Nyegaard: Tveir danskir leikmenn fá fullt hús fyrir frammistöðuna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 10:45 Danir fagna í gær. Mynd/AFP Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. Nyegaard telur að tveir leikmenn danska liðsins eigi skilið fullt hús fyrir frammistöðu sína í úrslitaleiknum en það voru markvörðurinn Niklas Landin og stórskyttan Mikkel Hansen „Markvarsla gerist ekki betri en þetta. Hann var mjög öruggur og ég man ekki eftir neinum bolta sem hann átti að taka en fór inn. Stórkostleg frammistaða," sagði Nyegaard um Niklas Landin sem varði 22 skot í úrslitaleiknum eða langt yfir 50 prósent skota sem komu á hann. „Hann var sveiflukenndur á þessu móti en spilaði eins og sá sem valdið hefur í þessum úrslitaleik. Hann tók á skarið á öllum úrslitastundum í þessum leik og það eru bara þeir allra bestu sem geta það. Hann er kominn fram úr Frakkanum Karabatic," sagði Nyegaard um Mikkel Hansen sem skoraði 9 mörk í úrslitaleiknum.Einkunnir dönsku leikmannanna: (Tólf hæst)12 Niklas Landin Mikkel Hansen10 Rene Toft Hansen Kasper Nielsen Ulrik Wilbek, þjálfari7 Thomas Mogensen Bo Spellerberg Nikolaj Markussen Anders Eggert Henrik Toft Hansen4 Hans Lindberg Rasmus Guild2 Lasse Svan Hansen Kasper Söndergaard Lars ChristiansenLéku ekki Marcus Cleverly Mads Christiansen Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. Nyegaard telur að tveir leikmenn danska liðsins eigi skilið fullt hús fyrir frammistöðu sína í úrslitaleiknum en það voru markvörðurinn Niklas Landin og stórskyttan Mikkel Hansen „Markvarsla gerist ekki betri en þetta. Hann var mjög öruggur og ég man ekki eftir neinum bolta sem hann átti að taka en fór inn. Stórkostleg frammistaða," sagði Nyegaard um Niklas Landin sem varði 22 skot í úrslitaleiknum eða langt yfir 50 prósent skota sem komu á hann. „Hann var sveiflukenndur á þessu móti en spilaði eins og sá sem valdið hefur í þessum úrslitaleik. Hann tók á skarið á öllum úrslitastundum í þessum leik og það eru bara þeir allra bestu sem geta það. Hann er kominn fram úr Frakkanum Karabatic," sagði Nyegaard um Mikkel Hansen sem skoraði 9 mörk í úrslitaleiknum.Einkunnir dönsku leikmannanna: (Tólf hæst)12 Niklas Landin Mikkel Hansen10 Rene Toft Hansen Kasper Nielsen Ulrik Wilbek, þjálfari7 Thomas Mogensen Bo Spellerberg Nikolaj Markussen Anders Eggert Henrik Toft Hansen4 Hans Lindberg Rasmus Guild2 Lasse Svan Hansen Kasper Söndergaard Lars ChristiansenLéku ekki Marcus Cleverly Mads Christiansen
Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira