Fleiri fréttir Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. 31.8.2011 22:18 Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. 31.8.2011 22:00 Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. 31.8.2011 20:30 Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. 31.8.2011 19:45 Búlgarir hafa ekki mikinn áhuga á enska landsliðinu Það er greinilega ekki mikill áhugi á enska landsliðinu í Búlgaríu þessa dagana því búlgarska knattspyrnusambandinu gengur afar illa að selja miða á leik Búlgaríu og Englands sem fer fram á Vasil Levski leikvanginum í Sofíu á föstudagskvöldið. 31.8.2011 19:00 Mertesacker og Santos til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á varnarmönnunum Per Mertesacker frá Werder Bremen og Andre Santos frá Fenerbahce. 31.8.2011 16:00 Liverpool-menn streyma til Frakklands - Poulsen til Evian Christian Poulsen, fyrirliði danska landsliðsins, hefur fundið sér nýjan samanstað enda löngu orðið ljóst að það var ekki pláss fyrir hann á miðju Liverpool. Líkt og hjá Joe Cole þá endar Poulsen í Frakklandi. 31.8.2011 16:00 Redknapp: Milljón prósent líkur á að Modric verði áfram Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir milljón prósent líkur á því að Luka Modric verði áfram í herbúðum Tottenham. Hann segir David Bentley þó þurfa að komast til annars félags. 31.8.2011 15:30 Parker genginn til liðs við Tottenham Miðjumaðurinn Scott Parker er genginn til liðs við Tottenham. Parker lagði fram ósk um sölu frá West Ham í gær og hefur nú gengið frá samningi við Tottenham. 31.8.2011 13:44 Joe Cole lánaður til Lille út tímabilið Joe Cole, leikmaður Liverpool, hefur verið lánaður til frönsku meistaranna Lille út keppnistímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. 31.8.2011 12:15 Drogba dregur sig úr landsliðshópnum Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar sem mætir Rúanda í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Drogba meiddist í leik Chelsea gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 31.8.2011 09:30 Parker fer fram á sölu - Tottenham líklegur áfangastaður Enski landsliðsmaðurinn Scott Parker hefur farið fram á sölu frá West Ham. Tíðindin þykja renna stoðum undir sögusagnir undanfarinna daga að hann sé á leiðinni til Tottenham. 31.8.2011 09:15 Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. 31.8.2011 08:54 Coates semur við Liverpool - arftaki Carragher fundinn Liverpool hefur gengið frá kaupum á miðverðinum Sebastian Coates frá Nacional í Úrúgvæ. Coates, sem er tvítugur, skrifaði undir langtímasamning við Liverpool. Kaupverðið er talið vera um sjö milljónir punda eða sem nemur 1.3 milljörðum íslenskra króna. 30.8.2011 22:31 Nasri: Arsenal er ekki samkeppnishæft í efri hlutanum Samir Nasri, leikmaður Manchester City, heldur áfram að tjá sig um sitt fyrrum félag, Arsenal, en leikmaðurinn sagði í viðtalið við fréttastofu Sky Sports að Arsenal gæti ekki keppt við stóru liðin í ár. 30.8.2011 18:45 Joe Cole spilar í Meistaradeildinni í vetur - lánaður til Lille Enskir miðlar hafa greint frá því í kvöld að Joe Cole, miðjumaður Liverpool, sé um það bil að ganga frá eins árs lánsamningi við franska liðið Lille. Queens Park Rangers og Tottenham Hotspur höfðu bæði áhuga á Cole en nú lítur fyrir að hann endi í frönsku deildinni. 30.8.2011 18:00 Hargreaves gæti verið á leiðinni til Manchester City Þau merkilegu tíðindi berast nú frá Englandi að Owen Hargreaves sé á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City, en Hargreaves hefur verið hjá erkifjendunum í Manchester United undanfarinn ár. 30.8.2011 17:15 Mertesacker er á leiðinni til Arsenal Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskaland, hefur gefið varnarmanninum, Per Mertesacker, leyfi til að ferðast til London til að ganga frá samningi við enska knattspyrnufélagið Arsenal. 