Fleiri fréttir Sigurjón Sighvats náði De Niro í næstu mynd Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur náð samningum við bandaríska stórleikarann Robert De Niro um að leika í spennumyndinni The Killer Elite. 11.5.2010 06:00 Skitið á Joaquin Phoenix í nýrri heimildarmynd Ný heimildarmynd um Joaquin Phoenix er svo gróf að margir efast um að hann sé að grínast með að haga sér eins og fífl. 11.5.2010 05:00 Svali: Ég hlýt að vera svona andfúll Sigga Lund og Gassi Ólafsson, samstarfsfólk Svala Kaldalóns í morgunþættinum Zúúber til sex ára, hafa bæði tilkynnt að þau séu hætt störfum. 11.5.2010 04:00 Stafrænn Hákon: þrjár stjörnur Þó að lögin séu svolítið misgóð sýnir Stafrænn Hákon á Sanitas að hann getur vel búið til rokk sem virkar. 11.5.2010 11:00 Kling & Bang boðið að sýna í Tate Modern 35 metra hár turn eftir Heklu Dögg Jónsdóttur og Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur verður meðal verka á tíu ára afmælishátíð Tate Modern í London. 11.5.2010 10:30 Rjúkandi sala á Rómeó og Júlíu Þegar er uppselt á sjö sýningar Rómeó og Júlíu Vesturports og örfáir miðar voru til í gær á sýningar 8. og 9. júní. 11.5.2010 09:45 Fóstbræðrasýning og Vaktarsería í uppnámi út af Besta flokknum Ef Besti flokkur Jóns Gnarrs nær inn í borgarstjórn Reykjavíkur gæti það sett strik í reikninginn hjá nokkrum verkefnum leikarans. 11.5.2010 09:00 Bresku prinsarnir syrgja Uppáhaldshestur bresku prinsanna lést í síðustu viku og eru prinsarnir báðir sagðir miður sín. 11.5.2010 08:00 Bassatöffarinn yfirgefur Interpol Samkvæmt skilaboðum á vefsíðu Interpol hefur bassaleikarinn Carlos D yfirgefið hljómsveitina. Carlos var án efa þekktasti meðlimur hljómsveitarinnar, en hann þykir mikill töffari og náði meira að segja að skyggja á Paul Banks, söngvara og gítarleikara Interpol. 11.5.2010 07:00 Áhugaljósmyndari sigraði í virtri ljósmyndasamkeppni Jóhannes Frank Jóhannesson áhugaljósmyndari hlaut svonefnd Excellent Award í ljósmyndakeppni á vegum tímaritsins Black And White Magazine, en blaðið er eitt virtasta ljósmyndatímarit í heimi. 11.5.2010 06:00 Þegir frekar og klappar hundunum sínum Leikarinn Mickey Rourke segist hafa jafn gaman af því að leika í ódýrum óháðum kvikmyndum og í stórmyndum. 11.5.2010 06:00 Slash vill ekki bíómynd Hinn goðsagnakenndi gítarleikari Slash úr Guns N‘ Roses tekur fálega í hugmyndir um að gerð verði bíómynd eftir ævisögu hans. Ævisaga Slash kom út árið 2007 og þar ræddi gítarleikarinn um baráttu sína við Bakkus og hvernig slettist upp á vinskapinn við Axl Rose, en í kjölfarið hætti Slash í Guns N‘ Roses. 11.5.2010 04:00 Glasaskraut úr hitabeltinu Bongó blíða, skraut fyrir eldhúsáhöld, er mjög sniðugt verkefni þriggja hönnuða sem ratað hefur í verslanir. 10.5.2010 21:00 Annað gildi hlutanna Katla Maríudóttir er náttúrubarn og segir verðmæti hluta ekki teljast í krónum. Hún er í hópi útskriftarnema í arkitektúr við Listaháskóla Íslands þetta árið. 10.5.2010 20:00 Hafnfirðingar halda U2-messu Hugsjónamennirnir í hljómsveitinni U2 og barátta þeirra gegn fátækt og óréttlæti eru innblástur sérstakrar U2-messu sem verður haldin í Haukaheimilinu í Hafnarfirði á fimmtudag. 10.5.2010 17:47 Barbara Walters tilkynnir hjartauppskurð í beinni útsendingu Áhorfendur sjónvarpsþáttarins The View fengu óvænta tilkynningu í fangið rétt í þessu frá sjónvarpskonunni Barböru Walters. 10.5.2010 16:34 Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. 