Fleiri fréttir Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01 WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01 Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45 Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15 Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30 Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30 Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. 13.4.2012 10:45 Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. 13.4.2012 09:30 Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. 12.4.2012 22:45 Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. 12.4.2012 18:15 Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. 12.4.2012 16:45 Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. 12.4.2012 16:00 Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. 12.4.2012 13:30 Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 11:30 Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. 12.4.2012 11:00 Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. 12.4.2012 10:28 Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. 12.4.2012 10:15 Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. 12.4.2012 09:21 Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. 11.4.2012 21:35 Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 21:15 Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. 11.4.2012 20:38 Man. City sýndi klærnar Man. City sýndi gamalkunnuga takta í kvöld er liðið valtaði yfir WBA, 4-0, og ætlar greinilega að veita nágrönnum sínum í Man. Utd keppni allt til loks tímabilsins. 11.4.2012 15:57 Wigan skellti Man. Utd | Forskot United aðeins fimm stig Toppbarátta ensku úrvalsdeildarinnar varð óvænt spennandi á ný í kvöld þegar Wigan gerði sér lítið fyrir og lagði Man. Utd, 1-0. 11.4.2012 15:54 Slæmt tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sýndu ekki sinn besta leik í kvöld er þeir mættu QPR sem er í mikilli fallbaráttu. Lokatölur 3-0 fyrir QPR. 11.4.2012 14:25 Lampard: Chelsea skortir drápseðli stóru liðanna Frank Lampard segir að Chelsea þurfi að vera betur á tánum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2012 17:30 Pogrebnyak vill vera áfram hjá Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak hefur áhuga á að gera nýjan samning við Fulham og hann vonast til að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2012 16:45 Moyes: Rodwell spilar ekki á EM í sumar David Moyes, stjóri Everton, segir það ómögulegt fyrir hinn unga Jack Rodwell að ná EM í sumar en hann verður frá vegna meiðsla þar til í sumar. 11.4.2012 16:00 Zola hefur áhuga á að taka við Chelsea Gianfranco Zola, fyrrum leikmaður Chelsea og stjóri West Ham, hefur áhuga að snúa sér aftur að þjálfun með því að taka við liði Chelsea. 11.4.2012 14:45 Pele: Messi ekki betri en Neymar Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi sé ekki besti knattspyrnumaður heims - til þess þurfi hann að gerast betri knattspyrnumaður en Neymar. 11.4.2012 13:30 Sunnudagsmessan: Umræða um Man City og Mario Balotelli Manchester City og þá sérstaklega Mario Balotelli framherji liðsins voru til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var gestur þáttarins og hann er með sterkar skoðanir á því sem er að gerast í herbúðum Man City. Ólafur fór yfir málin með stjórnendum þátttarins, Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 11.4.2012 12:15 Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. 11.4.2012 11:30 Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. 11.4.2012 10:45 Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 10.4.2012 21:32 Carroll tryggði tíu leikmönnum Liverpool ótrúlegan sigur Andy Carroll var hetja Liverpool í kvöld er liðið lagði Blackburn, 2-3, í afar skrautlegum leik. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Liverpool missti markvörð sinn af velli og tapaði niður tveggja marka forskoti en hafði sigur að lokum. 10.4.2012 15:42 Áfrýjun QPR hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun QPR vegna rauða spjaldsins sem Shaun Derry fékk í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 10.4.2012 15:30 Silva spilar líklega á morgun Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 10.4.2012 14:45 Grétar Rafn: Fallbaráttan ræðst á síðasta degi Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins. 10.4.2012 14:24 Fær Balotelli níu leikja bann? Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song í sama leik. 10.4.2012 12:15 Szczesny stefnir á annað sætið Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor. 10.4.2012 10:48 Mörkin úr enska boltanum á Vísi Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá mörkin úr þeim öllum á Sjónvarpsvef Vísis. 10.4.2012 10:12 Úrslitaleikurinn sem aldrei verður Manchester United á enska meistaratitilinn vísan eftir leiki páskahelgarinnar. United-liðið vann 2-0 sigur á QPR og er komið með átta stiga forskot eftir að Manchester City tapaði 1-0 á móti Arsenal. 10.4.2012 06:00 Harry Redknapp: Það verður erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það verði mjög erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal eftir að Tottenham tapaði 1-2 á heimavelli á móti Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Tottenham auk þess að eiga leik inni. 9.4.2012 22:00 Balotelli búinn að biðjast afsökunar Mario Balotelli, framherji Manchester City, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk á móti Arsenal í gær. Balotelli fékk þá sitt annað gula spjald á 88. mínútu en Arsenal hafði skömmu áður skorað eina mark leiksins. Balotelli var reyndar í ruglinu allan leikinn og hefði getað verið búinn að fá rauða spjaldið mun fyrr. 9.4.2012 20:30 Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. 9.4.2012 18:30 Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. 9.4.2012 16:49 Sjá næstu 50 fréttir
Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. 14.4.2012 00:01
WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.4.2012 00:01
Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. 13.4.2012 22:45
Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. 13.4.2012 18:15
Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. 13.4.2012 17:30
Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. 13.4.2012 13:30
Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. 13.4.2012 10:45
Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. 13.4.2012 09:30
Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. 12.4.2012 22:45
Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. 12.4.2012 18:15
Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. 12.4.2012 16:45
Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. 12.4.2012 16:00
Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. 12.4.2012 13:30
Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.4.2012 11:30
Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. 12.4.2012 11:00
Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. 12.4.2012 10:28
Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. 12.4.2012 10:15
Misstirðu af markinu hans Tevez? | Öll mörkin á Vísi Carlos Tevez opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City á nýjan leik þegar hann skoraði eitt fjögurra marka sinna manna gegn West Brom í gær. Tevez skoraði síðast mark fyrir City fyrir tæpu ári síðan. 12.4.2012 09:21
Ferguson: Við vorum lélegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við Phil Dowd dómara eftir tapið gegn Wigan í kvöld en viðurkenndi einnig að hans menn hefðu verið slakir. 11.4.2012 21:35
Mancini: Man. Utd er búið að vinna deildina Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að titilbaráttan sé á enda þó svo munurinn á Manchesterliðunum sé aðeins fimm stig eftir leiki kvöldsins. 11.4.2012 21:15
Arsenal lék sér að Úlfunum Leikmenn Arsenal lentu ekki í neinum vandræðum með Wolves í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. 11.4.2012 20:38
Man. City sýndi klærnar Man. City sýndi gamalkunnuga takta í kvöld er liðið valtaði yfir WBA, 4-0, og ætlar greinilega að veita nágrönnum sínum í Man. Utd keppni allt til loks tímabilsins. 11.4.2012 15:57
Wigan skellti Man. Utd | Forskot United aðeins fimm stig Toppbarátta ensku úrvalsdeildarinnar varð óvænt spennandi á ný í kvöld þegar Wigan gerði sér lítið fyrir og lagði Man. Utd, 1-0. 11.4.2012 15:54
Slæmt tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sýndu ekki sinn besta leik í kvöld er þeir mættu QPR sem er í mikilli fallbaráttu. Lokatölur 3-0 fyrir QPR. 11.4.2012 14:25
Lampard: Chelsea skortir drápseðli stóru liðanna Frank Lampard segir að Chelsea þurfi að vera betur á tánum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2012 17:30
