Fleiri fréttir Alexander meiddur á öxl | Tímabilið mögulega búið Óttast er að Alexander Petersson hafi leikið sinn síðasta leik á tímabilinu vegna axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í leik með íslenska landsliðinu á EM í handbolta. 31.1.2012 19:49 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-23 Fram fengu í kvöld tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni úr baráttuleik við HK í N1-deild kvenna í handbolta en leiknum í Digranesi lauk með 23-20 sigri gestanna. 31.1.2012 18:21 Hedin lét undan pressunni | Hættir með Aalborg Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold, fær ekki leyfi hjá norska handboltasambandinu að þjálfa áfram bæði liðin. Hedin mun því hætta að þjálfa danska liðið í vor. 31.1.2012 17:15 Wilbek ætlar að hætta að þjálfa danska landsliðið árið 2014 Ulrik Wilbek, þjálfari Evrópumeistara Dana, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir Evrópumótið í Danmörku sem fer fram eftir tvö ár en Danirnir reyna þá að verja titilinn á heimavelli. 31.1.2012 13:00 Guðjón Valur hættir hjá AG Kaupmannahöfn í vor Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og besti vinstri hornamaðurinn á nýloknu Evrópumeistaramóti í Serbíu, mun bara spila eitt tímabil með danska liðinu AG Kaupmannahöfn. Morgunblaðið greindi frá þessu í dag. 31.1.2012 11:00 Norskur handboltakappi vann 26 milljónir á pókermóti Christian Lillenes Spanne, norskur handboltakappi sem leikur með Wisla Plock í Póllandi, gerði sér lítið fyrir og vann sér inn heilar 26 milljónir fyrir að bera sigur úr býtum á fjölmennu pókermóti á internetinu síðastliðna nótt. 30.1.2012 23:45 Gott að mæta Íslandi í lokaundirbúningnum fyrir EM Það er greinilega gott að mæta íslenska landsliðinu og vinna skömmu fyrir Evrópumót ef marka má þróun mála undanfarin ár. Danir urðu Evrópumeistarar í gær og eru þar með fjórðu Evrópumeistararnir í röð sem hafa mætt íslenska landsliðinu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM. 30.1.2012 14:45 Lars Christiansen: Danska liðið verður á toppnum næstu tíu árin Lars Christiansen, fyrirliði danska liðsins, tók við Evrópumeistarabikarnum í gær eftir að Danir unnu 21-19 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. 30.1.2012 13:30 Danir taka á móti Evrópumeisturunum í beinni á Fjölvarpinu Danska handboltalandsliðið varð í gær Evrópumeistari í handbolta eftir 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í handbolta í Serbíu. Danir áttu að mati flestra ekki mikla möguleika þegar þeir mættu stigalausir inn í milliriðilinn en þeir unnu fimm síðustu leiki sína á mótinu og fögnuðu sigri eins og í alvöru H.C. Andersen ævintýri. 30.1.2012 12:00 Nyegaard: Tveir danskir leikmenn fá fullt hús fyrir frammistöðuna í gær Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. 30.1.2012 10:45 Eigum mann í sérflokki fjórða mótið í röð Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalsliðið á Evrópumótinu í Serbíu í gær en enginn spilaði betur í mótinu af vinstri hornamönnum að mati sérfræðinga evrópska sambandsins. Þetta er fjórða stórmót íslenska landsliðsins í röð þar sem Ísland á fulltrúa í úrvalsliði og alls hafa sex íslenskir leikmenn þótt skara framúr á þessum fjórum mótum. 30.1.2012 06:00 Ulrik Wilbek búinn að vinna ellefu verðlaun á stórmótum Ulrik Wilbek, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Dana, er ótrúlega sigursæll þjálfari og var ekki að vinna verðlaun á stórmóti í fyrsta sinn í dag þegar Danir unnu 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. 29.1.2012 18:40 Danir fögnuðu vel í leikslok - myndir Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn áðan með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í Serbíu. Danir voru með frumkvæðið allan tímann og kórónuðu frábæra endurkomu sína í mótinu. 29.1.2012 17:50 Sigur Dana frábærar fréttir fyrir Íslendinga Danir urðu rétt í þessu Evróumeistarar í handknattleik eftir 21-19 sigur á Serbum. Úrslitin þýða að Ísland fær mun þægilegri riðil í undankeppni Ólympíuleikanna í London 2012. 