Fleiri fréttir Fáðu hjálp í sjónvarpinu Nóg er til af þáttum sem geta hjálpað til við breytingar á húsinu og heimilinu. 28.3.2005 00:01 Skreytt og sérstakt steingólf Það er engin launung á því að hrá steingólf eru ekkert sérstaklega falleg. Í seinni tíð hefur borið mikið á því að fólk málar og lakkar steingólfin sín í öllum regnbogans litum og er þetta næstum því orðið jafn algengt og teppin gömlu voru. Fréttablaðið fór á stúfana og lét kenna sér að grunna, mála og lakka steingólf. 28.3.2005 00:01 Einfaldar þvott á gluggum háhýsa Hægt er að þvo gluggana að utan innanfrá með sérstökum segulplöttum. 28.3.2005 00:01 Vorlegt efni af bestu gerð Páskablað Sumarhússins og garðsins er komið út, uppfullt af vorlegu efni svo sem um veðurspár lóunnar og umhirðu aspa auk viðtals við Vigdísi forseta. 28.3.2005 00:01 Fimm metra páskaterta Hvergerðingar og gestir gátu í dag gætt sér á því sem trúlega er stærsta páskaterta sem boðið hefur verið upp á hér. Þórunn Hjaltadóttir bakari á Cafe Kidda Rót, bakaði fimm metra langa tertu og komu á annað hundrað manns og gæddu sér á tertunni. 27.3.2005 00:01 Páll Óskar og Monika í hátíðarskapi - tónleikar á Hótel Örk annan páskadag Annan páskadag halda þau Páll Óskar og Monika Abendroth einu tónleika sína yfir páskahátíðina 2005, á Hótel Örk. Fátt er hátíðlegra en hljómþýður hörpusláttur í slagtogi við fallega söngrödd og því eru tónleikarnir kjörinn endir á góðu páskafríi jafnt fyrir sunnlendinga sem og fólk á ferð um Suðurland. 25.3.2005 00:01 Kastró og trygglynda konan Jónína Tryggvadóttir er Kaffibarþjónn Íslands 2005 og á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum að keppa fyrir Íslands hönd í kaffigerð. 23.3.2005 00:01 Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum. 23.3.2005 00:01 Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis. 23.3.2005 00:01 Starfsaðstaða fyrir fræðimenn Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista. 23.3.2005 00:01 Fatlaðir efli þrek Sérþjálfaðir kennarar stýra námskeiði fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli. 23.3.2005 00:01 Hópurinn heldur til Rússlands Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006. 23.3.2005 00:01 Netorðabók fyrir nemendur Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók. 23.3.2005 00:01 Mary Poppins taska og sjöl Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum. 23.3.2005 00:01 Sarah Jessica rekin GAP hefur rekið skipt Söruh Jessicu Parker út fyrir breska söngkonu. 23.3.2005 00:01 Uppskrift að léttu sumarheimili Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins. 23.3.2005 00:01 Í fantaformi á fjöllum Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum. 23.3.2005 00:01 Ekki nauðsynlegt að gera neitt Á Hótel Gullfossi er áherslan á slökun og rólegheit. 23.3.2005 00:01 Fimm dagar í Aþenu Skoðunarferðir til Delfí og sigling um Eyjahaf. 23.3.2005 00:01 Gæði og mýkt í fyrirrúmi Verslunin Fat Face er komin til að vera. Svokallaðar lífsstílsvörur eru í fyrirrúmi. 23.3.2005 00:01 Hress og sumarleg Ný snyrtivörulína frá Bourjois. 23.3.2005 00:01 Ljóst fyrir sumarið Glansandi ljósar varir er málið í vor og sumar. 23.3.2005 00:01 Usher er með lyktarskyn í lagi Usher fylgir í fótspor samferðarmanna sinna. 23.3.2005 00:01 Verndar umhverfið og budduna Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur. 23.3.2005 00:01 Toyota kynnir tvo umhverfisvæna Bílarnir ganga báðir fyrir bensíni og rafmagni. Þeir eru sagðir nýta bensínið best allra bíla. 23.3.2005 00:01 Bílakóngurinn DeLorean allur Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum. 23.3.2005 00:01 Hyundai styrkir fótbolta Hyundai heldur áfram að styrkja íþróttaiðkun. 23.3.2005 00:01 Nýr lúxusbíll frá Porsche Porsche heldur áfram að framleiða stærri bíla. 23.3.2005 00:01 Áfram veginn Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar. 23.3.2005 00:01 Gult, gult, gult Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar. 23.3.2005 00:01 Ör--"þrifa"--ráð Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða. 23.3.2005 00:01 Hjólið þykir of hljóðlátt Mótorhjól sem drifið er að vetni mengar ekki og gefur ekki frá sér neitt hljóð. 23.3.2005 00:01 Fyrirtækin eru að fjölga fólki Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði. 23.3.2005 00:01 Reykingabann Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. 23.3.2005 00:01 Ráðherrar vinveittir launþegum Ráðherrar frönsku stjórnarinnar skora á vel stæð fyrirtæki í landinu að láta starfsfólk njóta aukinna ávaxta af iðju sinni. 23.3.2005 00:01 Stúlkur þurfa vísindi Breska iðnaðarsambandið telur nám valda launamismuni kynjanna. 23.3.2005 00:01 Atvinnuhorfur batna til muna Manpower-könnunin leiðir í ljós að 19 af 21 löndum gera ráð fyrir jákvæðri ráðningarþróun. 23.3.2005 00:01 Hönnun skiptir sköpum í samkeppni Flest framleiðsla kemur inn á hönnun og er mikilvægi hennar að aukast til muna. Hérlendis er hönnun enn aukastærð. 23.3.2005 00:01 Umpottun með hækkandi sól Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska. 23.3.2005 00:01 Ganga af sér páskaeggin Skemmtileg gönguferð á annan í páskum. 23.3.2005 00:01 Skemmtilegt safn Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík. 23.3.2005 00:01 Veitt gegnum ís Í Fellsendavatni rétt innan við Hrauneyjar má oft veiða væna fiska. 23.3.2005 00:01 Auglýsir eftir einkaþjálfara Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi. 22.3.2005 00:01 Lífrænt fer betur með okkur Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna. 22.3.2005 00:01 Laugardagar eru heilsudagar Hjá Heilsustofnun NLFÍ getur almenningur látið dekra við sig á laugardögum. 22.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fáðu hjálp í sjónvarpinu Nóg er til af þáttum sem geta hjálpað til við breytingar á húsinu og heimilinu. 28.3.2005 00:01
