Fleiri fréttir

Úrslit: Chelsea - Man. City 0-1 | Jesus hetja City

Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram í hádeginu á Stamford Bridge í Lundúnum. Fyrir leikinn voru Chelsea í efsta sæti deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester United með þrettán stig eftir fimm leiki. Manchester City voru hins vegar rétt á eftir með 10 stig. Eftir jafnan leik þar sem gestirnir stýrðu ferðinni unnu þeir ljósbláu að lokum 0-1 sigur.

Anfield mun hoppa upp í þriðja sæti

Liverpool hefur ákveðið að fara af fullum krafti í að stækka heimavöll sinn enn frekar en nýjustu framkvæmdirnar voru kynntar formlega í gær.

Segir að Zlatan hafi næstum brotið á sér oln­bogann

Manchester United og Burnley skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni þann 29. október 2016. Tom Heaton, markvörður Burnley þann daginn, hefur nú staðfest að hann hafi næstum brotið á sér olnbogann er hann varði skot Zlatan Ibrahimović í leiknum.

Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir á­fram

West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum.

Úr „helvíti“ í hóp hjá United í kvöld

Manchester United og West Ham mætast í annað sinn á fjórum dögum þegar þau eigast við í enska deildabikarnum í fótbolta í kvöld. Phil Jones snýr aftur í leikmannahóp United eftir 20 mánaða fjarveru.

James á leið til Katar

James Rodríguez hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Hann er farinn til Katar til viðræðna við þarlent félag.

Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Man United stigin þrjú

Manchester United vann 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jesse Lingard kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið gegn sínum gömlu félögum, en það var David De Gea sem var hetja liðsins þegar hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma.

Góð byrjun Brighton heldur áfram

Brighton vann í dag góðan 2-1 sigur gegn Leicester í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur nú unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Fyrsta tap E­ver­ton kom gegn Aston Villa

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Aston Villa og Everton. Fór það svo að Villa vann öruggan 3-0 sigur en fyrir leikinn hafði Everton ekki tapað undir stjórn Rafa Benitez.

Annar sigurleikur Arsenal í röð

Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley.

Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar

Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við.

Arsenal í viðræðum við Jack Wilshere

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við fyrrum leikmann félagsins, Jack Wilshere, um að aðstoða hann við að koma ferlinum af stað á ný. Mikil meiðsli hafa litað feril Wilshere sem er nú án félags.

Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða

Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum.

Pep hótar að hætta með City

Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur hótað því að segja upp starfi sínu hjá Manchester City eftir að framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbs félagsins bað hann um að halda sig við þjálfun.

Sjá næstu 50 fréttir