Fleiri fréttir Modric ekki viss um að hann verði áfram hjá Tottenham Króatinn Luka Modric er ekki lengur viss um að hann verði áfram í herbúðum Tottenham á næsta tímabili en hann hefur mikið verið orðaður við Chelsea og Manchester United að undanförnu. 31.5.2011 19:45 Hiddink. Ég get alveg þjálfað landslið og félagslið á sama tíma Guus Hiddink, þjálfari tyrkneska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea á síðustu dögum, og hann ýtti aðeins undir þær sögusagnir í viðtalið við tyrkneskt dagblað. 31.5.2011 18:15 Rooney um Scholes: Sá besti sem ég hef spilað með eða á móti Wayne Rooney segir að Paul Scholes sé besti leikmaðurinn sem hann hefur spilað með og á móti á sínum ferli en Scholes lagði skóna á hilluna í dag eftir magnaðan feril. Rooney og Scholes hafa spilað saman frá því að United keypti Wayne árið 2004 en þá var Scholes búinn að spila í United-liðinu í tíu ár. 31.5.2011 15:00 Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31.5.2011 14:15 Tomkins í enska U-21 landsliðshópinn James Tomkins var í dag valinn í enska U-21 landsliðshópinn fyrir EM í Danmörku í stað Micah Richards sem á við meiðsli að stríða. 31.5.2011 13:45 Ferguson vill meiri tíma með unglingunum Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að reglur enska knattspyrnusambandsins um þjálfun ungmenna séu of strangar. 31.5.2011 11:45 Engin krísa hjá FIFA Sepp Blatter hélt í gær skrautlegan blaðamannafund í höfuðstöðum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í Sviss. 31.5.2011 09:30 Paul Scholes hættur Paul Scholes, leikmaður Manchester United til fjölda ára, hefur ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun 36 ára gamall. 31.5.2011 09:00 Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. 30.5.2011 23:30 Sinclair skaut Swansea upp í úrvalsdeild Scott Sinclair skoraði þrennu fyrir Swansea City í dag er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Reading á Wembley. 30.5.2011 16:11 Owen vill vera áfram hjá United Michael Owen, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á að vera áfram hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 30.5.2011 16:00 Scholes vill vinna 20. titilinn með United Paul Scholes hefur gefið sterklega til kynna að hann ætli sér að halda áfram að spila með Manchester United á næsta tímabili. 30.5.2011 15:30 Dave Jones rekinn frá Cardiff Enska B-deildarfélagið Cardiff City rak í dag knattspyrnustjórann Dave Jones eftir sex ára veru hjá félaginu. 30.5.2011 14:45 Hvorki Ívar né Brynjar Björn í hópnum hjá Reading Reading mætir í dag Swansea í úrslitaleik umspilskeppninnar um úrvalsdeildarsætið. Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson eru í leikmannahópi Reading en leikurinn hefst klukkan 14.00. 30.5.2011 13:26 Allardyce að taka við West Ham Sam Allardyce segir að það sé nánast frágengið að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra West Ham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 30.5.2011 12:15 Leikur Reading og Swansea sá verðmætasti Samkvæmt útreikningum Deloitte er mikilvægasti leikur ársins úrslitaleikurinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni ef litið er á fjárhagslegan ávinning, en talið er að sá leikur sé 90 milljóna punda virði. 29.5.2011 16:00 Bale vill fá að spila með breska fótboltalandsliðinu á ÓL Gareth Bale, leikmaður Tottenham og velska landsliðsins, gæti lent upp á kant við knattspyrnusamband Wales eftir að hann lýsti því yfir að hann vilji spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 29.5.2011 06:00 Gervinho inn í myndinni hjá bæði Arsenal og Liverpool Fílabeinsstrendingurinn Gervinho gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar því bæði Arsenal og Liverpool hafa bæði mikinn áhuga á að kaupa þennan 24 ára framherja frá franska liðinu Lille. 28.5.2011 14:15 Hiddink er til í að skoða tilboð frá Chelsea Guus Hiddink, núverandi þjálfari tyrkneska landsliðsins, hefur ekki lokað á þann möguleika á að snúa aftur á Stamford Bridge og setjast aftur á stjórastólinn hjá Chelsea ef marka má frétt Sky Sports í dag. 28.5.2011 13:15 Hjákona Giggs flýr land vegna líflátshótana Fyrrum hjákona Ryan Giggs, Imogen Thomas, hefur ákveðið að flýja land eftir að hafa fengið fjölda líflátshótana síðustu daga. Hermt er að reiðir stuðningsmenn Man. Utd standi á bak við hótanirnar sem meðal annars hafa verið sendar á Twitter-samskiptasíðunni. 27.5.2011 23:30 Ancelotti verður áfram í Englandi Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að halda kyrru fyrir í Englandi en hann hefur til að mynda verið orðaður við stjórastöðuna hjá QPR. 27.5.2011 22:45 Reo-Coker, Carew og átta aðrir fara frá Villa Forráðamenn Aston Villa hafa ákveðið að losa sig við tíu leikmenn nú í sumar en þeirra á meðal eru Nigel Reo-Coker, John Carew og Robert Pires. 