Fleiri fréttir

Svali: Ég hlýt að vera svona andfúll

Sigga Lund og Gassi Ólafsson, samstarfsfólk Svala Kaldalóns í morgunþættinum Zúúber til sex ára, hafa bæði tilkynnt að þau séu hætt störfum.

Rjúkandi sala á Rómeó og Júlíu

Þegar er uppselt á sjö sýningar Rómeó og Júlíu Vesturports og örfáir miðar voru til í gær á sýningar 8. og 9. júní.

Bresku prinsarnir syrgja

Uppáhaldshestur bresku prinsanna lést í síðustu viku og eru prinsarnir báðir sagðir miður sín.

Bassatöffarinn yfirgefur Interpol

Samkvæmt skilaboðum á vefsíðu Interpol hefur bassaleikarinn Carlos D yfirgefið hljómsveitina. Carlos var án efa þekktasti meðlimur hljómsveitarinnar, en hann þykir mikill töffari og náði meira að segja að skyggja á Paul Banks, söngvara og gítarleikara Interpol.

Slash vill ekki bíómynd

Hinn goðsagnakenndi gítarleikari Slash úr Guns N‘ Roses tekur fálega í hugmyndir um að gerð verði bíómynd eftir ævisögu hans. Ævisaga Slash kom út árið 2007 og þar ræddi gítarleikarinn um baráttu sína við Bakkus og hvernig slettist upp á vinskapinn við Axl Rose, en í kjölfarið hætti Slash í Guns N‘ Roses.

Glasaskraut úr hitabeltinu

Bongó blíða, skraut fyrir eldhúsáhöld, er mjög sniðugt verkefni þriggja hönnuða sem ratað hefur í verslanir.

Annað gildi hlutanna

Katla Maríudóttir er náttúrubarn og segir verðmæti hluta ekki teljast í krónum. Hún er í hópi útskriftarnema í arkitektúr við Listaháskóla Íslands þetta árið.

Hafnfirðingar halda U2-messu

Hugsjónamennirnir í hljómsveitinni U2 og barátta þeirra gegn fátækt og óréttlæti eru innblástur sérstakrar U2-messu sem verður haldin í Haukaheimilinu í Hafnarfirði á fimmtudag.

Jónsi á forsíðu Paste

Sólóverkefni Jónsa í Sigur Rós heldur áfram að vekja athygli víða um heim en hann er á forsíðu bandaríska tónlistartímaritsins Paste.

Rekur Eurovision-útvarpsstöð á Netinu

Gunnar Ásgeirsson, 23 ára sýningarstjóri í Smárabíói, er útvarpstjóri í hjáverkum. Hann hefur komið sér upp litlu hljóðveri heima hjá sér í Garðabænum þar sem hann sendir út gömul og ný Eurovision-lög á Netinu. Gunnar hefur fengið Írisi Hólm í lið með sér en hún er með kvöldþátt netstöðvarinnar. Þau hafa hins vegar aldrei hist.

Pegasus tryggir sér Ísfólkið

Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið.

Ómar var fyrsti alvöru pollapönkarinn

„Ómar kemur með ýmis leikhljóð og karaktera sem hann hefur verið að túlka í gegnum tíðina,“ segir tónlistarmaðurinn og leikskólakennarinn Heiðar Örn Kristjánsson.

Kynæsandi eiginmaður

Heidi Klum segir Seal vera kynæsandi því hann kyssir vel, getur sungið fyrir framan 25 þúsund manns og skipt um bleiu á dóttur sinni.

Tvennir tónleikar á sjö árum

Þrátt fyrir að hafa starfað í sjö ár spilaði hljómsveitin Kakali á sínum fyrstu tónleikum um síðustu helgi á Sódómu Reykjavík. Tónleikar númer tvö voru síðan haldnir á skemmtistaðnum Dillon á föstudagskvöld.

Miður sín eftir framhjáhald

Hjákona leikarans David Boreanaz reyndi að kúga út úr honum fé sem leiddi til þess að leikarinn viðurkenndi opinberlega að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára.

Rómeóbylgjan hefst á þriðjudag

Tólf sýningar verða í boði á næstu vikum á hinum sígilda sjónleik Williams Shakespeare, Rómeó og Júlíu, í Borgarleikhúsinu.

Jenna segir Tito hafa óvart meitt sig

Fyrrum klámmyndaleikkonan Jenna Jameson segir sambýlismann sinn, glímukappann Tito Ortiz, ekki hafa gengið í skrokk á sér heldur hafi þetta verið óhapp.

Draugagangur á Bessastöðum

Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina.

Heimsljós sem sálumessa

Söngsveitin Fílharmónía fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 9. og þriðjudaginn 11. maí í Langholtskirkju. Þar verður frumflutt nýtt íslenskt tónverk sem kórinn pantaði af þessu tilefni af tónskáldinu Tryggva M. Baldvinssyni: Heimsljós – íslensk sálumessa.

Yfirlitssýning Hafsteins Austmann

Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli.

Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu

„Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins.

Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi

„Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child.

Sjá næstu 50 fréttir