30.8.2011 16:30 Armand Traore samdi við QPR Armand Traore er genginn til liðs við QPR frá Arsenal en þetta kemur fram á vefsíðu Arsenal í dag. Traore mun hafa skrifað undir þriggja ára samning við QPR og verður því samherji Heiðars Helgusonar á þessari leiktíð. 30.8.2011 15:45 Chu Young Park er genginn til liðs við Arsenal Knattspyrnumaðurinn, Chu Young Park, frá Suður-Kóreu hefur samið við enska félagið Arsenal en leikmaðurinn hefur verið á leiðinni til liðsins að undanförnu. 30.8.2011 15:00 Newcastle að ganga frá kaupum á ítölskum bakverði Newcastle United eru líklega búið að finna arftaka Jose Enrique sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum en Ítalinn, Davide Santon, er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leiðinni í læknisskoðun hjá þeim svarthvítu. 30.8.2011 13:30 Liverpool neitaði tilboði Chelsea í Meireles Fram kemur í enskum miðlum í dag að Liverpool hafi neitað tilboði Chelsea í miðjumanninn Raul Meireles, en Chelsea mun hafa boðið 8 milljónir í þennan snjalla Portúgala auk þess var liðið tilbúið að láta Yossi Benayoun fylgja með. 30.8.2011 12:00 Cleverley: Að spila fyrir United hefur ekki stigið mér til höfuðs Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, hefur heldur betur slegið í gegn í byrjun tímabilsins á Englandi, en leikmaðurinn hefur stjórnað miðjunni hjá United eins og herforingi. 30.8.2011 11:15 Mancini: Adam Johnson er ekki til sölu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það út í enskum fjölmiðlum að Englendingurinn Adam Johnson sé alls ekki til sölu og leikmaðurinn eigi sér framtíð hjá félaginu. 30.8.2011 10:15 Brasilískur bakvörður á leiðinni til Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er langt kominn með að kaupa brasilíska bakvörðinn Andre Santos frá tyrkneska félaginu Fenerbahce. Wenger ætlar að borga 6,2 milljónir punda fyrir hann samkvæmt heimildum BBC. 30.8.2011 07:00 Arsenal, Liverpool og Lille að keppa um Benayoun BBC hefur heimildir fyrir því að Arsenal, Liverpool og franska félagið Lille hafi öll mikinn áhuga á því að fá til sín Ísraelsmanninn Yossi Benayoun sem á ekki mikla framtíð í Chelsea-liðinu. 30.8.2011 06:00 Sunnudagsmessan: Er Wenger kominn á endastöð með Arsenal? Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH, en hann er mikill stuðningsmaður Arsenal. Þeir félagar ræddu mikið um lið Arsenal og hvort Wenger væri jafnvel komin á endastöð með liðið. 29.8.2011 19:15 Aguero biður Tevez um að vera áfram hjá City Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, hefur biðlað til Carlos Tevez um að vera áfram í herbúðum félagsins, en Tezez hefur viljað fara frá City í allt sumar. 29.8.2011 15:45 Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH. Þeir félagar settu að vanda saman alls ekki lið vikunnar. 29.8.2011 15:45 Stærsta tap Arsenal í 115 ár Tapið gegn Manchester United var stærsta tap Arsenal í 115 ár. Arsenal tapaði 8-2 gegn Man. Utd. á Old Trafford í ótrúlegum leik í gær. 29.8.2011 14:45 Arsenal býður vonsviknum stuðningsmönnum á annan útileik Forsvarsmenn Arsenal hafa ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins, sem ferðust til Manchester í gær, á annan útileik félagsins á tímabilinu. Arsenal beið lægri hlut gegn Manchester United 8-2 í leik liðanna á Old Trafford. 29.8.2011 14:36 Capello hefur augastað á ungu leikmönnum United Danny Wellbeck, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu árið 2012, en hann tognaði í aftanverður læri í leik gegn Arsenal um helgina. 29.8.2011 13:15 Wenger ætlar að fá Alex til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinilega áttað sig á því eftir niðurlæginguna gegn Manchester United í gær að liðið sárvantar fleiri leikmenn og þá sérstaklega varnarmenn. 29.8.2011 12:30 Enski boltinn: Mörkin úr 8-2 stórsigri Man Utd gegn Arsenal Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og 8-2 sigur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Arsenal stendur þar upp úr. Öll mörkin úr þeim leik eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt ýmsum öðrum atvikum frá helginni. Þar má nefna lið umferðarinnar, fallegustu mörkin og bestu tilþrifin hjá markvörðunum. 29.8.2011 09:45 Cascarino líkti frammistöðu Arsenal við helförina Tony Cascarino kom sér í vandræði í dag þegar hann líkti frammistöðu Arsenal gegn Manchester United við helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni í beinni sjónvarpsútsendingu. 28.8.2011 23:15 Pereira á leið til Chelsea Portúgalskir fjölmiðlar fullyrða í kvöld að bakvörðurinn Alvaro Pereira hjá Porto sé við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 28.8.2011 22:30 Nasri var í viðræðum við Paris Saint-Germain Samir Nasri, leikmaður Manchester City, hefur viðurkennt það að hann hafi einnig verið í viðræðum við franska stórveldið Paris Saint-Germain. 28.8.2011 19:30 Leikmaður Swansea fótbrotnaði í golfbílslysi Varnarmaður Swansea, Alan Tate, varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir einkennilegt golfbílslys, en leikmaðurinn var farþegi á golfbíl sem valt með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. 28.8.2011 18:30 Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. 28.8.2011 18:07 Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. 28.8.2011 18:00 Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. 28.8.2011 17:55 Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. 28.8.2011 17:42 Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. 28.8.2011 16:28 Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. 28.8.2011 16:14 Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. 28.8.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. 31.8.2011 22:18
Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. 31.8.2011 22:00
Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. 31.8.2011 20:30
Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. 31.8.2011 19:45
Búlgarir hafa ekki mikinn áhuga á enska landsliðinu Það er greinilega ekki mikill áhugi á enska landsliðinu í Búlgaríu þessa dagana því búlgarska knattspyrnusambandinu gengur afar illa að selja miða á leik Búlgaríu og Englands sem fer fram á Vasil Levski leikvanginum í Sofíu á föstudagskvöldið. 31.8.2011 19:00
Mertesacker og Santos til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á varnarmönnunum Per Mertesacker frá Werder Bremen og Andre Santos frá Fenerbahce. 31.8.2011 16:00
Liverpool-menn streyma til Frakklands - Poulsen til Evian Christian Poulsen, fyrirliði danska landsliðsins, hefur fundið sér nýjan samanstað enda löngu orðið ljóst að það var ekki pláss fyrir hann á miðju Liverpool. Líkt og hjá Joe Cole þá endar Poulsen í Frakklandi. 31.8.2011 16:00
Redknapp: Milljón prósent líkur á að Modric verði áfram Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir milljón prósent líkur á því að Luka Modric verði áfram í herbúðum Tottenham. Hann segir David Bentley þó þurfa að komast til annars félags. 31.8.2011 15:30
Parker genginn til liðs við Tottenham Miðjumaðurinn Scott Parker er genginn til liðs við Tottenham. Parker lagði fram ósk um sölu frá West Ham í gær og hefur nú gengið frá samningi við Tottenham. 31.8.2011 13:44
Joe Cole lánaður til Lille út tímabilið Joe Cole, leikmaður Liverpool, hefur verið lánaður til frönsku meistaranna Lille út keppnistímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. 31.8.2011 12:15
