Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 09:00 Bekkurinn fær brottvísun. VÍSIR/SKJÁSKOT Mikill hiti var eftir leik FH og Aftureldingar í Olís-deildinni á sunnudagskvöldið en FH vann nauman sigur eftir spennuleik. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var heitt í hamsi eftir leikinn og lét dómara leiksins og eftirlitsdómara heyra það eftir leikinn. „Ég held að Einar Andri taki pirringinn út á þessu atviki eftir að það sem gerðist fyrr í leiknum hvað varðar brottvísunina sem þeir fá þegar lítið er eftir,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Gestur Ólafur Ingvarsson er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og tæpum tíu mínútum fyrir leikslok meiddist hann illa. Þrír starfsmenn Aftureldingar fóru inn á völlinn og fyrir það fengu þeir tveggja mínútna brottvísun. „Fyrsta orðið sem mér datt í hug var orð sem Guðmundur Guðmundsson kenndi mér snemma á ferlinum: katastrófa. Það fara þrír starfsmenn inn á völlinn og samkvæmt ströngustu reglum eru það tvær mínútur.“ „Þarna er ekkert verið að lesa leikinn. Þú ert með ungan strák sem er að slíta krossband í annað skiptið og það eru ekki eins og það séu sjö veðhlaupahestar inn á. Það eru tilfinningar í þessu.“ Jóhann Gunnar segir að Gísli Hlynur, eftirlitsdómari, hafi átt að skilja stöðuna sem upp var komin og leysa þetta betur. „Það er verið að setja manninn á börur og Gísli á bara að lesa leikinn og segja við Ásgeir að hann megi ekki vera inn á. Staðan er 20-20 og fer í 23-20; vegna áfallsins og að vera einum færri. Ég skil Einar Andra að vera brjálaðan.“ „Þetta er hálfgert hneyksli. Það er ekki eins og hann hafi fengið högg í magann og þeir hafa komið inn á og röflað í dómaranum. Þú ert að slíta krossband og auðvitað ferðu inn á og spyrð hann hvernig hann hefur það. Ég varð eiginlega smá reiður,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Dómgæslan í FH-Afturelding Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Unnu seinni leikinn en eru úr leik Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Sjá meira
Mikill hiti var eftir leik FH og Aftureldingar í Olís-deildinni á sunnudagskvöldið en FH vann nauman sigur eftir spennuleik. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var heitt í hamsi eftir leikinn og lét dómara leiksins og eftirlitsdómara heyra það eftir leikinn. „Ég held að Einar Andri taki pirringinn út á þessu atviki eftir að það sem gerðist fyrr í leiknum hvað varðar brottvísunina sem þeir fá þegar lítið er eftir,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Gestur Ólafur Ingvarsson er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og tæpum tíu mínútum fyrir leikslok meiddist hann illa. Þrír starfsmenn Aftureldingar fóru inn á völlinn og fyrir það fengu þeir tveggja mínútna brottvísun. „Fyrsta orðið sem mér datt í hug var orð sem Guðmundur Guðmundsson kenndi mér snemma á ferlinum: katastrófa. Það fara þrír starfsmenn inn á völlinn og samkvæmt ströngustu reglum eru það tvær mínútur.“ „Þarna er ekkert verið að lesa leikinn. Þú ert með ungan strák sem er að slíta krossband í annað skiptið og það eru ekki eins og það séu sjö veðhlaupahestar inn á. Það eru tilfinningar í þessu.“ Jóhann Gunnar segir að Gísli Hlynur, eftirlitsdómari, hafi átt að skilja stöðuna sem upp var komin og leysa þetta betur. „Það er verið að setja manninn á börur og Gísli á bara að lesa leikinn og segja við Ásgeir að hann megi ekki vera inn á. Staðan er 20-20 og fer í 23-20; vegna áfallsins og að vera einum færri. Ég skil Einar Andra að vera brjálaðan.“ „Þetta er hálfgert hneyksli. Það er ekki eins og hann hafi fengið högg í magann og þeir hafa komið inn á og röflað í dómaranum. Þú ert að slíta krossband og auðvitað ferðu inn á og spyrð hann hvernig hann hefur það. Ég varð eiginlega smá reiður,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Dómgæslan í FH-Afturelding
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Unnu seinni leikinn en eru úr leik Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Sjá meira
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00