Fleiri fréttir

Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli

Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið.

Hvað gerðist eiginlega í leik Wigan og Hull?

Ein ótrúlegustu úrslit í sögu fótbolta á Englandi áttu sér stað í Championship-deildinni í gær, sem er næstefsta deildin á Englandi. Wigan sigraði þá Hull 8-0, þar sem staðan í hálfleik var 7-0.

„Þessi ákvörðun er hneyksli“

Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli.

Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City

Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel.

Henderson til Chelsea?

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir