Lífið

Ávaxtakarfan til Kína

Ávaxtakarfan er á leið til Kína. Um er að ræða barnasöngleikinn vel þekkta en hann verður fluttur á alþjóðlegri hátíða barnaleikrita í Shanghai í sumar. Að sögn aðstandenda Ávaxtakörfunnar er það sérstakur heiður að vera boðið á hátíðina því hún sé ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Boðið kemur í kjölfar heimsóknar forseta Íslands til Kína á dögunum, en fulltrúar ÍsMedia sem setur verkið upp voru með í för.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.