Fleiri fréttir

Jesus gengur í vatni | Myndband

Brasilíska undrabarnið Gabriel Jesus leggur hart að sér þessa dagana í von um að komast sem fyrst út á fótboltavöllinn.

Mings í fimm leikja bann

Tyrone Mings, varnarmaður Bournemouth, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að stíga á höfuðið á Zlatan Ibrahimovic, framherja Manchester United, í leik liðanna á laugardaginn.

Conte að ganga frá nýjum samningi

Það er mikill áhugi á knattspyrnustjóra Chelsea, Antonio Conte, og félagið hefur því ákveðið að gera við hann nýjan samning.

Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu.

Búið að kæra Zlatan og Mings

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Man. Utd, og Tyrone Mings, leikmaður Bournemouth, gætu átt yfir höfði sér leikbann.

Blöðin eru að ljúga

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu.

Wenger og Sanchez heilsuðust

Það telst iðulega ekki til mikilli tíðinda er menn heilsast en það var talsverð frétt í handabandi á æfingu Arsenal í morgun.

Llorente fær Gylfa til þess að blómstra

Fernando Llorente hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn Pauls Clement hjá Swansea. Hann vinnur einstaklega vel með Gylfa Sigurðssyni og saman hafa þeir skotið Swansea úr botnsætinu.

Carragher: Mings átti höggið skilið

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Tyrone Mings hafi átti olnbogaskotið sem Zlatan Ibrahimovic gaf honum í 1-1 jafntefli Manchester United og Bournemouth skilið.

Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad

Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu.

Conte ekki á förum frá Chelsea

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur skotið niður allar sögusagnir um að hann sé á leiðinni til Inter í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir