Leikkonur stílisera flóamarkaðsgesti 18. ágúst 2007 01:00 Elma Lísa, Edda Björg og María Heba selja föt, glingur, skó og töskur á menningarlegum flóamarkaði á Lindargötu í dag. MYND/pjetur Leikkonurnar Elma Lísa Gunnarsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir hafa gramsað í geymslum og safnað saman dóti sem þær munu selja á menningarlegum flóamarkaði í dag. „Þetta er kynngimagnaður flóamarkaður,“ sagði Elma Lísa dularfull. „Við erum með fullt af gersemum,“ bætti hún við. Á meðal fjársjóðanna eru föt, glingur, skór, töskur og eitthvað af barnafötum. Elma Lísa er enginn nýgræðingur í flóamörkuðum og hefur stundum staðið vaktina í markaðnum sem fram fer í Sirkusportinu. „Ég er komin með lager af dóti. Þetta er hins vegar afmeying þeirra Eddu og Maríu,“ sagði hún og hló við. „Það er gaman að vera margar saman í þessu, það er ekkert skemmtilegt að vera einn,“ bætti hún við. Þar sem dagurinn er helgaður menningu í Reykjavík, fær flóamarkaðurinn sömu yfirskrift. „Okkur fannst við hæfi að hafa þetta á menningardaginn, svo við getum hjálpað fólki að velja menningardressið,“ sagði Elma Lísa. „Við tökum vel á móti því og bjóðum upp á stíliseringu líka, fólki að kostnaðarlausu,“ bætti hún við. Fyrir utan menningarbraginn sem leikkonurnar þrjár ljá markaðnum, verður einnig eitthvað um óvæntar uppákomur. „Það verður mystískur trúabador á staðnum, og spákona að spá í bolla. Svo verðum við auðvitað með heitt á könnunni,“ sagði Elma Lísa, sem ekki vildi ljóstra upp um fleira. Markaðinn menningarlega er að finna í FÍL húsinu að Lindargötu 6. Hann verður opinn frá hádegi til klukkan 18. Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Leikkonurnar Elma Lísa Gunnarsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir hafa gramsað í geymslum og safnað saman dóti sem þær munu selja á menningarlegum flóamarkaði í dag. „Þetta er kynngimagnaður flóamarkaður,“ sagði Elma Lísa dularfull. „Við erum með fullt af gersemum,“ bætti hún við. Á meðal fjársjóðanna eru föt, glingur, skór, töskur og eitthvað af barnafötum. Elma Lísa er enginn nýgræðingur í flóamörkuðum og hefur stundum staðið vaktina í markaðnum sem fram fer í Sirkusportinu. „Ég er komin með lager af dóti. Þetta er hins vegar afmeying þeirra Eddu og Maríu,“ sagði hún og hló við. „Það er gaman að vera margar saman í þessu, það er ekkert skemmtilegt að vera einn,“ bætti hún við. Þar sem dagurinn er helgaður menningu í Reykjavík, fær flóamarkaðurinn sömu yfirskrift. „Okkur fannst við hæfi að hafa þetta á menningardaginn, svo við getum hjálpað fólki að velja menningardressið,“ sagði Elma Lísa. „Við tökum vel á móti því og bjóðum upp á stíliseringu líka, fólki að kostnaðarlausu,“ bætti hún við. Fyrir utan menningarbraginn sem leikkonurnar þrjár ljá markaðnum, verður einnig eitthvað um óvæntar uppákomur. „Það verður mystískur trúabador á staðnum, og spákona að spá í bolla. Svo verðum við auðvitað með heitt á könnunni,“ sagði Elma Lísa, sem ekki vildi ljóstra upp um fleira. Markaðinn menningarlega er að finna í FÍL húsinu að Lindargötu 6. Hann verður opinn frá hádegi til klukkan 18.
Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira