Fleiri fréttir

Fyrsti laxinn á land

Fyrsti laxinn er þegar kominn á land þótt laxveiðitímabilið hefjist ekki formlega fyrr en í fyrramálið. Það var við svokallaða Kaðalstaðastrengi sem eru neðarlega í Þverá í Borgarfirði sem fyrsti laxinn kom á land.

Cirque segir söguna af Gústa trúð

Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar.

Kajaksigling í kringum Ísland

Kjartan Jakob Hauksson ætlar nú að ljúka kajaksiglingu sinni í kringum Ísland til styrktar fötluðum en bátur hans brotnaði í spón í september í hitteðfyrra eftir þriggja vikna siglingu.

Gaman að breyta og bæta

Flestir þekkja Ylfu Lind Gylfadóttur úr Idol-keppninni síðustu en þar vakti hún athygli fyrir óvenjulega og flotta rödd. Fæstir vita þó að Ylfa er algjör kjólakona og ansi handlagin þegar hún tekur sig til.

Stólar og sófar með kögri

Unnur María Bergsveinsdóttir datt niður á stóran og myndarlegan grænan stól í Góða hirðinum og er hann í miklu uppáhaldi hjá henni. </font /></b />

Blómaborgin er alltaf í tísku

Eftir rúmlega átta klukkustunda ferð frá Keflavík er lent á San Francisco-flugvelli. Við tekur hlýleg borg og eins og sagt er í dægurlagatextanum er vonast til að gestir hitti fyrir innilegt fólk. </font /></b />

Strákarnir snúa sig úr hálsliðnum

Smart Roadsterinn hennar Hildar Dísar er svo óstjórnlega flottur að liggur við umferðaröngþveiti, en hann er líka léttur, lipur og kraftmikill. </font /></b />

Grefur upp mannabein

Hildur Gestsdóttir er mannabeinafræðingur og hefur undanfarið skoðað heilsufarssögu þjóðarinnar í gegnum gömul mannabein. </font /></b />

Margir Nordjobbarar á leiðinni

Aldrei fyrr hafa jafnmargir unnið á vegum Nordjobb hér á landi. Nordjobb sækir í sig veðrið og er von á 80 norrænum ungmennum til sumarstarfa á Íslandi. </font /></b />

Það er sálin sem býr húsið til

Ásthildur Kjartansdóttir kvikmyndagerðarkona er ástfangin af Laugaveginum og henni þykja húsin þar skemmtileg. </font /></b />

Guðbergur og Slavek sigursælir

Heimildamyndin <em>Rithöfundur með myndavél</em> eftir Helgu Brekkan og <em>Slavek the Shit</em>, stuttmynd Gríms Hákonarsonar, hlutu verðlaun sem bestu myndirnar á Heimilda- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík, Reykjavík Shorts & Docs, sem lauk í gær.

Ávaxtakarfan til Kína

Ávaxtakarfan er á leið til Kína. Um er að ræða barnasöngleikinn vel þekkta en hann verður fluttur á alþjóðlegri hátíða barnaleikrita í Shanghai í sumar. Að sögn aðstandenda Ávaxtakörfunnar er það sérstakur heiður að vera boðið á hátíðina því hún sé ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum.

Call OF Duty Fines Hour

Ég var nokkuð spenntur þegar ég skellti Finest Hour í Playstation vélina enda hefur Call Of Duty valdið usla í PC heiminum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gerist í seinni heimstyrjöldinni og spilast frá sjónarhorni Rússa, Breta og Ameríkana. Spilarinn flakkar á milli Rússlands, Afríku og Evrópu og er markmiðið að sjálfsögðu að brjóta her Hitlers á bak aftur. Leikurinn byrjar í orrustunni um Stalingrad og minnir upphafsborðið óneitanlega á atriði úr kvikmyndinni Enemy at the Gates.

Splinter Cell: Chaos Theory

Tom Clancy hefur um árabil verið einn fremsti rithöfundur bóka sem tengjast hernaði og spennu. Bækur hans hafa verið yfirfærðar á kvikmyndaformið með góðum árangri en á undanförnum árum hefur Clancy unnið að gerð tölvuleikja með frábærum árangri og má þar helst nefna Splinter Cell og Rainbow Six seríurnar. Í Chaos Theory er Sam Fisher mættur aftur til leiks. Viðfangsefnið er rafrænn hernaður sem ýtir Kína, Japan, Norður Kóreu og Bandaríkjamönnum í stríðsástand.

