Fleiri fréttir

Elías dæmdur í eins leiks bann

Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann.

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad

Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Engir nýliðar í hópi Guðmundar

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum.

Stjarnan enn með fullt hús

Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Stjörnukonur unnu ÍBV í Vestmanneyjum í dag.

Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til

Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Svekktur út í HSÍ

Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum.

Þægilegt hjá Guðjóni Vali og PSG

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu þriggja marka sigur á Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki sló Arnór út úr bikarnum

Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.