Drogba dregur sig úr landsliðshópnum Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar sem mætir Rúanda í undankeppni Afríkukeppninnar á laugardag. Drogba meiddist í leik Chelsea gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 31.8.2011 09:30
Parker fer fram á sölu - Tottenham líklegur áfangastaður Enski landsliðsmaðurinn Scott Parker hefur farið fram á sölu frá West Ham. Tíðindin þykja renna stoðum undir sögusagnir undanfarinna daga að hann sé á leiðinni til Tottenham. 31.8.2011 09:15
Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. 31.8.2011 08:54
Coates semur við Liverpool - arftaki Carragher fundinn Liverpool hefur gengið frá kaupum á miðverðinum Sebastian Coates frá Nacional í Úrúgvæ. Coates, sem er tvítugur, skrifaði undir langtímasamning við Liverpool. Kaupverðið er talið vera um sjö milljónir punda eða sem nemur 1.3 milljörðum íslenskra króna. 30.8.2011 22:31
Nasri: Arsenal er ekki samkeppnishæft í efri hlutanum Samir Nasri, leikmaður Manchester City, heldur áfram að tjá sig um sitt fyrrum félag, Arsenal, en leikmaðurinn sagði í viðtalið við fréttastofu Sky Sports að Arsenal gæti ekki keppt við stóru liðin í ár. 30.8.2011 18:45
Joe Cole spilar í Meistaradeildinni í vetur - lánaður til Lille Enskir miðlar hafa greint frá því í kvöld að Joe Cole, miðjumaður Liverpool, sé um það bil að ganga frá eins árs lánsamningi við franska liðið Lille. Queens Park Rangers og Tottenham Hotspur höfðu bæði áhuga á Cole en nú lítur fyrir að hann endi í frönsku deildinni. 30.8.2011 18:00
Hargreaves gæti verið á leiðinni til Manchester City Þau merkilegu tíðindi berast nú frá Englandi að Owen Hargreaves sé á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City, en Hargreaves hefur verið hjá erkifjendunum í Manchester United undanfarinn ár. 30.8.2011 17:15
Mertesacker er á leiðinni til Arsenal Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskaland, hefur gefið varnarmanninum, Per Mertesacker, leyfi til að ferðast til London til að ganga frá samningi við enska knattspyrnufélagið Arsenal. 30.8.2011 16:30
Armand Traore samdi við QPR Armand Traore er genginn til liðs við QPR frá Arsenal en þetta kemur fram á vefsíðu Arsenal í dag. Traore mun hafa skrifað undir þriggja ára samning við QPR og verður því samherji Heiðars Helgusonar á þessari leiktíð. 30.8.2011 15:45
Chu Young Park er genginn til liðs við Arsenal Knattspyrnumaðurinn, Chu Young Park, frá Suður-Kóreu hefur samið við enska félagið Arsenal en leikmaðurinn hefur verið á leiðinni til liðsins að undanförnu. 30.8.2011 15:00
Newcastle að ganga frá kaupum á ítölskum bakverði Newcastle United eru líklega búið að finna arftaka Jose Enrique sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum en Ítalinn, Davide Santon, er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leiðinni í læknisskoðun hjá þeim svarthvítu. 30.8.2011 13:30
Liverpool neitaði tilboði Chelsea í Meireles Fram kemur í enskum miðlum í dag að Liverpool hafi neitað tilboði Chelsea í miðjumanninn Raul Meireles, en Chelsea mun hafa boðið 8 milljónir í þennan snjalla Portúgala auk þess var liðið tilbúið að láta Yossi Benayoun fylgja með. 30.8.2011 12:00
Cleverley: Að spila fyrir United hefur ekki stigið mér til höfuðs Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, hefur heldur betur slegið í gegn í byrjun tímabilsins á Englandi, en leikmaðurinn hefur stjórnað miðjunni hjá United eins og herforingi. 30.8.2011 11:15
Mancini: Adam Johnson er ekki til sölu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það út í enskum fjölmiðlum að Englendingurinn Adam Johnson sé alls ekki til sölu og leikmaðurinn eigi sér framtíð hjá félaginu. 30.8.2011 10:15
Brasilískur bakvörður á leiðinni til Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er langt kominn með að kaupa brasilíska bakvörðinn Andre Santos frá tyrkneska félaginu Fenerbahce. Wenger ætlar að borga 6,2 milljónir punda fyrir hann samkvæmt heimildum BBC. 30.8.2011 07:00