10.5.2010 14:33 Gísli Örn flottur í tauinu á stærstu frumsýningu sögunnar Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer grínast ekki þegar kemur að frumsýningum stórmynda hans eins og kom fram í London í gær. 10.5.2010 13:17 Jónsi á forsíðu Paste Sólóverkefni Jónsa í Sigur Rós heldur áfram að vekja athygli víða um heim en hann er á forsíðu bandaríska tónlistartímaritsins Paste. 10.5.2010 13:00 Fékk sex milljónir fyrir klukkustund á klúbbnum Rihanna var ekki í góðgerðaham þegar hún heimsótti næturklúbbinn Bamboo í Liverpool um helgina. Eigendurnir borguðu henni sex milljónir fyrir. 10.5.2010 12:00 Grétar sendi Manúelu blómahaf og tvær Chanel-konur Fótboltakappinn Grétar Rafn Steinsson er afar rómantískur maður af lýsingum Manúelu Óskar eiginkonu hans að dæma. 10.5.2010 11:30 Eurovision: Svona lítur hópurinn út Eurovisionhópurinn með Heru Björk í broddi fylkingar kom fram í Smáralind á laugardag. 10.5.2010 11:00 Kolbrún Pálína nýr ritstjóri Nýs lífs Kolbrún Pálína Helgadóttir er þessa dagana að setja sig inn í nýtt starf sem ritstjóri á tímaritinu Nýtt líf. 10.5.2010 10:00 Rekur Eurovision-útvarpsstöð á Netinu Gunnar Ásgeirsson, 23 ára sýningarstjóri í Smárabíói, er útvarpstjóri í hjáverkum. Hann hefur komið sér upp litlu hljóðveri heima hjá sér í Garðabænum þar sem hann sendir út gömul og ný Eurovision-lög á Netinu. Gunnar hefur fengið Írisi Hólm í lið með sér en hún er með kvöldþátt netstöðvarinnar. Þau hafa hins vegar aldrei hist. 10.5.2010 09:00 Pegasus tryggir sér Ísfólkið Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. 10.5.2010 08:00 Ómar var fyrsti alvöru pollapönkarinn „Ómar kemur með ýmis leikhljóð og karaktera sem hann hefur verið að túlka í gegnum tíðina,“ segir tónlistarmaðurinn og leikskólakennarinn Heiðar Örn Kristjánsson. 10.5.2010 07:00 Kynæsandi eiginmaður Heidi Klum segir Seal vera kynæsandi því hann kyssir vel, getur sungið fyrir framan 25 þúsund manns og skipt um bleiu á dóttur sinni. 10.5.2010 06:30 Ekur um Rangárvallasýslu í flottasta leigubíl landsins „Það er málið að bjóða flotta þjónustu og flotta bíla í dag. Maður fær það til baka með meiri vinnu,“ segir leigubílstjórinn Jón Pálsson. 10.5.2010 06:00 Tvennir tónleikar á sjö árum Þrátt fyrir að hafa starfað í sjö ár spilaði hljómsveitin Kakali á sínum fyrstu tónleikum um síðustu helgi á Sódómu Reykjavík. Tónleikar númer tvö voru síðan haldnir á skemmtistaðnum Dillon á föstudagskvöld. 9.5.2010 19:30 Miður sín eftir framhjáhald Hjákona leikarans David Boreanaz reyndi að kúga út úr honum fé sem leiddi til þess að leikarinn viðurkenndi opinberlega að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. 9.5.2010 19:00 Jenny McCarthy gripin í kossaflensi í Las Vegas Jenny McCarthy virðist vera búin að jafna sig á sambandsslitunum við leikarann Jim Carrey. 9.5.2010 18:30 Russell og Ridley vilja gera annan Hróa hött Leikarinn Russell Crowe og leikstjórinn Ridley Scott vonast eftir góðum viðtökum við Hróa hetti og eru reiðubúnir til að gera aðra mynd um hetjuna. 9.5.2010 18:00 Rómeóbylgjan hefst á þriðjudag Tólf sýningar verða í boði á næstu vikum á hinum sígilda sjónleik Williams Shakespeare, Rómeó og Júlíu, í Borgarleikhúsinu. 9.5.2010 17:30 Britney bað pabba um nýjan kærasta Söngkonan afhenti föður sínum draumaprinsalista og vill að hann finni nýjan kærasta áður en hún hættir með núverandi. 9.5.2010 17:00 Jenna segir Tito hafa óvart meitt sig Fyrrum klámmyndaleikkonan Jenna Jameson segir sambýlismann sinn, glímukappann Tito Ortiz, ekki hafa gengið í skrokk á sér heldur hafi þetta verið óhapp. 