Fleiri fréttir

„Ábyggilega það besta í heimi“

„Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum.

Hamar tók forystuna

Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld.

Haukur Helgi í Njarð­vík

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. 

Enn ein fjöðrin í hatt Elvars

Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai.

Drungilas var aldrei betri í vetur en einmitt á móti Stjörnunni

Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígis Stjörnunnar og Þórs frá Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta hefst í kvöld í Þorlákshöfn. Í liði heimamanna er lykilmaður sem ætti að vera með nóg eftir af tankinum eftir róleg átta liða úrslit.

Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík

Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins.

Vildum ekki leika við matinn okkar

Giannis Antetokounmpo, Gríska undrið, notaði skemmtilega myndlíkingu eftir öruggan sigur Milwaukee Bucks á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 

Umfjöllun: Valur - KR 86-89 | Ís­lands­meistararnir í undan­úr­slit

KR er komið í undanúrslitin í Domnio's deild karla eftir sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda 86-89. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi einvígi í úrslitakeppninni verið jafn ákaflega spiluð en bæði líkami og andi leikmanna fékk að finna fyrir því í einvíginu.

Jón Arnór: Fyrst og fremst þakklátur

Jón Arnór Stefánsson var skiljanlega ekki sáttur við að hafa fallið úr leik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta þegar Valur tapaði fyrir KR 89-86 fyrr í kvöld. Hann var hinsvegar þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í þessu einvígi og að hafa fengið að spila körfubolta en hann tilkynnti að hann væri hættur að spila körfubolta. Hann var spurður að því hvernig tilfinningarnar væru strax eftir leik.

Jón Arnór hættur

Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir