Fleiri fréttir

Abra­ham hetja Chelsea gegn Barnsl­ey

Chelsea sló Barsnley út úr deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni og endurtók leikinn í kvöld þökk sé sigurmarki Tammy Abraham í síðari hálfleik. 

„Treysta ekki Van de Beek“

Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes.

Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw

Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United.

Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja

Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum.

Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu

Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku.

Daily Mirror: Ramos vill til Man. United

Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu.

Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane

Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.