Fleiri fréttir Private Cinema - Slaraffenland - Fjórar stjörnur Danir hafa verið að sækja í sig veðrið að undanförnu í tónlistinni eins og áður hefur kom fram hér í Fréttablaðinu og er sveitin Slaraffenland ein besta sönnun þess. 20.8.2007 05:00 Rómantískt frí hjá Vilhjálmi og Kate Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans, Kate Middleton, eru nú í fríi á eyjunni Desroches í Indlandshafi. Eyjunni er lýst sem rómantískustu eyju heims og hafa bresk dagblöð getið sér til að prinsinn hyggist nota þetta tækifæri til að biðja um hönd kærustunnar. 20.8.2007 04:15 Íslendingar í Edinborg Gríðarlegur fjöldi fólks sækir Edinborgarhátíðina, sem nú stendur yfir, á ári hverju. Í ár eru Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson í þeim hópi, auk þess sem leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir tekur þátt í tveimur sýningum á hátíðinni. 20.8.2007 04:00 Fjölhæfur Common Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin‘ Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. 20.8.2007 03:15 Ný hönnun byggð á gamalli arfleifð Eflaust hringir nafnið Andersen & Lauth bjöllum í huga einhverra borgarbúa enda var þetta nafnið á fyrsta klæðskeraverkstæðinu í Reykjavík. 20.8.2007 02:45 Jamie Foxx í The Soloist Leikarinn Jamie Foxx hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni The Soloist. Fjallar hún um heimilislausa tónlistarmanninn og geðklofann Nathaniel Antony Ayers sem dreymir um að halda tónleika í Walt Disney-tónleikahöllinni. 20.8.2007 01:15 Vill börn Jacksons Bresk kona, Nona Jackson, segist vera móðir þriggja barna Michaels Jackson og hefur beðið dómstóla um sameiginlegt forræði yfir þeim. Beiðni hennar hefur verið hafnað vegna skorts á sönnunargögnum. 20.8.2007 00:15 The Bridge - þrjár stjörnur Heimildarmyndin The Bridge fjallar um sjálfsvíg á Golden Gate-brúnni við San Fransisco. Brúin er sá staður í heiminum þar sem flestir binda enda á líf sitt. Á um það bil tveggja vikna fresti stekkur einhver fram af brúnni út í nær öruggan dauða. 20.8.2007 00:01 Skilnaður foreldranna í höfn Foreldrar ungstirnisins og vandræðagemlingsins Lindsay Lohan eru loksins skilin eftir nokkurra ára deilur um umgengnisrétt yfir yngstu börnum sínum og um skiptingu eigna sinna. 20.8.2007 00:00 Doherty kominn með nýja kærustu Breska vikublaðið News of the World heldur því fram að eiturlyfjadólgurinn Pete Doherty, sem hætti nýverið með ofurfyrirsætunni Kate Moss, sé kominn með nýja upp á arminn. Sú ku vera önnur fyrirsæta Irina Lazareanu sem sást fara með Doherty eftir tónleika hljómseitar hans Babyshambles í lok síðustu viku. 19.8.2007 22:05 Væri dauður án lífvarðarins Simon Cowell, hinn mjög svo umdeildi breski dómari í American Idol og X-Factor, lýsti því fyrir á blaðamannafundi á laugardaginn að hann fari aldrei út án þess að hafa Tony vin sinn með sér. Tony er maður mikill að vexti svo ekki sé fastar að orði kveðið og er lífvörður hins orðheppna Cowells sem væri löngu dauður að eigin sögn ef Tony nyti ekki við. 19.8.2007 21:45 Verst leikna ástarsamband kvikmyndasögunnar Ástarsamband Padme Amidala og Anakin Skywalker í nýju Stjörnustríðsmyndunum var valið það minnst sannfærandi í kvikmyndasögunni. 