Skreytt og sérstakt steingólf Það er engin launung á því að hrá steingólf eru ekkert sérstaklega falleg. Í seinni tíð hefur borið mikið á því að fólk málar og lakkar steingólfin sín í öllum regnbogans litum og er þetta næstum því orðið jafn algengt og teppin gömlu voru. Fréttablaðið fór á stúfana og lét kenna sér að grunna, mála og lakka steingólf. 28.3.2005 00:01
Einfaldar þvott á gluggum háhýsa Hægt er að þvo gluggana að utan innanfrá með sérstökum segulplöttum. 28.3.2005 00:01
Vorlegt efni af bestu gerð Páskablað Sumarhússins og garðsins er komið út, uppfullt af vorlegu efni svo sem um veðurspár lóunnar og umhirðu aspa auk viðtals við Vigdísi forseta. 28.3.2005 00:01
Fimm metra páskaterta Hvergerðingar og gestir gátu í dag gætt sér á því sem trúlega er stærsta páskaterta sem boðið hefur verið upp á hér. Þórunn Hjaltadóttir bakari á Cafe Kidda Rót, bakaði fimm metra langa tertu og komu á annað hundrað manns og gæddu sér á tertunni. 27.3.2005 00:01
Páll Óskar og Monika í hátíðarskapi - tónleikar á Hótel Örk annan páskadag Annan páskadag halda þau Páll Óskar og Monika Abendroth einu tónleika sína yfir páskahátíðina 2005, á Hótel Örk. Fátt er hátíðlegra en hljómþýður hörpusláttur í slagtogi við fallega söngrödd og því eru tónleikarnir kjörinn endir á góðu páskafríi jafnt fyrir sunnlendinga sem og fólk á ferð um Suðurland. 25.3.2005 00:01
Kastró og trygglynda konan Jónína Tryggvadóttir er Kaffibarþjónn Íslands 2005 og á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum að keppa fyrir Íslands hönd í kaffigerð. 23.3.2005 00:01
Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum. 23.3.2005 00:01
Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis. 23.3.2005 00:01
Starfsaðstaða fyrir fræðimenn Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista. 23.3.2005 00:01
Fatlaðir efli þrek Sérþjálfaðir kennarar stýra námskeiði fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli. 23.3.2005 00:01
Hópurinn heldur til Rússlands Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006. 23.3.2005 00:01
Netorðabók fyrir nemendur Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók. 23.3.2005 00:01
Mary Poppins taska og sjöl Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum. 23.3.2005 00:01
Sarah Jessica rekin GAP hefur rekið skipt Söruh Jessicu Parker út fyrir breska söngkonu. 23.3.2005 00:01
Uppskrift að léttu sumarheimili Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins. 23.3.2005 00:01
Í fantaformi á fjöllum Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum. 23.3.2005 00:01
Gæði og mýkt í fyrirrúmi Verslunin Fat Face er komin til að vera. Svokallaðar lífsstílsvörur eru í fyrirrúmi. 23.3.2005 00:01
Verndar umhverfið og budduna Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur. 23.3.2005 00:01
Toyota kynnir tvo umhverfisvæna Bílarnir ganga báðir fyrir bensíni og rafmagni. Þeir eru sagðir nýta bensínið best allra bíla. 23.3.2005 00:01
Bílakóngurinn DeLorean allur Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum. 23.3.2005 00:01
Gult, gult, gult Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar. 23.3.2005 00:01
Ör--"þrifa"--ráð Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða. 23.3.2005 00:01
Hjólið þykir of hljóðlátt Mótorhjól sem drifið er að vetni mengar ekki og gefur ekki frá sér neitt hljóð. 23.3.2005 00:01
Fyrirtækin eru að fjölga fólki Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði. 23.3.2005 00:01
Reykingabann Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. 23.3.2005 00:01
Ráðherrar vinveittir launþegum Ráðherrar frönsku stjórnarinnar skora á vel stæð fyrirtæki í landinu að láta starfsfólk njóta aukinna ávaxta af iðju sinni. 23.3.2005 00:01
Atvinnuhorfur batna til muna Manpower-könnunin leiðir í ljós að 19 af 21 löndum gera ráð fyrir jákvæðri ráðningarþróun. 23.3.2005 00:01
Hönnun skiptir sköpum í samkeppni Flest framleiðsla kemur inn á hönnun og er mikilvægi hennar að aukast til muna. Hérlendis er hönnun enn aukastærð. 23.3.2005 00:01
Umpottun með hækkandi sól Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska. 23.3.2005 00:01
Skemmtilegt safn Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík. 23.3.2005 00:01
Auglýsir eftir einkaþjálfara Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi. 22.3.2005 00:01
Lífrænt fer betur með okkur Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna. 22.3.2005 00:01
Laugardagar eru heilsudagar Hjá Heilsustofnun NLFÍ getur almenningur látið dekra við sig á laugardögum. 22.3.2005 00:01