9.5.2010 16:30 Oprah rakaði mottuna af Dr. Phil í beinni Áhorfendur Opruh trúðu ekki sínum eigin augum þegar hún tók flugbeitta raksköfu og rakaði mottuna af sjónvarpssálanum Dr. Phil á föstudaginn. 9.5.2010 16:00 Paul McCartney áttar sig á réttindum stjarna Bítillinn fyrrverandi hefur komið sér upp aðdáandareglum og hefur áttað sig á því að hann hefur sín réttindi. 9.5.2010 15:30 Páll Óskar og Faxarnir styrkja fötluð börn Lagið Ljós í myrkri eftir hljómsveitina Faxana er flutt af Páli Óskari og tileinkað Fanneyju Eddu, sem lést 13. apríl, aðeins þriggja ára að aldri. 9.5.2010 15:15 Draugagangur á Bessastöðum Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina. 9.5.2010 15:00 Margar sögur á kreiki um sambandsslit Halle Berry Miklar vangaveltur hafa verið í kringum sambandsslit leikkonunnar Halle Berry og Gabriels Aubry, en þau tilkynntu fyrir stuttu að þau höfðu slitið sambandi sínu í janúar. 9.5.2010 14:15 Íslenski dansflokkurinn stjarna þýskrar hátíðar Þýskir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir af sýningu Íslenska dansflokksins á danshátíð í Bremen í Þýskalandi sem haldin var í apríl. 9.5.2010 13:15 Heimsljós sem sálumessa Söngsveitin Fílharmónía fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 9. og þriðjudaginn 11. maí í Langholtskirkju. Þar verður frumflutt nýtt íslenskt tónverk sem kórinn pantaði af þessu tilefni af tónskáldinu Tryggva M. Baldvinssyni: Heimsljós – íslensk sálumessa. 9.5.2010 15:00 Yfirlitssýning Hafsteins Austmann Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli. 9.5.2010 14:45 Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu „Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 8.5.2010 18:00 Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi „Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child. 8.5.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurjón Sighvats náði De Niro í næstu mynd Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur náð samningum við bandaríska stórleikarann Robert De Niro um að leika í spennumyndinni The Killer Elite. 11.5.2010 06:00
Skitið á Joaquin Phoenix í nýrri heimildarmynd Ný heimildarmynd um Joaquin Phoenix er svo gróf að margir efast um að hann sé að grínast með að haga sér eins og fífl. 11.5.2010 05:00
Svali: Ég hlýt að vera svona andfúll Sigga Lund og Gassi Ólafsson, samstarfsfólk Svala Kaldalóns í morgunþættinum Zúúber til sex ára, hafa bæði tilkynnt að þau séu hætt störfum. 11.5.2010 04:00
Stafrænn Hákon: þrjár stjörnur Þó að lögin séu svolítið misgóð sýnir Stafrænn Hákon á Sanitas að hann getur vel búið til rokk sem virkar. 11.5.2010 11:00
Kling & Bang boðið að sýna í Tate Modern 35 metra hár turn eftir Heklu Dögg Jónsdóttur og Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur verður meðal verka á tíu ára afmælishátíð Tate Modern í London. 11.5.2010 10:30
Rjúkandi sala á Rómeó og Júlíu Þegar er uppselt á sjö sýningar Rómeó og Júlíu Vesturports og örfáir miðar voru til í gær á sýningar 8. og 9. júní. 11.5.2010 09:45
Fóstbræðrasýning og Vaktarsería í uppnámi út af Besta flokknum Ef Besti flokkur Jóns Gnarrs nær inn í borgarstjórn Reykjavíkur gæti það sett strik í reikninginn hjá nokkrum verkefnum leikarans. 11.5.2010 09:00
Bresku prinsarnir syrgja Uppáhaldshestur bresku prinsanna lést í síðustu viku og eru prinsarnir báðir sagðir miður sín. 11.5.2010 08:00
Bassatöffarinn yfirgefur Interpol Samkvæmt skilaboðum á vefsíðu Interpol hefur bassaleikarinn Carlos D yfirgefið hljómsveitina. Carlos var án efa þekktasti meðlimur hljómsveitarinnar, en hann þykir mikill töffari og náði meira að segja að skyggja á Paul Banks, söngvara og gítarleikara Interpol. 11.5.2010 07:00