Doom 3

Doom leikirnir hafa ávalt verið skrefi á undan í tæknilegum framförum.  Markmiðið er einfalt, gefa spilaranum upplifun sem gleymist ekki með algjörum hryllingi. Barátta eins manns við helvíti á annari plánetu er sagan sem umvefur Doom og í nýjasta afsprengi eins hornsteins fyrstu persónu skotleikja er kveðið með sama tón.

Curtis gagnrýndur fyrir villur

Leikstjórinnn Richard Curtis, sem gerði meðal annars rómantísku gamanmyndina <em>Love Actually</em> komst í vandræði í gær þegar ónefndur, íslenskur blaðamaður gagnrýndi nýjustu mynd kappans harðlega á blaðamannafundi í London. Breskir fjölmiðlar greina frá atvikinu í dag. Myndin, sem heitir the <em>Girl in the Cafe</em>, gerist í Reykjavík í kringum fund leiðtoga helstu iðnríkja heims.

European Assault komin í gull

Medal of Honor: European Assault er tilbúinn til framleiðslu og mun koma út í Bandaríkjunum sjötta júní fyrir Playstation 2, Xbox og Gamecube.

Réttarhöldunum að ljúka

Lögfræðiteymi poppstjörnunnar Michaels Jacksons hefur lokið störfum án þess að láta Jackson sjálfan bera vitni. Réttarhöldin hafa að mestu snúist um móður drengsins sem Jakcson er ákærður fyrir að hafa misnotað kynferðislega á búgarði sínum árið 2003, um hennar innræti og græðgi í peninga annarra.

Nornaveiðarar á hælum Laxness?

Eru nornaveiðarar á hælum Halldórs Laxness, sjö árum eftir andlát hans? er spurt í <em>Berlingske Tidende</em> í dag, eða er réttara að segja að nornaveiðarar séu á hælum ævisöguritara hans, Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar?

Gears Of War á PC

Leikurinn Gears Of War sem hannaður er sérstaklega fyrir Microsoft vélina Xbox 360 mun nú einnig sjá dagsins ljós á PC.

Lemmings á leiðinni í PSP

Litlu grænu kallarnir sem kallast Lemmings munu mæta aftur í nýju Sony PSP leikjavélina í vetur.

Langþreytt á skrifum slúðurblaða

Mette Marit, krónprinsessa í Noregi, er sögð langþreytt á skrifum þýsku slúðurblaðanna um norsku konungsfjölskylduna. Þrjár greinar um son hennar, Maríus, af fyrra sambandi fylla þó mælinn, að því er kemur fram í norska blaðinu <em>Verdens gang</em>.

Death By Degrees

Tekken’s Nina Willams in: Death By Degrees er fulla nafnið á leiknum sem ég fékk í hendurnar um daginn. Þetta er leikur sem Tekken aðdáendur hafa beðið lengi eftir, því að í honum er fylgst með einmenningsævintýrum hennar Ninu Williams, sem gerði einmitt garðinn grænan í Tekken leikjunum frægu. Mennirnir hjá Namco höfðu lofað frábærri grafík og spilun sem myndi gleðja alla leikmenn, allt frá hörðustu Tekken aðdáendum til allra hinna. Þá er bara spurningin, náðu þeir að standa við stóru orðin?

Einbeitir sér að tónlist í sumar

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir varð dúx á stúdentsprófinu frá Flensborg. Við útskriftarathöfnina sallaði hún á sig verðlaunum fyrir námsárangur í tungumálum og spilaði auk þess á básúnu í sprellhljómsveit skólans. </font /></b />

Nýtt og spennandi nám í Borgarholt

Borgarholtsskóli í Reykjavík býður í haust upp á nýtt nám þar sem tvinnað er saman listnám á sviði margmiðlunarhönnunar og iðnnám í fjölmiðlatækni. </font /></b />

Half Life 2

Árið 1998 kom út fyrstu persónu skotleikur sem hristi ærlega uppí leikjaheiminum. Leikurinn heitir Half-Life og fór sigurför um heiminn og hirti flest öll “leik ársins” verðlaunin það árið. Framhald leiksins er nú komið og ekki seinna vænna. Söguhetjan Gordon Freeman mætir aftur í baráttuna og er sögusviðið City 17 í nánustu framtíð. Mannfólkið býr í ánauð og stóri bróðir fylgist með öllu og öllum. Gordon nær sambandi við gamla starfsfélaga úr Black Mesa tilraunarstöðinni sem eru nú í andspyrnuhreyfingu gegn stóra bróðir og fyrrum yfirmanni Black Mesa, Dr. Breen

PS5 jafn öflug og mannsheilinn

Ian Pearson sem er höfuðpaur deildar innan British Telecom sem kallast "futurology unit" segir að Playstation 5 verði jafn öflug og mannsheilinn.

Smáhundaæði leggst á Íslendinga

Þeir eru litlir og sætir og passa vel í handtösku. Nei, hér er ekki átt við nýjustu tegund gsm síma heldur smáhunda eða selskapshunda eins og þeir eru stundum kallaðir. Hunda eins og chihuahua, japanskan chin, cavalier og marga fleiri sem hafa átt vaxandi vinsældum að fagna undanfarin ár á Íslandi.

Bíladellukarl í forstjórastól

"Ég er mikill bíladellukarl og hef alltaf verið," segir Knútur G. Hauksson, fráfarandi forstjóri Samskipa og verðandi forstjóri Heklu, en fyrir honum verður það líkt og að vinna í dótakassa.

Réttarhöld senn á enda

Réttarhöldin yfir Michael Jackson eru farin að harðna nú þegar styttist í endalokin en lögfræðingar hans réðust harkalega að móður drengsins sem Jackson er ákærður fyrir að hafa beitt  kynferðisofbeldi og sögðu þeir hana svikara sem notfærði sér son sinn á allan hátt til að komast yfir peninga annarra.

Draumurinn að eignast pallbíl

Söngvarinn Davíð Smári Harðarson er tveggja bíla maður. Honum finnst gott að vera á jeppa í sveitinni. </font /></b />

Jeppi á þjóðvegi og fjöll

Höfuðkostur nýja Nissan Pathfinder-jeppans er að hann er framúrskarandi ferðabíll, óháð því á hvers konar vegi ferðast er. Þetta á bæði við um aksturseiginleika og þægindi í búnaði bílsins. </font /></b />

Hafði gaman af unglingavinnunni

Garðyrkjufræðingar eru þörf stétt, ekki síst á þessum árstíma og þeirri stétt tilheyrir Helena Sif Þorgeirsdóttir. Hún fæddist með græna fingur og við fundum hana við störf í Hallargarðinum. </font /></b />

Útgjöld heimilanna hærri á sumrin

Í næsta mánuði munu flestir frá greidda orlofsuppbót með launum sínum, en upphæðin er mishá eftir því hvað menn hafa starfað lengi og hvaða stéttarfélagi þeir tilheyra. </font /></b />

Kaaberhúsið er skemmtilegt hús

Listamaðurinn Matthías Mogensen velur óhefðbundin sýningarrými fyrir myndirnar sínar. Í gær lauk sýningu hans í gamla Ó. Johnson og Kaaber-húsinu sem hann hefur mikið dálæti á. </font /></b />

Hlaðan er listaverk

Þegar ekið er um sveitir landsins ber margt fallegt fyrir augu. Sjaldgæft er þó að líta útihús skreytt listaverkum. En þannig er það á Dæli í Víðidal. </font /></b />

Ríflega 12 þúsund á Star Wars

Alls sáu 12.382 manns þriðju Stjörnustríðsmyndina, Hefnd Sith, hér á landi um síðustu helgi og voru tekjur af myndinni tæpar 10 milljónir íslenskra króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þetta mun vera langstærsta opnun ársins og er myndin langvinsælust í bíó með yfir 70% af heildaraðsókninni. Uppselt var á nánast allar sýningar á föstudag og sunnudag og dagsýningarnar á laugardag.

Reykjavík Shorts and Docs

Stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst á morgun og stendur til 29. maí. Á hátíðinni verða sýndar 13 nýjar íslenskar myndir sem er met í sögu hátíðarinnar. Þeirra á meðal er ný heimildamynd Ásthildar Kjartansdóttur um myndlistarkonuna Rósku.

Star Wars 3: Revenge Of The Sith

Star Wars Episode III: Revenge of the Sith svindl Svindllisti: Í aðalvalmynd, velja "Settings" og svo "Codes" til að stimpla inn svindlin.

Full Spectrum Warrior PS2

Þetta er minn fyrsti leikjadómur þannig að þetta er ábyggilega ekki jafn professional og þú lesandi góður ert vanur. Reyndar þegar ég fer að pæla í því þá held ég að ég hafi aldrei lesið leikjadóm... en nóg um sjálfan mig.

Fólk úði ekki garða af gömlum vana

Starfsmaður hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar varar fólk við að úða garða sína af gömlum vana. Þeir eigi heldur að athuga hvort og hvaða plöntur þurfi þess við.

Grikkir unnu - Ísland í 16. sæti

Grikkir sigruðu í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Kænugarði í Úkraínu í gærkvöldi. Það var hin grísk-sænska söngkona Helena Paparizou sem vann hug og hjörtu Evrópubúa með laginu „My number one“ og tryggði Grikkjum sigur en hún er fædd og uppalin í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir