Fleiri fréttir

Klopp hefur engar áhyggjur

Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum.

Gerrard hættur við að hætta

Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið.

Ancelotti kærður en fær ekki bann

Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd.

Væri hálfviti ef að ég efaðist núna

Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið.

Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti

Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti.

Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin

Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Casilla miður sín og neitar sök

Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð.

Keane skammaði Gylfa

Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það.

Sjá næstu 50 fréttir