19.8.2007 15:12 Forræðisdeila Brit og K-Fed harðnar til muna. Lögfræðingur Kevin Federline, Mark Vincent Kaplan, undirbýr nú á fullu réttarhöld sem fram munu fara í næsta mánuði til að úrskurða hver hljóti forræði yfir tveimur börnum sem Britney Spears og Kevin Federline eiga saman. Síðasta útspil Kaplan bendir til þess að deilan sé að harðna til muna. 19.8.2007 11:37 Rithöfundar bíða átekta Miklar sviptingar urðu á útgáfumarkaði hér á landi á dögunum, þegar Edda-útgáfa seldi bókaútgáfuhluta sinn til Máls og menningar. Margir ástsælustu rithöfundar þjóðarinnar hafa verið á mála hjá Eddu. Fréttablaðið forvitnaðist um hvernig viðskiptin horfi við þeim. 19.8.2007 09:00 Stemningin skipti öllu máli Fyrsta sólóplata Elízu Geirsdóttur Newman, Empire Fall, er komin út. Elíza, sem var áður í hljómsveitinni Kolrössu krókríðandi og Skandinavíu, gefur út plötuna hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki sínu, Lavaland Records. 19.8.2007 08:00 Killer Joe aftur á svið Sýningum á Killer Joe verður haldið áfram á Litla sviði Borgarleikhússins í byrjun september og er miðasala þegar hafin á vef leikhússins. Sýningin hlaut mikla athygli og lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda í vor, og alls 8 tilnefningar til Grímunnar í júní síðastliðnum. 19.8.2007 07:45 Töfrar frá Springsteen Nýjasta plata Bruce Springsteens, Magic, kemur út 2. október næstkomandi. Þetta verður fyrsta plata Springsteens með hljómsveitinni E Street Band í fimm ár, eða síðan The Rising kom út við mjög góðar undirtektir. 19.8.2007 06:45 Frumraun Vinnuskólakrakka í Hafnarfirði Blaðið Frumraun kom út á föstudaginn en það er unnið af 14-16 ára unglingum í Vinnuskóla Hafnarfjarðar sem hafa unnið að útgáfunni hörðum höndum í allt sumar 19.8.2007 06:45 Carsten Jensen kominn Í dag heldur áfram hin viðamikla og fjölbreytta dagskrá Reyfis með bókaeftirmiðdegi: verða upplestrar fyrirferðarmiklir í dagskránni í dag: Einar Már og og skáldin úr Nýhil verða á svæðinu en trompið er danski rithöfundurinn Carsten Jensen. 19.8.2007 06:15 19 ára sýnir í Tukt Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. 19.8.2007 05:45 Scarlett feykivinsæl Leikkonan Scarlett Johansson hefur í nógu að snúast á næstunni því hún hefur tekið að sér hlutverk í þremur nýjum kvikmyndum. Fyrst leikur hún í He"s Just Not That Into You þar sem hún leikur söngkonu sem á í ástarsambandi við kvæntan mann. 19.8.2007 04:15 Ágústa hjá frönskum harðstjóra Þetta var mjög gaman og ákaflega forvitnilegt,“ segir leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir en hún er snúin aftur heim eftir mánaðardvöl í frönskum trúðaskóla í höfuðborginni París. 19.8.2007 04:00 Spænskt þungarokk Spænska þungarokkstríóið Moho heldur tvenna tónleika á Íslandi í byrjun september. Hljómsveitin var stofnuð árið 2003 og síðan þá hefur hún gefið út tvær plötur og spilað víðs vegar um heiminn. 19.8.2007 03:00 Foreldrum Lohan um að kenna Fyrrverandi lífvörður ungstjörnunnar Lindsayar Lohan, Tony Almeida, segir foreldra leikkonuna ábyrga fyrir óförum hennar. Frá 2002 til 2005, þegar Almeida vann fyrir Lohan, varð hann meðal annars vitni að því þegar leikkonan gerði sjálfsmorðstilraun, neytti fíkniefna og ók undir áhrifum áfengis. 19.8.2007 01:00 Bjarni Ármannsson setti persónulegt met Bjarni Ármannson, fyrrverandi forstjóri Glitnis lét sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fór í dag. Hann hljóp heilt maraþon og setti persónulegt met þegar hann lauk hlaupinu á þremur klukkutímum og 21 mínútu. 18.8.2007 20:26 Ingmar Bergman jarðsettur Sænski kvikmyndagerðamaðurinn Ingmar Bergman var jarðsettur í dag á eyjunni Faro í Eystrasalti þar sem hann bjó. Athöfnin var látlaus og fámenn með einungis nánustu ættingjum og vinum viðstöddum. Bergmann lést í svefni á heimili sínu þann 30 júlí, 89 ára að aldri. 18.8.2007 15:42 Gummi - Stafrænn Hákon - Þrjár stjörnur Ég sá fyrst Stafrænan Hákon (eins manns verkefni Breiðhyltingsins Ólafs Josephssonar) þegar sveitin hitaði upp fyrir Godspeed You! Black Emperor. Fannst sveitin óttalegt mald í móinn og hún hitti ekki alveg í mark. 18.8.2007 08:00 Andri Snær tekur púlsinn Andri Snær Magnason rithöfundur leiðir gesti í kvöld um sali Listasafns Íslands en þar er nú uppi sýningin Ó-náttúra. Má búast við að skáldið fari víða í hughrifum um hvað fyrir augu ber. 18.8.2007 07:45 Blása lífi í Presley Hljómsveitin Minä Rakastan Sinua hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu, sem heitir Elvis, í höfuðið á konungi rokksins. Á plötunni, sem kemur út undir merkjum Smekkleysu, syngur hljómsveitin lög úr sarpi Elvis Presley með það að markmiði að blása lífi í þau á nýjan leik. 18.8.2007 06:45 Mills vann dómsmál Breskur ljósmyndari hefur verið dæmdur til að inna af hendi 140 klukkustunda samfélagsþjónustu fyrir að hafa ráðist á Heather Mills, fyrrverandi eiginkonu Bítilsins Pauls McCartney, og reynt að taka af henni mynd. 18.8.2007 06:30 Samadrama fresta enn Vandamál steðja að norska leikstjóranum Niels Gaup sem gerði hina eftirminnilegu mynd Leiðsögumanninn, með Helga Skúlasyni. Hann er nú að ljúka við stóra mynd, Kautokeino-uppreisnina, og ætlaði að frumsýna í apríl en þá varð frestun. 18.8.2007 05:45 Hönnunarnemar selja blóðbergsdrykk Nemendur á þriðja ári hönnunardeildar Listaháskóla Íslands verða með aðsetur í Gallerí Sellerí á menningarnótt og verður þar mikið húllumhæ í gangi. 18.8.2007 05:30 Winehouse í vandræðum Vandræðagemlingurinn Amy Winehouse er komin í meðferð vegna drykkju- og eiturlyfjavandamála sinna og hefur því frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum, á V Festival í Bretlandi og Rock en Seine-hátíðinni í Frakklandi. 18.8.2007 04:30 Erótísk tilraunastarfsemi Heimildarmyndin No Body Is Perfect, sem sýnd er á Bíódögum Græna ljóssins, fjallar um allt það sem fólki dettur í hug að gera við líkama sinn. 18.8.2007 04:15 Ný plata og tónleikar Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar Jagúar, „Shake it good“ kemur út í dag – á sama degi og sveitin fagnar níu ára afmæli sínu. Til að fagna afmælinu og útgáfu nýju plötunnar býður sveitin í partí á tónleikastaðnum Organ í Hafnarstræti. 18.8.2007 03:45 Rokkveisla og pylsuát á Dillon Útvarpsstöðin Reykjavík FM ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í hátíðarhöldunum á menningarnótt og hefur ákveðið að blása til stórtónleika í bakgarði skemmtistaðarins Dillon á laugardag. 18.8.2007 03:30 Níu ára breikari með mikinn metnað Örlygur Steinar Arnalds, níu ára, er fantagóður breikari. Í vikunni vakti hann athygli fyrir frammistöðu sína á breiksýningu í Kringlunni, enda yngsti breikarinn í hópnum sem þar kom fram. 18.8.2007 03:15 Mats Wibe Lund fagnar löngum ferli Í tilefni af sjötugsafmæli sínu fyrr á þessu ári opnar Mats Wibe Lund ljósmyndari sýningu völdum myndum úr sínu gríðarlega safni í galleríi Orkuveitu Reykjavíkur 100º að Bæjarhálsi 1 á morgun. 18.8.2007 02:45 Fljúgandi fundaherbergi í höfuðstöðvum Kaupþings „Það er í anda bankans að fara ótroðnar slóðir og þetta á eftir að gera umhverfið í nýja húsinu skemmtilegra,“ segir Svali Björgvinsson, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Kaupþings. 18.8.2007 02:15 Íslensk hönnun í brennidepli Tímana áður en tónleikadagskráin hefst á Klambratúninu gamla, sem er eftir sumartónleika Sigurrósar orðinn einn helsti útitónleikastaður borgarinnar, ætla menn að tala saman á Kjarvalsstöðum. 18.8.2007 02:00 Leikkonur stílisera flóamarkaðsgesti Leikkonurnar Elma Lísa Gunnarsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir hafa gramsað í geymslum og safnað saman dóti sem þær munu selja á menningarlegum flóamarkaði í dag. 18.8.2007 01:00 Fjölbreytt hönnun í Forynju Forynja nefnist ný búð sem Sara María Eyþórsdóttir opnar í dag en Sara er oftast kennd við búðina Nakta apann sem hún rekur einnig. Í Forynju verður margt spennandi í boði og þar á meðal heimilisvörur eins og koddar og rúmföt sem hönnuð eru af Söru og hennar aðstoðarteymi. 18.8.2007 01:00 Alþjóðlegur Palli Önnur smáskífa Páls Óskars, INTERNATIONAL, af dansplötunni hans "Allt fyrir ástina" kom út í síðustu viku. Lagið var þemalag Gay Pride hátíðarinnar 2007 enda talið endurspegla vel stuðið í Gleðigöngunni niður Laugaveginn. 17.8.2007 21:59 Múslimar í Malasíu vilja banna Gwen Stefani Bandaríska söngdívan Gwen Stefani hefur skipulagt tónleika í Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu, næstkomandi þriðjudag. Nú vilja meðlimir stjórnmálaflokksins PAS, sem er andstöðuflokkur múslima, stoppa tónleikana þar sem þeim þykir ímynd Gwen þess eðlis að hún hæfi ekki malasískum ungmennum. 17.8.2007 21:57 Bubbi neitar að gefa upp lagalistann Bubbi Morthens hefur ekki viljað gefa upp listann yfir þau lög sem hann ætlar að spila á afmælistónleikum Kaupþings á Laugardalsvellinum í kvöld. Vegna þess að tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV urðu tónlistarmennirnir, sem fram koma á tónleikunum, að gefa upp lagalista og lengd laga, með góðum fyrirvara. Það á þó ekki við um Bubba sem sagðist hreinlega ekki geta hugsað svona langt fram í tímann. 17.8.2007 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Private Cinema - Slaraffenland - Fjórar stjörnur Danir hafa verið að sækja í sig veðrið að undanförnu í tónlistinni eins og áður hefur kom fram hér í Fréttablaðinu og er sveitin Slaraffenland ein besta sönnun þess. 20.8.2007 05:00
Rómantískt frí hjá Vilhjálmi og Kate Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans, Kate Middleton, eru nú í fríi á eyjunni Desroches í Indlandshafi. Eyjunni er lýst sem rómantískustu eyju heims og hafa bresk dagblöð getið sér til að prinsinn hyggist nota þetta tækifæri til að biðja um hönd kærustunnar. 20.8.2007 04:15
Íslendingar í Edinborg Gríðarlegur fjöldi fólks sækir Edinborgarhátíðina, sem nú stendur yfir, á ári hverju. Í ár eru Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson í þeim hópi, auk þess sem leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir tekur þátt í tveimur sýningum á hátíðinni. 20.8.2007 04:00
Fjölhæfur Common Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin‘ Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. 20.8.2007 03:15
Ný hönnun byggð á gamalli arfleifð Eflaust hringir nafnið Andersen & Lauth bjöllum í huga einhverra borgarbúa enda var þetta nafnið á fyrsta klæðskeraverkstæðinu í Reykjavík. 20.8.2007 02:45
Jamie Foxx í The Soloist Leikarinn Jamie Foxx hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni The Soloist. Fjallar hún um heimilislausa tónlistarmanninn og geðklofann Nathaniel Antony Ayers sem dreymir um að halda tónleika í Walt Disney-tónleikahöllinni. 20.8.2007 01:15
Vill börn Jacksons Bresk kona, Nona Jackson, segist vera móðir þriggja barna Michaels Jackson og hefur beðið dómstóla um sameiginlegt forræði yfir þeim. Beiðni hennar hefur verið hafnað vegna skorts á sönnunargögnum. 20.8.2007 00:15