29.1.2012 17:31 Króatar tóku bronsið Króatía sigraði Spán 31-27 í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Króatara lögðu grunninn að sigrinum með góðri byrjun bæði í fyrri og seinni hálfleik en Króatía var einu marki yfir í hálfleik 13-12. 29.1.2012 15:02 Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í dag. Momir Ilic stórskytta Serbíu og leikmaður Kiel var valinn besti leikmaður mótsins. 29.1.2012 13:23 Ísland mætir Hollandi í umspilsleikjum fyrir HM 2013 Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Hollandi í umspilsleikjum fyrir HM 2013 á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Dregið var í Belgrad í dag. 29.1.2012 13:02 Danmörk Evrópumeistari í annað sinn Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta í annað sinn eftir 21-19 sigur á heimamönnum Serbíu í leik þar sem markverðir liðanna og varnir stálu senunni. 29.1.2012 12:30 Íslendingar treysta á Dani gegn Serbum Líklega munu flestir Íslendingar styðja frændur sína Dani í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta í dag. Ríkari ástæða er til þess nú en alla jafna því sigur Dana eykur líkur Íslands á sæti á Ólympíuleikunum í London til muna. 29.1.2012 07:00 Haukar og ÍBV unnu leiki sína í N1-deild kvenna Haukar unnu öruggan sigur á grönnum sínum í FH í viðureign liðanna í N1-deild kvenna í Schenkerhöllinni í dag. Þá vann ÍBV góðan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi. 28.1.2012 18:25 Sesum fékk pílu í augað - gæti misst sjónina Handknattleiksmaðurinn Zarko Sesum fékk pílu í augað þegar hann gekk af velli að loknum sigri Serba á Króötum í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í gær. Talið er líklegt að hann missi sjón á auganu. AFP-fréttastofan greinir frá þessu. 28.1.2012 15:15 Leik lokið: Valur - Stjarnan 24-15 | Valskonur aftur á toppinn Valskonur náðu aftur toppsætinu í N1 deild kvenna eftir öruggan níu marka sigur á Stjörnunni, 24-15, í Vodafone höllinni í dag. Stjarnan hékk í Valsliðinu í fyrri hálfleik en í þeim seinni áttu Stjörnukonur engan möguleika. Valur er þar með tveggja stiga forskot á Fram en Framliðið á leik inni á móti HK á þriðjudagskvöldið. 28.1.2012 13:30 Serbar unnu grannaslaginn og leika til úrslita Öskubuskuævintýri Serbíu heldur áfram á Evrópumeistaramótinu þar í landi en liðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik mótsins með sigri á Króötum í undanúrslitum, 26-22. 27.1.2012 15:36 Balic: Ég hefði frekar vilja mæta Dönum Ivano Balic, leikstjórnandi Króata, verður í sviðsljósinu þegar Króatar mæta Serbum á eftir í seinni undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Serbíu. Það er búist við blóðugri baráttu inn á vellinum og gríðarlega öryggisgæsla á að sjá til þess að fólk haldi friðinn á pöllunum. 27.1.2012 17:05 Danir komnir í úrslitaleikinn á EM - unnu Spánverja 25-24 Danir eru komnir í úrslitaleik á öðru stórmótinu í röð eftir eins marks sigur á Spánverjum, 25-24, í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Serbíu. Danir töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð í fyrra en mæta annaðhvort Serbum eða Króötum í úrslitleiknum á sunnudaginn. 27.1.2012 16:15 Makedónía tryggði sér fimmta sætið og sæti í ÓL-umspilinu Makedóníumenn tryggðu sér fimmta sæti á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna eins marka sigur á Slóvenum, 28-27, í leiknum um 5. sætið á mótinu. Sætið gefur Makedóníu líka sæti í umspili Ólympíuleikanna í vor en Slóvenar gætu einnig komist þangað verði Serbar Evrópumeistarar á sunnudaginn. 27.1.2012 15:53 Nú reynir Adolf Ingi fyrir sér sem lukkutröll Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður á Rúv, hefur farið á kostum sem sérlegur fréttamaður EHF á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 15:15 Lazarov búinn að bæta met Ólafs Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov hefur nú bætt met Ólafs Stefánssonar en hann er þegar kominn með sex mörk í leik sinna manna gegn Slóveníu sem nú stendur yfir á EM í handbolta. 27.1.2012 14:41 Hlynur og Anton áttu að fá leik í dag Þeir Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson hefðu átt að dæma í dag á Evrópumeistaramótinu í Serbíu en veikindi Hlyns komu í veg fyrir það. 27.1.2012 14:15 Dagný best í fyrsta hlutanum Dagný Skúladóttir er besti leikmaður N1-deildar kvenna í fyrstu níu umferðunum en tilkynnt var um valið í dag. Þrír leikmenn Vals og þrír Framarar eru í úrvalsliðinu. 27.1.2012 12:49 Lazarov getur slegið met Ólafs í dag Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er mikill markaskorari og getur í dag slegið met markamet Ólafs Stefánssonar á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 10:45 Heinevetter gagnrýnir forseta þýska handboltasambandsins "Í allri hreinskilni sagt þá hefur hann ekki hundsvit á handbolta.“ Þannig lýsir markvörðurinn Silvio Heinevetter forseta þýska handknattleikssambandsins, Ulrich Strombach. 27.1.2012 10:15 Það þarf að fjárfesta í landsliðinu Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þ. Guðmundsson var nokkuð ánægður með leik íslenska landsliðsins á EM í Serbíu. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Guðmundi í Novi Sad og ræddi við hann um álagið sem fylgir því að þjálfa eitt af stóru liðunum í handboltanum. 27.1.2012 08:00 Guðmundur: Mikið álag að vera í tveimur störfum Guðmundur Guðmundsson tók við landsliðinu þegar enginn vildi taka við því af Alfreð Gíslasyni eftir EM árið 2008. Uppgangur landsliðsins hefur verið með ólíkindum alla tíð síðan þá og liðið unnið tvenn verðlaun undir stjórn Guðmundar. 27.1.2012 07:30 Tveir Hafnarfjarðarslagir á þremur dögum Karlalið Hauka og FH drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikarsins en drátturinn fór fram í hádeginu í gær. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. 27.1.2012 06:00 Slóvenarnir dæma þriðja leikinn í röð hjá Dönum Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum. Það má segja að dómaraparið sé orðið áskrifandi að leikjum Dana á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. 26.1.2012 23:15 Wilbek: Núna er tíminn til að vinna Spánverja | Verða enn sterkari á ÓL Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, sér fram á mjög erfiðan undanúrslitaleik á móti Spánverjum á morgun. Hann segir jafnframt að spænska liðið eigi eftir að verða enn sterkara á Ólympíuleikunum þegar Spánverjar fá inn tvo sterka leikmenn. 26.1.2012 22:15 Frakkar dæma stríðið á milli Serba og Króata | Norðmenn fá úrslitaleikinn Það er búið að raða niður dómurum á síðustu fimm leikina á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og það er jafnframt ljóst að íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, dæma ekki fleiri leiki á mótinu. 26.1.2012 19:30 Ummæli Hedin í Noregi vekja reiði Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs í handbolta, hefur verið gagnrýndur fyrir að sinna öðrum þjálfarastörfum samhliða því að þjálfa landsliðið. 26.1.2012 17:30 Fimm þúsund lögregluþjónar á leik Serbíu og Króatíu Það verður gríðarlega ströng öryggisgæsla á undanúrslitaleik Serbíu og Króatíu á EM í handbolta. Meira en fimm þúsund lögreglumenn verða við störf vegna leiksins. 26.1.2012 16:45 Ísland gæti mætt Tékklandi eða Noregi í undankeppni HM 2013 Eins og áður hefur verið greint frá verður Ísland í efsta styrkleikaflokki af þremur þegar dregið verður í undankeppni HM 2013 á sunnudaginn næstkomandi. 26.1.2012 13:15 Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. 26.1.2012 12:37 Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. 26.1.2012 10:45 Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26.1.2012 10:15 Guðjón Valur: Enginn úti að aka í þessu móti "Það hefði verið mjög gaman að vinna. Við vorum að spila frábærlega og ég hélt við værum með þá. Þeir eru bara með svo mikið stórskotalið að það er enginn hægðarleikur að klára þá," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir lokaleik Íslands á EM sem endaði með jafntefli gegn Frökkum. 26.1.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alexander meiddur á öxl | Tímabilið mögulega búið Óttast er að Alexander Petersson hafi leikið sinn síðasta leik á tímabilinu vegna axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í leik með íslenska landsliðinu á EM í handbolta. 31.1.2012 19:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-23 Fram fengu í kvöld tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni úr baráttuleik við HK í N1-deild kvenna í handbolta en leiknum í Digranesi lauk með 23-20 sigri gestanna. 31.1.2012 18:21
Hedin lét undan pressunni | Hættir með Aalborg Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold, fær ekki leyfi hjá norska handboltasambandinu að þjálfa áfram bæði liðin. Hedin mun því hætta að þjálfa danska liðið í vor. 31.1.2012 17:15
Wilbek ætlar að hætta að þjálfa danska landsliðið árið 2014 Ulrik Wilbek, þjálfari Evrópumeistara Dana, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir Evrópumótið í Danmörku sem fer fram eftir tvö ár en Danirnir reyna þá að verja titilinn á heimavelli. 31.1.2012 13:00
Guðjón Valur hættir hjá AG Kaupmannahöfn í vor Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og besti vinstri hornamaðurinn á nýloknu Evrópumeistaramóti í Serbíu, mun bara spila eitt tímabil með danska liðinu AG Kaupmannahöfn. Morgunblaðið greindi frá þessu í dag. 31.1.2012 11:00
Norskur handboltakappi vann 26 milljónir á pókermóti Christian Lillenes Spanne, norskur handboltakappi sem leikur með Wisla Plock í Póllandi, gerði sér lítið fyrir og vann sér inn heilar 26 milljónir fyrir að bera sigur úr býtum á fjölmennu pókermóti á internetinu síðastliðna nótt. 30.1.2012 23:45
Gott að mæta Íslandi í lokaundirbúningnum fyrir EM Það er greinilega gott að mæta íslenska landsliðinu og vinna skömmu fyrir Evrópumót ef marka má þróun mála undanfarin ár. Danir urðu Evrópumeistarar í gær og eru þar með fjórðu Evrópumeistararnir í röð sem hafa mætt íslenska landsliðinu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM. 30.1.2012 14:45
Lars Christiansen: Danska liðið verður á toppnum næstu tíu árin Lars Christiansen, fyrirliði danska liðsins, tók við Evrópumeistarabikarnum í gær eftir að Danir unnu 21-19 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. 30.1.2012 13:30
Danir taka á móti Evrópumeisturunum í beinni á Fjölvarpinu Danska handboltalandsliðið varð í gær Evrópumeistari í handbolta eftir 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í handbolta í Serbíu. Danir áttu að mati flestra ekki mikla möguleika þegar þeir mættu stigalausir inn í milliriðilinn en þeir unnu fimm síðustu leiki sína á mótinu og fögnuðu sigri eins og í alvöru H.C. Andersen ævintýri. 30.1.2012 12:00
Nyegaard: Tveir danskir leikmenn fá fullt hús fyrir frammistöðuna í gær Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. 30.1.2012 10:45
Eigum mann í sérflokki fjórða mótið í röð Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalsliðið á Evrópumótinu í Serbíu í gær en enginn spilaði betur í mótinu af vinstri hornamönnum að mati sérfræðinga evrópska sambandsins. Þetta er fjórða stórmót íslenska landsliðsins í röð þar sem Ísland á fulltrúa í úrvalsliði og alls hafa sex íslenskir leikmenn þótt skara framúr á þessum fjórum mótum. 30.1.2012 06:00
Ulrik Wilbek búinn að vinna ellefu verðlaun á stórmótum Ulrik Wilbek, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Dana, er ótrúlega sigursæll þjálfari og var ekki að vinna verðlaun á stórmóti í fyrsta sinn í dag þegar Danir unnu 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. 29.1.2012 18:40
Danir fögnuðu vel í leikslok - myndir Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn áðan með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í Serbíu. Danir voru með frumkvæðið allan tímann og kórónuðu frábæra endurkomu sína í mótinu. 29.1.2012 17:50
Sigur Dana frábærar fréttir fyrir Íslendinga Danir urðu rétt í þessu Evróumeistarar í handknattleik eftir 21-19 sigur á Serbum. Úrslitin þýða að Ísland fær mun þægilegri riðil í undankeppni Ólympíuleikanna í London 2012. 29.1.2012 17:31
Króatar tóku bronsið Króatía sigraði Spán 31-27 í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Króatara lögðu grunninn að sigrinum með góðri byrjun bæði í fyrri og seinni hálfleik en Króatía var einu marki yfir í hálfleik 13-12. 29.1.2012 15:02
Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í dag. Momir Ilic stórskytta Serbíu og leikmaður Kiel var valinn besti leikmaður mótsins. 29.1.2012 13:23
Ísland mætir Hollandi í umspilsleikjum fyrir HM 2013 Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Hollandi í umspilsleikjum fyrir HM 2013 á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Dregið var í Belgrad í dag. 29.1.2012 13:02
Danmörk Evrópumeistari í annað sinn Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta í annað sinn eftir 21-19 sigur á heimamönnum Serbíu í leik þar sem markverðir liðanna og varnir stálu senunni. 29.1.2012 12:30
Íslendingar treysta á Dani gegn Serbum Líklega munu flestir Íslendingar styðja frændur sína Dani í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta í dag. Ríkari ástæða er til þess nú en alla jafna því sigur Dana eykur líkur Íslands á sæti á Ólympíuleikunum í London til muna. 29.1.2012 07:00
Haukar og ÍBV unnu leiki sína í N1-deild kvenna Haukar unnu öruggan sigur á grönnum sínum í FH í viðureign liðanna í N1-deild kvenna í Schenkerhöllinni í dag. Þá vann ÍBV góðan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi. 28.1.2012 18:25
Sesum fékk pílu í augað - gæti misst sjónina Handknattleiksmaðurinn Zarko Sesum fékk pílu í augað þegar hann gekk af velli að loknum sigri Serba á Króötum í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í gær. Talið er líklegt að hann missi sjón á auganu. AFP-fréttastofan greinir frá þessu. 28.1.2012 15:15
Leik lokið: Valur - Stjarnan 24-15 | Valskonur aftur á toppinn Valskonur náðu aftur toppsætinu í N1 deild kvenna eftir öruggan níu marka sigur á Stjörnunni, 24-15, í Vodafone höllinni í dag. Stjarnan hékk í Valsliðinu í fyrri hálfleik en í þeim seinni áttu Stjörnukonur engan möguleika. Valur er þar með tveggja stiga forskot á Fram en Framliðið á leik inni á móti HK á þriðjudagskvöldið. 28.1.2012 13:30
Serbar unnu grannaslaginn og leika til úrslita Öskubuskuævintýri Serbíu heldur áfram á Evrópumeistaramótinu þar í landi en liðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik mótsins með sigri á Króötum í undanúrslitum, 26-22. 27.1.2012 15:36
Balic: Ég hefði frekar vilja mæta Dönum Ivano Balic, leikstjórnandi Króata, verður í sviðsljósinu þegar Króatar mæta Serbum á eftir í seinni undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Serbíu. Það er búist við blóðugri baráttu inn á vellinum og gríðarlega öryggisgæsla á að sjá til þess að fólk haldi friðinn á pöllunum. 27.1.2012 17:05
Danir komnir í úrslitaleikinn á EM - unnu Spánverja 25-24 Danir eru komnir í úrslitaleik á öðru stórmótinu í röð eftir eins marks sigur á Spánverjum, 25-24, í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Serbíu. Danir töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð í fyrra en mæta annaðhvort Serbum eða Króötum í úrslitleiknum á sunnudaginn. 27.1.2012 16:15
Makedónía tryggði sér fimmta sætið og sæti í ÓL-umspilinu Makedóníumenn tryggðu sér fimmta sæti á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna eins marka sigur á Slóvenum, 28-27, í leiknum um 5. sætið á mótinu. Sætið gefur Makedóníu líka sæti í umspili Ólympíuleikanna í vor en Slóvenar gætu einnig komist þangað verði Serbar Evrópumeistarar á sunnudaginn. 27.1.2012 15:53
Nú reynir Adolf Ingi fyrir sér sem lukkutröll Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður á Rúv, hefur farið á kostum sem sérlegur fréttamaður EHF á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 15:15
Lazarov búinn að bæta met Ólafs Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov hefur nú bætt met Ólafs Stefánssonar en hann er þegar kominn með sex mörk í leik sinna manna gegn Slóveníu sem nú stendur yfir á EM í handbolta. 27.1.2012 14:41
Hlynur og Anton áttu að fá leik í dag Þeir Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson hefðu átt að dæma í dag á Evrópumeistaramótinu í Serbíu en veikindi Hlyns komu í veg fyrir það. 27.1.2012 14:15
Dagný best í fyrsta hlutanum Dagný Skúladóttir er besti leikmaður N1-deildar kvenna í fyrstu níu umferðunum en tilkynnt var um valið í dag. Þrír leikmenn Vals og þrír Framarar eru í úrvalsliðinu. 27.1.2012 12:49
