Fleiri fréttir Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Knattspyrnustjóri Manchester United segir að Paul Pogba hafi ekki spilað gegn AC Milan vegna eymsla í baki. 4.8.2019 08:00 Sakar stuðningsmenn Fulham um að hafa slegið systur sína og beitt hana kynþáttaníði Cyrus Christie, leikmaður Fulham, segir að tveir stuðningsmenn liðsins hafi veist að systur sinni á meðan leik Fulham og Barnsley stóð. 4.8.2019 06:00 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3.8.2019 19:36 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3.8.2019 18:45 Endurkoma hjá Chelsea í síðasta leiknum fyrir stóra prófið um næstu helgi Voru 2-0 undir gegn Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi í dag en lokatölur urðu 2-2. 3.8.2019 16:50 Jón Daði byrjar á sigri en töp hjá Cardiff og Fulham Jón Daði Böðvarsson var í leikmannahópi Millwall sem vann 1-0 sigur á Preston North End er fyrsta umferðin í ensku B-deildinni hélt áfram. 3.8.2019 16:01 Gylfi og félagar náðu ekki að skora í síðasta leiknum fyrir alvöruna Mörkunum hefur ekki rignt inn hjá Everton á undirbúningstímabilinu. 3.8.2019 14:53 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3.8.2019 14:15 Everton vill fá fimm leikmenn fyrir gluggalok Forráðamenn Everton eru ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum. 3.8.2019 12:00 Gaf Guardiola í skyn að Sane væri á förum? Sane gæti verið á leið heim, til Þýskalands. 3.8.2019 11:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3.8.2019 10:00 Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3.8.2019 06:00 Stórskemmtilegur opnunarleikur í Championship-deildinni Championship-deildin er farin af stað og það með miklu fjöri. 2.8.2019 20:57 Newcastle opnar veskið: Tveir leikmenn komnir til félagsins í dag Newcastle öflugir á markaðnum í dag. 2.8.2019 18:38 Aðeins fjögur lið í allri Evrópu hafa eytt meiri pening en Aston Villa Nýliðar Aston Villa ætla að stimpla sig aftur inn í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru og það má sjá á eyðslu félagsins í sumarglugganum. 2.8.2019 15:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2.8.2019 14:21 Fyrir 34 árum vígðu þeir fyrsta gervigrasið á Íslandi en í kvöld komast þeir „loksins“ í beina á Stöð 2 Sport Enska knattspyrnutímabilið 2019-20 fer af stað í kvöld með fyrsta leiknum í ensku b-deildinni en þá taka nýliðar Luton Town á móti Middlesbrough. 2.8.2019 13:30 Bayern þarf að gera Sané að einum dýrasta leikmanni allra tíma til að fá hann Þýskalandsmeistararnir þurfa að greiða metverð til að fá Leroy Sané frá Manchester City. 2.8.2019 13:00 Fara yfir ástæðuna fyrir því að spænsku liðin eru að eyða meiri pening en þau ensku Evrópumeistarar Liverpool hafa varla eytt krónu á markaðnum í sumar og heilt yfir þá hafa ensku úrvalsdeildarliðin ekki eytt jafnmiklum peningi í nýja leikmenn og liðin í spænsku deildinni. Breska ríkisútvarpið leitaði skýringa á því. 2.8.2019 10:00 Færir sig af vellinum í sjónvarpið Peter Crouch verður á meðal sérfræðinga í sjónvarpssetti BT Sports á komandi leiktíð. 2.8.2019 09:00 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2.8.2019 07:00 Tottenham að stela Bruno Fernandes af Manchester United? Tottenham er sagt í viðræðum við Portúgalann. 1.8.2019 23:15 Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30 Pépé til Arsenal fyrir metverð Nicolas Pépé er orðinn leikmaður Arsenal. 1.8.2019 15:57 Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30 Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00 Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30 Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Knattspyrnustjóri Manchester United segir að Paul Pogba hafi ekki spilað gegn AC Milan vegna eymsla í baki. 4.8.2019 08:00
Sakar stuðningsmenn Fulham um að hafa slegið systur sína og beitt hana kynþáttaníði Cyrus Christie, leikmaður Fulham, segir að tveir stuðningsmenn liðsins hafi veist að systur sinni á meðan leik Fulham og Barnsley stóð. 4.8.2019 06:00
Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3.8.2019 19:36
United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3.8.2019 18:45
Endurkoma hjá Chelsea í síðasta leiknum fyrir stóra prófið um næstu helgi Voru 2-0 undir gegn Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi í dag en lokatölur urðu 2-2. 3.8.2019 16:50
Jón Daði byrjar á sigri en töp hjá Cardiff og Fulham Jón Daði Böðvarsson var í leikmannahópi Millwall sem vann 1-0 sigur á Preston North End er fyrsta umferðin í ensku B-deildinni hélt áfram. 3.8.2019 16:01
Gylfi og félagar náðu ekki að skora í síðasta leiknum fyrir alvöruna Mörkunum hefur ekki rignt inn hjá Everton á undirbúningstímabilinu. 3.8.2019 14:53
Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3.8.2019 14:15
Everton vill fá fimm leikmenn fyrir gluggalok Forráðamenn Everton eru ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum. 3.8.2019 12:00
Gaf Guardiola í skyn að Sane væri á förum? Sane gæti verið á leið heim, til Þýskalands. 3.8.2019 11:00
Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3.8.2019 10:00
Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3.8.2019 06:00
Stórskemmtilegur opnunarleikur í Championship-deildinni Championship-deildin er farin af stað og það með miklu fjöri. 2.8.2019 20:57
Newcastle opnar veskið: Tveir leikmenn komnir til félagsins í dag Newcastle öflugir á markaðnum í dag. 2.8.2019 18:38
Aðeins fjögur lið í allri Evrópu hafa eytt meiri pening en Aston Villa Nýliðar Aston Villa ætla að stimpla sig aftur inn í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru og það má sjá á eyðslu félagsins í sumarglugganum. 2.8.2019 15:45
Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2.8.2019 14:21
Fyrir 34 árum vígðu þeir fyrsta gervigrasið á Íslandi en í kvöld komast þeir „loksins“ í beina á Stöð 2 Sport Enska knattspyrnutímabilið 2019-20 fer af stað í kvöld með fyrsta leiknum í ensku b-deildinni en þá taka nýliðar Luton Town á móti Middlesbrough. 2.8.2019 13:30
Bayern þarf að gera Sané að einum dýrasta leikmanni allra tíma til að fá hann Þýskalandsmeistararnir þurfa að greiða metverð til að fá Leroy Sané frá Manchester City. 2.8.2019 13:00
Fara yfir ástæðuna fyrir því að spænsku liðin eru að eyða meiri pening en þau ensku Evrópumeistarar Liverpool hafa varla eytt krónu á markaðnum í sumar og heilt yfir þá hafa ensku úrvalsdeildarliðin ekki eytt jafnmiklum peningi í nýja leikmenn og liðin í spænsku deildinni. Breska ríkisútvarpið leitaði skýringa á því. 2.8.2019 10:00
Færir sig af vellinum í sjónvarpið Peter Crouch verður á meðal sérfræðinga í sjónvarpssetti BT Sports á komandi leiktíð. 2.8.2019 09:00
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2.8.2019 07:00
Tottenham að stela Bruno Fernandes af Manchester United? Tottenham er sagt í viðræðum við Portúgalann. 1.8.2019 23:15
Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30
Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30
Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00
Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30
Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00