Áhugaljósmyndari sigraði í virtri ljósmyndasamkeppni Jóhannes Frank Jóhannesson áhugaljósmyndari hlaut svonefnd Excellent Award í ljósmyndakeppni á vegum tímaritsins Black And White Magazine, en blaðið er eitt virtasta ljósmyndatímarit í heimi. 11.5.2010 06:00
Þegir frekar og klappar hundunum sínum Leikarinn Mickey Rourke segist hafa jafn gaman af því að leika í ódýrum óháðum kvikmyndum og í stórmyndum. 11.5.2010 06:00
Slash vill ekki bíómynd Hinn goðsagnakenndi gítarleikari Slash úr Guns N‘ Roses tekur fálega í hugmyndir um að gerð verði bíómynd eftir ævisögu hans. Ævisaga Slash kom út árið 2007 og þar ræddi gítarleikarinn um baráttu sína við Bakkus og hvernig slettist upp á vinskapinn við Axl Rose, en í kjölfarið hætti Slash í Guns N‘ Roses. 11.5.2010 04:00
Glasaskraut úr hitabeltinu Bongó blíða, skraut fyrir eldhúsáhöld, er mjög sniðugt verkefni þriggja hönnuða sem ratað hefur í verslanir. 10.5.2010 21:00
Annað gildi hlutanna Katla Maríudóttir er náttúrubarn og segir verðmæti hluta ekki teljast í krónum. Hún er í hópi útskriftarnema í arkitektúr við Listaháskóla Íslands þetta árið. 10.5.2010 20:00
Hafnfirðingar halda U2-messu Hugsjónamennirnir í hljómsveitinni U2 og barátta þeirra gegn fátækt og óréttlæti eru innblástur sérstakrar U2-messu sem verður haldin í Haukaheimilinu í Hafnarfirði á fimmtudag. 10.5.2010 17:47
Barbara Walters tilkynnir hjartauppskurð í beinni útsendingu Áhorfendur sjónvarpsþáttarins The View fengu óvænta tilkynningu í fangið rétt í þessu frá sjónvarpskonunni Barböru Walters. 10.5.2010 16:34
Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. 10.5.2010 14:33
Gísli Örn flottur í tauinu á stærstu frumsýningu sögunnar Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer grínast ekki þegar kemur að frumsýningum stórmynda hans eins og kom fram í London í gær. 10.5.2010 13:17
Jónsi á forsíðu Paste Sólóverkefni Jónsa í Sigur Rós heldur áfram að vekja athygli víða um heim en hann er á forsíðu bandaríska tónlistartímaritsins Paste. 10.5.2010 13:00
Fékk sex milljónir fyrir klukkustund á klúbbnum Rihanna var ekki í góðgerðaham þegar hún heimsótti næturklúbbinn Bamboo í Liverpool um helgina. Eigendurnir borguðu henni sex milljónir fyrir. 10.5.2010 12:00
Grétar sendi Manúelu blómahaf og tvær Chanel-konur Fótboltakappinn Grétar Rafn Steinsson er afar rómantískur maður af lýsingum Manúelu Óskar eiginkonu hans að dæma. 10.5.2010 11:30
Eurovision: Svona lítur hópurinn út Eurovisionhópurinn með Heru Björk í broddi fylkingar kom fram í Smáralind á laugardag. 10.5.2010 11:00
Kolbrún Pálína nýr ritstjóri Nýs lífs Kolbrún Pálína Helgadóttir er þessa dagana að setja sig inn í nýtt starf sem ritstjóri á tímaritinu Nýtt líf. 10.5.2010 10:00
Rekur Eurovision-útvarpsstöð á Netinu Gunnar Ásgeirsson, 23 ára sýningarstjóri í Smárabíói, er útvarpstjóri í hjáverkum. Hann hefur komið sér upp litlu hljóðveri heima hjá sér í Garðabænum þar sem hann sendir út gömul og ný Eurovision-lög á Netinu. Gunnar hefur fengið Írisi Hólm í lið með sér en hún er með kvöldþátt netstöðvarinnar. Þau hafa hins vegar aldrei hist. 10.5.2010 09:00
Pegasus tryggir sér Ísfólkið Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. 10.5.2010 08:00
Ómar var fyrsti alvöru pollapönkarinn „Ómar kemur með ýmis leikhljóð og karaktera sem hann hefur verið að túlka í gegnum tíðina,“ segir tónlistarmaðurinn og leikskólakennarinn Heiðar Örn Kristjánsson. 10.5.2010 07:00
Kynæsandi eiginmaður Heidi Klum segir Seal vera kynæsandi því hann kyssir vel, getur sungið fyrir framan 25 þúsund manns og skipt um bleiu á dóttur sinni. 10.5.2010 06:30
Ekur um Rangárvallasýslu í flottasta leigubíl landsins „Það er málið að bjóða flotta þjónustu og flotta bíla í dag. Maður fær það til baka með meiri vinnu,“ segir leigubílstjórinn Jón Pálsson. 10.5.2010 06:00
Tvennir tónleikar á sjö árum Þrátt fyrir að hafa starfað í sjö ár spilaði hljómsveitin Kakali á sínum fyrstu tónleikum um síðustu helgi á Sódómu Reykjavík. Tónleikar númer tvö voru síðan haldnir á skemmtistaðnum Dillon á föstudagskvöld. 9.5.2010 19:30
Miður sín eftir framhjáhald Hjákona leikarans David Boreanaz reyndi að kúga út úr honum fé sem leiddi til þess að leikarinn viðurkenndi opinberlega að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. 9.5.2010 19:00
Jenny McCarthy gripin í kossaflensi í Las Vegas Jenny McCarthy virðist vera búin að jafna sig á sambandsslitunum við leikarann Jim Carrey. 9.5.2010 18:30
Russell og Ridley vilja gera annan Hróa hött Leikarinn Russell Crowe og leikstjórinn Ridley Scott vonast eftir góðum viðtökum við Hróa hetti og eru reiðubúnir til að gera aðra mynd um hetjuna. 9.5.2010 18:00
Rómeóbylgjan hefst á þriðjudag Tólf sýningar verða í boði á næstu vikum á hinum sígilda sjónleik Williams Shakespeare, Rómeó og Júlíu, í Borgarleikhúsinu. 9.5.2010 17:30
Britney bað pabba um nýjan kærasta Söngkonan afhenti föður sínum draumaprinsalista og vill að hann finni nýjan kærasta áður en hún hættir með núverandi. 9.5.2010 17:00
Jenna segir Tito hafa óvart meitt sig Fyrrum klámmyndaleikkonan Jenna Jameson segir sambýlismann sinn, glímukappann Tito Ortiz, ekki hafa gengið í skrokk á sér heldur hafi þetta verið óhapp. 9.5.2010 16:30
Oprah rakaði mottuna af Dr. Phil í beinni Áhorfendur Opruh trúðu ekki sínum eigin augum þegar hún tók flugbeitta raksköfu og rakaði mottuna af sjónvarpssálanum Dr. Phil á föstudaginn. 9.5.2010 16:00
Paul McCartney áttar sig á réttindum stjarna Bítillinn fyrrverandi hefur komið sér upp aðdáandareglum og hefur áttað sig á því að hann hefur sín réttindi. 9.5.2010 15:30
Páll Óskar og Faxarnir styrkja fötluð börn Lagið Ljós í myrkri eftir hljómsveitina Faxana er flutt af Páli Óskari og tileinkað Fanneyju Eddu, sem lést 13. apríl, aðeins þriggja ára að aldri. 9.5.2010 15:15
Draugagangur á Bessastöðum Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina. 9.5.2010 15:00
Margar sögur á kreiki um sambandsslit Halle Berry Miklar vangaveltur hafa verið í kringum sambandsslit leikkonunnar Halle Berry og Gabriels Aubry, en þau tilkynntu fyrir stuttu að þau höfðu slitið sambandi sínu í janúar. 9.5.2010 14:15
Íslenski dansflokkurinn stjarna þýskrar hátíðar Þýskir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir af sýningu Íslenska dansflokksins á danshátíð í Bremen í Þýskalandi sem haldin var í apríl. 9.5.2010 13:15
Heimsljós sem sálumessa Söngsveitin Fílharmónía fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 9. og þriðjudaginn 11. maí í Langholtskirkju. Þar verður frumflutt nýtt íslenskt tónverk sem kórinn pantaði af þessu tilefni af tónskáldinu Tryggva M. Baldvinssyni: Heimsljós – íslensk sálumessa. 9.5.2010 15:00
Yfirlitssýning Hafsteins Austmann Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli. 9.5.2010 14:45
Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu „Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 8.5.2010 18:00
Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi „Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child. 8.5.2010 17:00