Pogrebnyak vill vera áfram hjá Fulham Rússneski framherjinn Pavel Pogrebnyak hefur áhuga á að gera nýjan samning við Fulham og hann vonast til að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11.4.2012 16:45
Moyes: Rodwell spilar ekki á EM í sumar David Moyes, stjóri Everton, segir það ómögulegt fyrir hinn unga Jack Rodwell að ná EM í sumar en hann verður frá vegna meiðsla þar til í sumar. 11.4.2012 16:00
Zola hefur áhuga á að taka við Chelsea Gianfranco Zola, fyrrum leikmaður Chelsea og stjóri West Ham, hefur áhuga að snúa sér aftur að þjálfun með því að taka við liði Chelsea. 11.4.2012 14:45
Pele: Messi ekki betri en Neymar Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi sé ekki besti knattspyrnumaður heims - til þess þurfi hann að gerast betri knattspyrnumaður en Neymar. 11.4.2012 13:30
Sunnudagsmessan: Umræða um Man City og Mario Balotelli Manchester City og þá sérstaklega Mario Balotelli framherji liðsins voru til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var gestur þáttarins og hann er með sterkar skoðanir á því sem er að gerast í herbúðum Man City. Ólafur fór yfir málin með stjórnendum þátttarins, Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 11.4.2012 12:15
Dramatískur leikur hjá Jones | Mörkin á Vísi Ástralski markvörðurinn Brad Jones minntist sonar síns þegar hann varði vítaspyrnu í 3-2 sigri Liverpool á Blackburn í ensku úrvalsdeildnni í gær. 11.4.2012 11:30
Richards: Langaði til að gráta Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir að það taki stundum á að taka þátt í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hafi nánast fellt tár þegar að Manchester United fagnaði sigri gegn Blackburn í upphafi mánaðarins. 11.4.2012 10:45
Dalglish: Strákarnir voru frábærir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gat loksins leyft sér að brosa eftir dramatískan útisigur á Blackburn í kvöld þar sem Andy Carroll skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 10.4.2012 21:32
Carroll tryggði tíu leikmönnum Liverpool ótrúlegan sigur Andy Carroll var hetja Liverpool í kvöld er liðið lagði Blackburn, 2-3, í afar skrautlegum leik. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Liverpool missti markvörð sinn af velli og tapaði niður tveggja marka forskoti en hafði sigur að lokum. 10.4.2012 15:42
Áfrýjun QPR hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun QPR vegna rauða spjaldsins sem Shaun Derry fékk í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 10.4.2012 15:30
Silva spilar líklega á morgun Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 10.4.2012 14:45
Grétar Rafn: Fallbaráttan ræðst á síðasta degi Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins. 10.4.2012 14:24
Fær Balotelli níu leikja bann? Mario Balotelli mun missa af næstu þremur leikjum Manchester City vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal um helgina en ekki er útilokað að honum verði einnig refsað fyrir að tækla Alex Song í sama leik. 10.4.2012 12:15
Szczesny stefnir á annað sætið Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að liðið eigi enn möguleika á að ná Manchester City að stigum og tryggja sér annað sæti deildarinnar í vor. 10.4.2012 10:48
Mörkin úr enska boltanum á Vísi Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá mörkin úr þeim öllum á Sjónvarpsvef Vísis. 10.4.2012 10:12
Úrslitaleikurinn sem aldrei verður Manchester United á enska meistaratitilinn vísan eftir leiki páskahelgarinnar. United-liðið vann 2-0 sigur á QPR og er komið með átta stiga forskot eftir að Manchester City tapaði 1-0 á móti Arsenal. 10.4.2012 06:00
Harry Redknapp: Það verður erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það verði mjög erfitt að ná þriðja sætinu af Arsenal eftir að Tottenham tapaði 1-2 á heimavelli á móti Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú tveimur stigum á undan Tottenham auk þess að eiga leik inni. 9.4.2012 22:00
Balotelli búinn að biðjast afsökunar Mario Balotelli, framherji Manchester City, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk á móti Arsenal í gær. Balotelli fékk þá sitt annað gula spjald á 88. mínútu en Arsenal hafði skömmu áður skorað eina mark leiksins. Balotelli var reyndar í ruglinu allan leikinn og hefði getað verið búinn að fá rauða spjaldið mun fyrr. 9.4.2012 20:30
Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. 9.4.2012 18:30
Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. 9.4.2012 16:49