Lazarov getur slegið met Ólafs í dag Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er mikill markaskorari og getur í dag slegið met markamet Ólafs Stefánssonar á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 27.1.2012 10:45
Heinevetter gagnrýnir forseta þýska handboltasambandsins "Í allri hreinskilni sagt þá hefur hann ekki hundsvit á handbolta.“ Þannig lýsir markvörðurinn Silvio Heinevetter forseta þýska handknattleikssambandsins, Ulrich Strombach. 27.1.2012 10:15
Það þarf að fjárfesta í landsliðinu Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þ. Guðmundsson var nokkuð ánægður með leik íslenska landsliðsins á EM í Serbíu. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Guðmundi í Novi Sad og ræddi við hann um álagið sem fylgir því að þjálfa eitt af stóru liðunum í handboltanum. 27.1.2012 08:00
Guðmundur: Mikið álag að vera í tveimur störfum Guðmundur Guðmundsson tók við landsliðinu þegar enginn vildi taka við því af Alfreð Gíslasyni eftir EM árið 2008. Uppgangur landsliðsins hefur verið með ólíkindum alla tíð síðan þá og liðið unnið tvenn verðlaun undir stjórn Guðmundar. 27.1.2012 07:30
Tveir Hafnarfjarðarslagir á þremur dögum Karlalið Hauka og FH drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikarsins en drátturinn fór fram í hádeginu í gær. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. 27.1.2012 06:00
Slóvenarnir dæma þriðja leikinn í röð hjá Dönum Slóvenarnir Nenad Krstić og Peter Ljubič ættu að vera farnir að þekkja danska landsliðið nokkuð vel og þeir dönsku ættu jafnframt að vera búnir að læra inn á línuna hjá þeim Slóvenunum. Það má segja að dómaraparið sé orðið áskrifandi að leikjum Dana á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu. 26.1.2012 23:15
Wilbek: Núna er tíminn til að vinna Spánverja | Verða enn sterkari á ÓL Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, sér fram á mjög erfiðan undanúrslitaleik á móti Spánverjum á morgun. Hann segir jafnframt að spænska liðið eigi eftir að verða enn sterkara á Ólympíuleikunum þegar Spánverjar fá inn tvo sterka leikmenn. 26.1.2012 22:15
Frakkar dæma stríðið á milli Serba og Króata | Norðmenn fá úrslitaleikinn Það er búið að raða niður dómurum á síðustu fimm leikina á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu og það er jafnframt ljóst að íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, dæma ekki fleiri leiki á mótinu. 26.1.2012 19:30
Ummæli Hedin í Noregi vekja reiði Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs í handbolta, hefur verið gagnrýndur fyrir að sinna öðrum þjálfarastörfum samhliða því að þjálfa landsliðið. 26.1.2012 17:30
Fimm þúsund lögregluþjónar á leik Serbíu og Króatíu Það verður gríðarlega ströng öryggisgæsla á undanúrslitaleik Serbíu og Króatíu á EM í handbolta. Meira en fimm þúsund lögreglumenn verða við störf vegna leiksins. 26.1.2012 16:45
Ísland gæti mætt Tékklandi eða Noregi í undankeppni HM 2013 Eins og áður hefur verið greint frá verður Ísland í efsta styrkleikaflokki af þremur þegar dregið verður í undankeppni HM 2013 á sunnudaginn næstkomandi. 26.1.2012 13:15
Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. 26.1.2012 12:37
Þjóðverjar ekki með á Ólympíuleikum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá upphafi verður Þýskaland ekki á meðal þátttökuþjóða í handbolta á Ólympíuleikum, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það varð ljóst eftir úrslit gærdagsins á EM í handbolta. 26.1.2012 10:45
Dýrkeypt leikhlé hjá Ungverjum Ungverjar voru hársbreidd frá sigri gegn Króötum á EM í handbolta í gær en varð að sætta sig við jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. 26.1.2012 10:15
Guðjón Valur: Enginn úti að aka í þessu móti "Það hefði verið mjög gaman að vinna. Við vorum að spila frábærlega og ég hélt við værum með þá. Þeir eru bara með svo mikið stórskotalið að það er enginn hægðarleikur að klára þá," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir lokaleik Íslands á EM sem endaði með jafntefli gegn Frökkum. 26.1.2012 08:00