafi lagt blessun sína á útgáfuna - þrátt fyrir hótanir um málsókn.

Þjónn! Meira salt, takk

Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri.

Dorrit plöggar ösku í New York

Dorrit Moussaeiff hringdi í dálkahöfund New York Post og plöggaði öskusölu á Nammi.is. Þetta kom fram á hinni frægu Page Six í New York Post í gær.

Duran Duran og Rio Ferdinand taka upp Rio

Hljómsveitin Duran Duran sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum ætlar að taka upp óopinbert HM-lag með enska landsliðinu í fótbolta. Fyrirliðinn Rio Ferdinand mun hugsanlega syngja lagið, sem verður endurútgáfa af Rio, gömlum slagara Duran Duran.

Stella Luna skal borða vel

Grey‘s Anatomy-leikkonan Ellen Pompeo segir mikilvægt að dóttir sín borði hollan og góðan mat.

Mið-Ísland með uppistand á Gljúfrasteini

Uppistandshópurinn Mið-Ísland mun kitla hláturtaugar manna að Gljúfrasteini klukkan 16 á laugardag. Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir hópinn ætla að vera með menningarlegt grín þar sem gert er grín að ungskáldum, tónlistarhúsinu og ýmsum þemum úr bókum Guðbergs Bergssonar.

Chelsea-hetjur stofna hljómsveit

Fótboltahetjurnar Didier Drogba og Florent Malouda úr Chelsea hafa stofnað hljómsveit. Malouda spilar á trommur en Drogba spilar á bassa sem hann fékk gefins frá Wyclef Jean.

Madonna tekur sér tónlistarpásu

Söngkonan Madonna ætlar að taka sér frí frá tónlistarbransanum til að einbeita sér að öðrum hlutum. Hún er að vinna í nýrri kvikmynd sem nefnist W.E. auk þess sem hún vill eyða meiri tíma með fjölskyldunni.

Vaka um Jóhannes

Jóhannesarvaka Katlaskálds verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag kl. 16 en tilefnið er útkoma úrvals ljóða þessa ástsæla skálds sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur dregið saman úr hans fjölbreytta lífsstarfi. Dagskráin fer fram í Bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu og er öllum opin.

Mamma Hlyns Bærings les lygabréfið úr leikfimi

„Hann Hlynur minn er svo samkynhneigður að hann treystir sér ekki í leikfimi með hinum strákunum,“ skrifaði Hlynur Bæringsson þegar hann reyndi að sleppa við leikfimitíma í grunnskóla Borgarness.

Umskiptatími í íslensku menningarlífi

Á sýningu í Norræna húsinu sem opnuð verður á laugardag má sjá minjar frá fyrstu Listahátíð í Reykjavík: dagskrár, úrklippur úr blöðum, ljósmyndir og annað efni.

Öflugustu tvíeykin í Hollywood

Margir af fremstu leikstjórum heims hafa bundist miklum tryggðarböndum við einn ákveðinn leikara. Þekktasta parið er eflaust Robert De Niro og Martin Scorsese en slík sambönd eru alls ekki óalgeng.

Rómantík í kvöld

Í kvöld er gestur Sinfóníunnar Jon Kimura Parker og leikur hann fyrsta píanókonsert Brahms.

Flottir taktar en full einsleitir textar

Það er fullt af flottum töktum á Hesthúsinu og Diddi á fína spretti, en textalega mætti vera meira í hana lagt, segir Trausti Júlíusson gagnrýnandi.

Raggi Bjarna rappar eins og brjálæðingur með Erpi

„Ég hélt að ég ætti að syngja þarna. Hann lét mig syngja smá og svo bara rappa. Þetta er ekkert Vorkvöld í Reykjavík, ég get alveg lofað þér því,“ segir stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason.

Magni lofar stórkostlegri Bræðslu

„Þetta verður stórkostlegt,“ segir Magni Ásgeirsson, um Bræðsluna á Borgarfirði eystri í júlí. „Við höfum aldrei verið jafnduglegir við að skipuleggja. Það eina sem á eftir að gera er að smíða sviðið,“ segir hann.

Myndband Berndsen á kvikmyndahátíðina í LA

„Það var hringt í leikstjórann og beðið um að fá að sýna myndbandið. Svo fórum við að skoða hvað var hátíðinni og þá voru þar risanöfn. Ég var bara sjitt! – fékk sjokk þegar ég sá þau,“ segir söngvarinn Davíð Berndsen.

Brimbrettasveitin Bárujárn vann Þorskastríðið

Sigurvegari í hljómsveitakeppninni Þorskastríðið 2010 er brimbrettasveitin Bárujárn. Hún hlýtur í verðlaun hljóðverstíma til að fullvinna þrjú lög, ársbirgðir af lýsi og einnig verður henni flogið til Færeyja þar sem hún spilar á G-festival 15.-17. júlí.

Sjá næstu 50 fréttir