The Bridge - þrjár stjörnur Heimildarmyndin The Bridge fjallar um sjálfsvíg á Golden Gate-brúnni við San Fransisco. Brúin er sá staður í heiminum þar sem flestir binda enda á líf sitt. Á um það bil tveggja vikna fresti stekkur einhver fram af brúnni út í nær öruggan dauða. 20.8.2007 00:01
Skilnaður foreldranna í höfn Foreldrar ungstirnisins og vandræðagemlingsins Lindsay Lohan eru loksins skilin eftir nokkurra ára deilur um umgengnisrétt yfir yngstu börnum sínum og um skiptingu eigna sinna. 20.8.2007 00:00
Doherty kominn með nýja kærustu Breska vikublaðið News of the World heldur því fram að eiturlyfjadólgurinn Pete Doherty, sem hætti nýverið með ofurfyrirsætunni Kate Moss, sé kominn með nýja upp á arminn. Sú ku vera önnur fyrirsæta Irina Lazareanu sem sást fara með Doherty eftir tónleika hljómseitar hans Babyshambles í lok síðustu viku. 19.8.2007 22:05
Væri dauður án lífvarðarins Simon Cowell, hinn mjög svo umdeildi breski dómari í American Idol og X-Factor, lýsti því fyrir á blaðamannafundi á laugardaginn að hann fari aldrei út án þess að hafa Tony vin sinn með sér. Tony er maður mikill að vexti svo ekki sé fastar að orði kveðið og er lífvörður hins orðheppna Cowells sem væri löngu dauður að eigin sögn ef Tony nyti ekki við. 19.8.2007 21:45
Verst leikna ástarsamband kvikmyndasögunnar Ástarsamband Padme Amidala og Anakin Skywalker í nýju Stjörnustríðsmyndunum var valið það minnst sannfærandi í kvikmyndasögunni. 19.8.2007 15:12
Forræðisdeila Brit og K-Fed harðnar til muna. Lögfræðingur Kevin Federline, Mark Vincent Kaplan, undirbýr nú á fullu réttarhöld sem fram munu fara í næsta mánuði til að úrskurða hver hljóti forræði yfir tveimur börnum sem Britney Spears og Kevin Federline eiga saman. Síðasta útspil Kaplan bendir til þess að deilan sé að harðna til muna. 19.8.2007 11:37
Rithöfundar bíða átekta Miklar sviptingar urðu á útgáfumarkaði hér á landi á dögunum, þegar Edda-útgáfa seldi bókaútgáfuhluta sinn til Máls og menningar. Margir ástsælustu rithöfundar þjóðarinnar hafa verið á mála hjá Eddu. Fréttablaðið forvitnaðist um hvernig viðskiptin horfi við þeim. 19.8.2007 09:00
Stemningin skipti öllu máli Fyrsta sólóplata Elízu Geirsdóttur Newman, Empire Fall, er komin út. Elíza, sem var áður í hljómsveitinni Kolrössu krókríðandi og Skandinavíu, gefur út plötuna hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki sínu, Lavaland Records. 19.8.2007 08:00
Killer Joe aftur á svið Sýningum á Killer Joe verður haldið áfram á Litla sviði Borgarleikhússins í byrjun september og er miðasala þegar hafin á vef leikhússins. Sýningin hlaut mikla athygli og lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda í vor, og alls 8 tilnefningar til Grímunnar í júní síðastliðnum. 19.8.2007 07:45
Töfrar frá Springsteen Nýjasta plata Bruce Springsteens, Magic, kemur út 2. október næstkomandi. Þetta verður fyrsta plata Springsteens með hljómsveitinni E Street Band í fimm ár, eða síðan The Rising kom út við mjög góðar undirtektir. 19.8.2007 06:45
Frumraun Vinnuskólakrakka í Hafnarfirði Blaðið Frumraun kom út á föstudaginn en það er unnið af 14-16 ára unglingum í Vinnuskóla Hafnarfjarðar sem hafa unnið að útgáfunni hörðum höndum í allt sumar 19.8.2007 06:45
Carsten Jensen kominn Í dag heldur áfram hin viðamikla og fjölbreytta dagskrá Reyfis með bókaeftirmiðdegi: verða upplestrar fyrirferðarmiklir í dagskránni í dag: Einar Már og og skáldin úr Nýhil verða á svæðinu en trompið er danski rithöfundurinn Carsten Jensen. 19.8.2007 06:15
19 ára sýnir í Tukt Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. 19.8.2007 05:45
Scarlett feykivinsæl Leikkonan Scarlett Johansson hefur í nógu að snúast á næstunni því hún hefur tekið að sér hlutverk í þremur nýjum kvikmyndum. Fyrst leikur hún í He"s Just Not That Into You þar sem hún leikur söngkonu sem á í ástarsambandi við kvæntan mann. 19.8.2007 04:15
Ágústa hjá frönskum harðstjóra Þetta var mjög gaman og ákaflega forvitnilegt,“ segir leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir en hún er snúin aftur heim eftir mánaðardvöl í frönskum trúðaskóla í höfuðborginni París. 19.8.2007 04:00
Spænskt þungarokk Spænska þungarokkstríóið Moho heldur tvenna tónleika á Íslandi í byrjun september. Hljómsveitin var stofnuð árið 2003 og síðan þá hefur hún gefið út tvær plötur og spilað víðs vegar um heiminn. 19.8.2007 03:00
Foreldrum Lohan um að kenna Fyrrverandi lífvörður ungstjörnunnar Lindsayar Lohan, Tony Almeida, segir foreldra leikkonuna ábyrga fyrir óförum hennar. Frá 2002 til 2005, þegar Almeida vann fyrir Lohan, varð hann meðal annars vitni að því þegar leikkonan gerði sjálfsmorðstilraun, neytti fíkniefna og ók undir áhrifum áfengis. 19.8.2007 01:00
Bjarni Ármannsson setti persónulegt met Bjarni Ármannson, fyrrverandi forstjóri Glitnis lét sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fór í dag. Hann hljóp heilt maraþon og setti persónulegt met þegar hann lauk hlaupinu á þremur klukkutímum og 21 mínútu. 18.8.2007 20:26
Ingmar Bergman jarðsettur Sænski kvikmyndagerðamaðurinn Ingmar Bergman var jarðsettur í dag á eyjunni Faro í Eystrasalti þar sem hann bjó. Athöfnin var látlaus og fámenn með einungis nánustu ættingjum og vinum viðstöddum. Bergmann lést í svefni á heimili sínu þann 30 júlí, 89 ára að aldri. 18.8.2007 15:42
Gummi - Stafrænn Hákon - Þrjár stjörnur Ég sá fyrst Stafrænan Hákon (eins manns verkefni Breiðhyltingsins Ólafs Josephssonar) þegar sveitin hitaði upp fyrir Godspeed You! Black Emperor. Fannst sveitin óttalegt mald í móinn og hún hitti ekki alveg í mark. 18.8.2007 08:00
Andri Snær tekur púlsinn Andri Snær Magnason rithöfundur leiðir gesti í kvöld um sali Listasafns Íslands en þar er nú uppi sýningin Ó-náttúra. Má búast við að skáldið fari víða í hughrifum um hvað fyrir augu ber. 18.8.2007 07:45
Blása lífi í Presley Hljómsveitin Minä Rakastan Sinua hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu, sem heitir Elvis, í höfuðið á konungi rokksins. Á plötunni, sem kemur út undir merkjum Smekkleysu, syngur hljómsveitin lög úr sarpi Elvis Presley með það að markmiði að blása lífi í þau á nýjan leik. 18.8.2007 06:45
Mills vann dómsmál Breskur ljósmyndari hefur verið dæmdur til að inna af hendi 140 klukkustunda samfélagsþjónustu fyrir að hafa ráðist á Heather Mills, fyrrverandi eiginkonu Bítilsins Pauls McCartney, og reynt að taka af henni mynd. 18.8.2007 06:30
Samadrama fresta enn Vandamál steðja að norska leikstjóranum Niels Gaup sem gerði hina eftirminnilegu mynd Leiðsögumanninn, með Helga Skúlasyni. Hann er nú að ljúka við stóra mynd, Kautokeino-uppreisnina, og ætlaði að frumsýna í apríl en þá varð frestun. 18.8.2007 05:45
Hönnunarnemar selja blóðbergsdrykk Nemendur á þriðja ári hönnunardeildar Listaháskóla Íslands verða með aðsetur í Gallerí Sellerí á menningarnótt og verður þar mikið húllumhæ í gangi. 18.8.2007 05:30
Winehouse í vandræðum Vandræðagemlingurinn Amy Winehouse er komin í meðferð vegna drykkju- og eiturlyfjavandamála sinna og hefur því frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum, á V Festival í Bretlandi og Rock en Seine-hátíðinni í Frakklandi. 18.8.2007 04:30
