Fleiri fréttir

Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu
Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær.

„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“
FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni.

Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum?
Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina.

Hélt að Gaupi væri handrukkari
Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins.

Handboltaævintýrið á Ísafirði
Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast.

Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998
Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga
FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum.

Gunnar Gunnarsson: Engin illska eða neitt í þessu
Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka var ánægður með sitt lið eftir sigur á HK í Kórnum í kvöld. Hauka stelpur voru töluvert betri í fyrri hálfleik en gáfu aðeins eftir í seinni hálfleiknum en unnu þó leikin að lokum 27-30.

Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33.

Magdeburg heldur toppsæti C-riðils eftir jafntefli | Fyrsta tap Viktors og félaga
Nú rétt í þessu leuk leikjum tveggja Íslendingaliða í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg gerðu jafntefli gegn La Rioja, 29-29.

Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka
Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.

Einar leikur líklega ekki meira með Aftureldingu á þessu ári
Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson leikur að öllum líkindum ekki meira með Aftureldingu í Olís-deild karla á þessu ári, en hann tognaði í læri í leik gegn ÍBV á dögunum.

Bjarki Már markahæstur í naumum sigri | Kristján og Aðalsteinn töpuðu
Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem nú er nýlokið í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Lemgo, vann nauman sigur á útivelli gegn rússneska liðinu Checkhovskiye Medvedi í B-riðli, 28-30.

„Maður stundum sér ekki þegar hún er farin“
Hin sautján ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir síðustu umferð í Olís deild kvenna í handbolta.

Krafa um bólusetningu ekki vandamál fyrir strákana okkar
Fari handknattleikssamband Evrópu, EHF, þá leið að banna óbólusettum að mæta á Evrópumót karla í janúar kemur það ekki til með að bitna á íslenska landsliðinu.

„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“
„Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 33-29 | KA veitti Aftureldingu litla mótspyrnu
Afturelding komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á KA. Þetta var fimmti tap leikur KA í deildinni. KA komst aðeins yfir í blábyrjun leiks annars var Afturelding með yfirhöndina út allan leikinn.

Aron: Gríðarlegur karakter að ná sigri úr þessum leik
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með að hans menn skyldu hafa náð í sigur gegn ÍBV þrátt fyrir mikið mótlæti. Haukar unnu leikinn, 36-35.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 36-35 | Adam hetja Hauka í miklum markaleik
Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum sigur á ÍBV, 36-35, í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld.

Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum
Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum.

ÍR kærir og þjálfarinn lýsir dómurunum sem „landsbyggðarmönnum“
ÍR-ingar töpuðu með eins marks mun gegn Herði frá Ísafirði í toppslag Grill 66-deildarinnar á laugardaginn. Þeir telja Harðarmenn hafa haft rangt við varðandi leikskýrslu og hafa kært framkvæmd leiksins til dómstóls HSÍ.

Sautján ára stelpa með þrefalda tíu í Olís deildinni
Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir átti frábæran leik þegar Haukaliðið vann sannfærandi níu marka sigur á Stjörnunni í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta um helgina.

Telur Ómar Inga besta leikmanninn í Þýskalandi
Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, telur Ómar Inga Magnússon vera besta leikmann þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings
Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur.

Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun
Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik.

Kristján Örn og félagar með nauman sigur
Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28.

Daníel og félagar bundu enda á fjögurra leikja taphrinu með sigri í Íslendingaslag
Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten unnu í dag virkilega sterkan tveggja marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer, 30-28. Þetta var fyrsti sigur Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan 9. október.

Öðrum leik í Olís-deildinni frestað
Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað.

Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg
Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val
KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28.

Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK
HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23.

Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni
Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32.

Elvar Örn hefði betur gegn Viggó | Bjarki Már markahæstur í sigri Lemgo
Elvar Örn Jónsson hafði betur gegn Viggó Kristjánssyni er lið þeirra Melsungen og Stuttgart mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var að venju markahæstur er Lemgo lagði Lübbecke.

Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum
Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25.

Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM
Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir.

Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar
Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar.

Naumt tap Elvars og félaga í botnbaráttunni
Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Dunkerque í frönsku deildinni í handbolta í kvöld, 24-23.

Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur
Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar.

Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni
Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær.

Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu
„Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn.

Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu
Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.

Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni
Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni.

Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit
Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna
ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30.

Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð
Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23.