Fleiri fréttir

100 laxa holl lokadagana í Kjósinni

Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur.

Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá

Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu.

Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum

Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi.

Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá

Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun.

Stóra Laxá komin yfir 700 laxa

Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni.

Ný stjórn kvennanefndar SVFR

Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september.

Gæsaveiðin er búin að vera góð

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem við erum að fá um veiðar síðustu daga ættu að vera hvetjandi fyrir þá sem eiga eftir að fara á heiðarnar.

70-90 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá er næst aflahæsta á landsins og fer yfir 3.000 laxa múrinn í dag en hún stóð í 2.985 löxum í gær þegar tölur voru teknar saman.

103 sm lax úr Ytri Rangá

Haustið er frábær veiðitími fyrir þá sem hafa sér það ætlunarverk að reyna við stóru hausthængana því þetta er sá árstími sem þeir eru oftast á ferli.

Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá

Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni.

22 punda lax úr Jöklu

Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer.

Zeldan er einföld en gjöful fluga

Það er ansi merkilegt viðfangsefni að finna út því við bakkann hvað laxinn er að taka þá stundina og það fá margir valkvíða yfir því að opna fluguboxin.

Fimm ára með maríulax

Það að veiða fyrsta laxinn sinn er stórt skref fyrir alla veiðimenn og það er mjög misjafnt hvenær á lífsleiðinni hann kemur.

18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Nú styttist í að veiðitímabilinu ljúki í Veiðivötnum en veiðin þar í sumar hefur verið með ágætum og margir tala um að þetta sumar hafi heilt yfir verið mikið betra en í fyrra.

Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Ytri Rangá er efst á listanum yfir aflahæstu laxveiðiár landsins og er komin yfir 3.000 laxa en hún fer líklega nálægt 5.000 þetta árið.

50 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá er að eiga gott sumar og veiðin í ánni er nokkuð jöfn þessa dagana en til að gera þetta ennþá skemmtilegra er nýr lax að ganga á hverjum degi.

Gæsaveiðin er hafin

Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og það er ekki annað að heyra á þeim skyttum sem tóku tímabilið snemma að það sé bara nóg af fugli.

Hofsá og Selá á mikilli siglingu

Veiðin í Hofsá og Selá er á mikilli siglingu þessa dagana en síðustu holl í ánum hafa verið að gera það mjög gott.

Ytri Rangá ennþá á toppnum

Í nýjum vikulegum tölum frá Landssambandi Veiðifélaga  bera Rangárnar höfuð og herðar yfir næst ár á listanum en Ytri Rangá er þó ennþá hæst.

90 laxa holl í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á oftar en ekki rosalega endaspretti og getur síðsumars og haustveiðin verið ævintýralega góð í henni.

Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará

Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið.

Líflegt í Leirvogsá

Leirvogsá er búin að eiga ágætt sumar og þessa dagana er hún í aldeilis frábæru vatni og það sem meira er að það er töluvert af laxi í henni.

Öflugar haustflugur í laxinn

Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar.

Bestu veiðistaðir Elliðaánna

Veiðin í Elliðaánum hefur gengið vel í sumar og það hafa verið prýðilegar göngur í árnar sem hefur skilað um 500 löxum það sem af er sumri.

Fín veiði við Ölfusárós

Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi.

Stóra Laxá að ná 400 löxum

Veiðin í Stóru Laxá hefur verið framar öllum vonum í sumar en áin hefur verið að gefa fína veiði frá fyrsta degi.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.