Erótísk tilraunastarfsemi Heimildarmyndin No Body Is Perfect, sem sýnd er á Bíódögum Græna ljóssins, fjallar um allt það sem fólki dettur í hug að gera við líkama sinn. 18.8.2007 04:15
Ný plata og tónleikar Nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar Jagúar, „Shake it good“ kemur út í dag – á sama degi og sveitin fagnar níu ára afmæli sínu. Til að fagna afmælinu og útgáfu nýju plötunnar býður sveitin í partí á tónleikastaðnum Organ í Hafnarstræti. 18.8.2007 03:45
Rokkveisla og pylsuát á Dillon Útvarpsstöðin Reykjavík FM ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í hátíðarhöldunum á menningarnótt og hefur ákveðið að blása til stórtónleika í bakgarði skemmtistaðarins Dillon á laugardag. 18.8.2007 03:30
Níu ára breikari með mikinn metnað Örlygur Steinar Arnalds, níu ára, er fantagóður breikari. Í vikunni vakti hann athygli fyrir frammistöðu sína á breiksýningu í Kringlunni, enda yngsti breikarinn í hópnum sem þar kom fram. 18.8.2007 03:15
Mats Wibe Lund fagnar löngum ferli Í tilefni af sjötugsafmæli sínu fyrr á þessu ári opnar Mats Wibe Lund ljósmyndari sýningu völdum myndum úr sínu gríðarlega safni í galleríi Orkuveitu Reykjavíkur 100º að Bæjarhálsi 1 á morgun. 18.8.2007 02:45
Fljúgandi fundaherbergi í höfuðstöðvum Kaupþings „Það er í anda bankans að fara ótroðnar slóðir og þetta á eftir að gera umhverfið í nýja húsinu skemmtilegra,“ segir Svali Björgvinsson, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Kaupþings. 18.8.2007 02:15
Íslensk hönnun í brennidepli Tímana áður en tónleikadagskráin hefst á Klambratúninu gamla, sem er eftir sumartónleika Sigurrósar orðinn einn helsti útitónleikastaður borgarinnar, ætla menn að tala saman á Kjarvalsstöðum. 18.8.2007 02:00
Leikkonur stílisera flóamarkaðsgesti Leikkonurnar Elma Lísa Gunnarsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir hafa gramsað í geymslum og safnað saman dóti sem þær munu selja á menningarlegum flóamarkaði í dag. 18.8.2007 01:00
Fjölbreytt hönnun í Forynju Forynja nefnist ný búð sem Sara María Eyþórsdóttir opnar í dag en Sara er oftast kennd við búðina Nakta apann sem hún rekur einnig. Í Forynju verður margt spennandi í boði og þar á meðal heimilisvörur eins og koddar og rúmföt sem hönnuð eru af Söru og hennar aðstoðarteymi. 18.8.2007 01:00
Alþjóðlegur Palli Önnur smáskífa Páls Óskars, INTERNATIONAL, af dansplötunni hans "Allt fyrir ástina" kom út í síðustu viku. Lagið var þemalag Gay Pride hátíðarinnar 2007 enda talið endurspegla vel stuðið í Gleðigöngunni niður Laugaveginn. 17.8.2007 21:59
Múslimar í Malasíu vilja banna Gwen Stefani Bandaríska söngdívan Gwen Stefani hefur skipulagt tónleika í Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu, næstkomandi þriðjudag. Nú vilja meðlimir stjórnmálaflokksins PAS, sem er andstöðuflokkur múslima, stoppa tónleikana þar sem þeim þykir ímynd Gwen þess eðlis að hún hæfi ekki malasískum ungmennum. 17.8.2007 21:57
Bubbi neitar að gefa upp lagalistann Bubbi Morthens hefur ekki viljað gefa upp listann yfir þau lög sem hann ætlar að spila á afmælistónleikum Kaupþings á Laugardalsvellinum í kvöld. Vegna þess að tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV urðu tónlistarmennirnir, sem fram koma á tónleikunum, að gefa upp lagalista og lengd laga, með góðum fyrirvara. Það á þó ekki við um Bubba sem sagðist hreinlega ekki geta hugsað svona langt fram í tímann. 17.8.2007 16:15