Arsenal, Liverpool og Lille að keppa um Benayoun BBC hefur heimildir fyrir því að Arsenal, Liverpool og franska félagið Lille hafi öll mikinn áhuga á því að fá til sín Ísraelsmanninn Yossi Benayoun sem á ekki mikla framtíð í Chelsea-liðinu. 30.8.2011 06:00
Sunnudagsmessan: Er Wenger kominn á endastöð með Arsenal? Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH, en hann er mikill stuðningsmaður Arsenal. Þeir félagar ræddu mikið um lið Arsenal og hvort Wenger væri jafnvel komin á endastöð með liðið. 29.8.2011 19:15
Aguero biður Tevez um að vera áfram hjá City Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, hefur biðlað til Carlos Tevez um að vera áfram í herbúðum félagsins, en Tezez hefur viljað fara frá City í allt sumar. 29.8.2011 15:45
Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH. Þeir félagar settu að vanda saman alls ekki lið vikunnar. 29.8.2011 15:45
Stærsta tap Arsenal í 115 ár Tapið gegn Manchester United var stærsta tap Arsenal í 115 ár. Arsenal tapaði 8-2 gegn Man. Utd. á Old Trafford í ótrúlegum leik í gær. 29.8.2011 14:45
Arsenal býður vonsviknum stuðningsmönnum á annan útileik Forsvarsmenn Arsenal hafa ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins, sem ferðust til Manchester í gær, á annan útileik félagsins á tímabilinu. Arsenal beið lægri hlut gegn Manchester United 8-2 í leik liðanna á Old Trafford. 29.8.2011 14:36
Capello hefur augastað á ungu leikmönnum United Danny Wellbeck, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu árið 2012, en hann tognaði í aftanverður læri í leik gegn Arsenal um helgina. 29.8.2011 13:15
Wenger ætlar að fá Alex til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinilega áttað sig á því eftir niðurlæginguna gegn Manchester United í gær að liðið sárvantar fleiri leikmenn og þá sérstaklega varnarmenn. 29.8.2011 12:30
Enski boltinn: Mörkin úr 8-2 stórsigri Man Utd gegn Arsenal Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og 8-2 sigur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Arsenal stendur þar upp úr. Öll mörkin úr þeim leik eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt ýmsum öðrum atvikum frá helginni. Þar má nefna lið umferðarinnar, fallegustu mörkin og bestu tilþrifin hjá markvörðunum. 29.8.2011 09:45
Cascarino líkti frammistöðu Arsenal við helförina Tony Cascarino kom sér í vandræði í dag þegar hann líkti frammistöðu Arsenal gegn Manchester United við helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni í beinni sjónvarpsútsendingu. 28.8.2011 23:15
Pereira á leið til Chelsea Portúgalskir fjölmiðlar fullyrða í kvöld að bakvörðurinn Alvaro Pereira hjá Porto sé við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 28.8.2011 22:30
Nasri var í viðræðum við Paris Saint-Germain Samir Nasri, leikmaður Manchester City, hefur viðurkennt það að hann hafi einnig verið í viðræðum við franska stórveldið Paris Saint-Germain. 28.8.2011 19:30
Leikmaður Swansea fótbrotnaði í golfbílslysi Varnarmaður Swansea, Alan Tate, varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir einkennilegt golfbílslys, en leikmaðurinn var farþegi á golfbíl sem valt með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. 28.8.2011 18:30
Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. 28.8.2011 18:07
Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. 28.8.2011 18:00
Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. 28.8.2011 17:55
Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. 28.8.2011 17:42
Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. 28.8.2011 16:28
Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. 28.8.2011 16:14
Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. 28.8.2011 15:30