27.5.2011 21:56 Vidic verður stoltur fyrirliði á morgun Nemanja Vidic segist vera ánægður og stoltur yfir því að fá að leiða sína menn út á völlinn þegar að lið hans, Manchester United, mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun.v 27.5.2011 18:32 Dalglish vill fá þrjá leikmenn frá Aston Villa Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur mikinn áhuga á leikmönnum Aston Villa þessa dagana því skoski stjórinn vill fá bandaríska markvörðinn Brad Friedel og landsliðsmennina Ashley Young og Stewart Downing á Anfield fyrir næsta tímabil. 27.5.2011 13:30 Arsenal og Tottenham tilbúin að eyða 26 milljónum punda í Falcao Umboðsmaður kólumbíska sóknarmannsins Radamel Falcao, sem fór á kostum með Evrópudeildarmeisturum Porto, á þessu tímabili segir að ensk félög hafi mikinn á áhuga á leikmanninum. Hann segir að bæði Arsenal og Tottenham séu tilbúin að eyða 26 milljónum punda í Falcao. 27.5.2011 13:00 Stórskemmtilegar öryggisleiðbeiningar Tyrkneska flugfélagið Turkish Airlines brá á það ráð að fá nokkra leikmenn Manchester United til að taka þátt í gerð myndbands með öryggisleiðbeiningum fyrir farþega. 26.5.2011 23:53 Micah Richards fer ekki með til Danmerkur vegna meiðsla Micah Richards, leikmaður Manchester City, verður ekki með Englandi á EM U-21 liða í Danmörku í sumar þar sem hann á við meiðsli að stríða. 26.5.2011 23:25 Toure fékk sex mánaða bann Kolo Toure, leikmaður Manchester City, var í dag dæmdur í sex mánaða bann fyrir að falla á lyfjaprófi. 26.5.2011 20:42 Galliani: Fábregas er of dýr fyrir AC Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan hefur lokað á þann möguleika að félagið kaupi Cesc Fábregas frá Arsenal fyrir næsta tímabil. Fábregas hefur verið orðaður við ítölsku meistarana að undanförnu en Galliani sagði í viðtali við Gazzetta dello Sport að AC Milan hefði ekki efni á fyrirliða Arsenal. 26.5.2011 16:45 Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. 26.5.2011 11:45 Sir Alex má eyða mun meiri pening í sumar en síðustu ár Eigendur Manchester United hafa gefið stjóranum Sir Alex Ferguson grænt ljós á að styrkja liðið sitt í sumar og mun Skotinn snjalli fá mun meiri pening í leikmenn í sumar en hann hefur fengið undanfarin ár ef marka má heimildir Guardian. 26.5.2011 10:45 Kolo Touré fær að vita það í dag hversu langt bannið verður Kolo Touré, leikmaður Manchester City, fær að vita það í dag hvort að hann verður dæmdur í bann fyrir að falla lyfjprófi og hversu langt þá bannið verður. Touré kemur í dag fyrir framan aganefnd enska knattspyrnusambandsins þar sem hann mun skýra frá sinni hlið málsins. 26.5.2011 09:45 Sunnudagsmessan: Brot úr besta leik tímabilsins Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar voru ýmis atvik dregin fram í sviðsljósið og þar á meðal besti leikur tímabilsins. Leikur Newcastle og Arsenal stóð upp úr að mati þeirra félaga og í myndbrotið úr leiknum segir allt sem segja þarf. 25.5.2011 17:30 Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin í vetur Keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport á mánudaginn. Þar völdu sérfræðingar þáttarins fallegustu mörkin á tímabilinu. 25.5.2011 15:30 Hreinsun hjá Redknapp: Fjórtán leikmenn á sölulista hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að hreinsa til hjá félaginu og endurnýja leikmannahópinn fyrir næstu leiktíð. Tottenham endaði í 5. sæti í vetur og mun keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. 25.5.2011 14:45 Benitez mun ekki leysa Hiddink af hjá tyrkneska landsliðinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter Milan, hefur ekki áhuga á því að verða landsliðsþjálfari Tyrkja fari svo að Guus Hiddink hætti með liðið og setjist í stjórastólinn hjá Chelsea. 25.5.2011 11:30 Fimm út og fimm inn hjá Chelsea í sumar Guardian fer í dag yfir stöðu mála hjá Chelsea-liðinu sem er að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og nýjum íþróttastjóra. Það er búist við því að fimm leikmenn fari frá félaginu í sumar og að um fimm nýir leikmenn verði keyptir í staðinn. Chelsea er farið á fullt í leikmannamálin þótt að enginn viti hver setist í stjórastólinn. 25.5.2011 10:45 Mancini flaug til Abu Dhabi til að betla pening Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að félagið þurfi að kaupa fjóra nýja leikmenn til þess að liðið sé tilbúinn fyrir átökin í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 25.5.2011 10:15 Ferguson staðfestir komu De Gea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að markvörðurinn David de Gea muni ganga til liðs við félagið í sumar. 24.5.2011 22:36 Gullárgangur United kvaddi Gary Neville á Old Trafford - myndir Kveðjuleikur Gary Neville fór fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United í kvöld en margir af hans gömlu félögum í United tóku þátt í leiknum. 24.5.2011 21:12 Arsenal vill fá tíu milljónir evra fyrir Bendtner Nicklas Bendtner mun fá leyfi til að yfirgefa Arsenal í sumar fái félagið tíu milljónir evra fyrir danska landsliðsframherjann eða rétt rúmlega 1,6 milljarð kr. Bendtner hefur sagt Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að hann vilji komast í burtu frá félaginu. 24.5.2011 13:30 Voru að pæla í úrslitakeppni um síðasta Meistaradeildarsætið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar voru að skoða þann möguleika að taka upp úrslitakeppni í lok deildarkeppninnar þar sem í boði væri eitt sæti í Meistaradeildarinni á næsta tímabili. 24.5.2011 11:30 Chelsea-menn bjartsýnir á að Hiddink taki við liðinu Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. 24.5.2011 10:15 Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. 24.5.2011 10:00 Tevez mætti á sigurhátíð Man. City en Balotelli skrópaði Forráðamenn Manchester City hafa þurft að hafa eilífar áhyggjur af framherjunum Carlos Tevez og Mario Balotelli allt þetta tímabil og það var að sjálfssögðu framhald á því þótt að tímabilinu væri lokið. 24.5.2011 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Modric ekki viss um að hann verði áfram hjá Tottenham Króatinn Luka Modric er ekki lengur viss um að hann verði áfram í herbúðum Tottenham á næsta tímabili en hann hefur mikið verið orðaður við Chelsea og Manchester United að undanförnu. 31.5.2011 19:45
Hiddink. Ég get alveg þjálfað landslið og félagslið á sama tíma Guus Hiddink, þjálfari tyrkneska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea á síðustu dögum, og hann ýtti aðeins undir þær sögusagnir í viðtalið við tyrkneskt dagblað. 31.5.2011 18:15
Rooney um Scholes: Sá besti sem ég hef spilað með eða á móti Wayne Rooney segir að Paul Scholes sé besti leikmaðurinn sem hann hefur spilað með og á móti á sínum ferli en Scholes lagði skóna á hilluna í dag eftir magnaðan feril. Rooney og Scholes hafa spilað saman frá því að United keypti Wayne árið 2004 en þá var Scholes búinn að spila í United-liðinu í tíu ár. 31.5.2011 15:00
Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31.5.2011 14:15
Tomkins í enska U-21 landsliðshópinn James Tomkins var í dag valinn í enska U-21 landsliðshópinn fyrir EM í Danmörku í stað Micah Richards sem á við meiðsli að stríða. 31.5.2011 13:45
Ferguson vill meiri tíma með unglingunum Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að reglur enska knattspyrnusambandsins um þjálfun ungmenna séu of strangar. 31.5.2011 11:45
Engin krísa hjá FIFA Sepp Blatter hélt í gær skrautlegan blaðamannafund í höfuðstöðum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í Sviss. 31.5.2011 09:30
Paul Scholes hættur Paul Scholes, leikmaður Manchester United til fjölda ára, hefur ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun 36 ára gamall. 31.5.2011 09:00
Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. 30.5.2011 23:30
Sinclair skaut Swansea upp í úrvalsdeild Scott Sinclair skoraði þrennu fyrir Swansea City í dag er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Reading á Wembley. 30.5.2011 16:11
Owen vill vera áfram hjá United Michael Owen, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á að vera áfram hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 30.5.2011 16:00
Scholes vill vinna 20. titilinn með United Paul Scholes hefur gefið sterklega til kynna að hann ætli sér að halda áfram að spila með Manchester United á næsta tímabili. 30.5.2011 15:30
Dave Jones rekinn frá Cardiff Enska B-deildarfélagið Cardiff City rak í dag knattspyrnustjórann Dave Jones eftir sex ára veru hjá félaginu. 30.5.2011 14:45
Hvorki Ívar né Brynjar Björn í hópnum hjá Reading Reading mætir í dag Swansea í úrslitaleik umspilskeppninnar um úrvalsdeildarsætið. Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson eru í leikmannahópi Reading en leikurinn hefst klukkan 14.00. 30.5.2011 13:26
Allardyce að taka við West Ham Sam Allardyce segir að það sé nánast frágengið að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra West Ham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 30.5.2011 12:15
Leikur Reading og Swansea sá verðmætasti Samkvæmt útreikningum Deloitte er mikilvægasti leikur ársins úrslitaleikurinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni ef litið er á fjárhagslegan ávinning, en talið er að sá leikur sé 90 milljóna punda virði. 29.5.2011 16:00
Bale vill fá að spila með breska fótboltalandsliðinu á ÓL Gareth Bale, leikmaður Tottenham og velska landsliðsins, gæti lent upp á kant við knattspyrnusamband Wales eftir að hann lýsti því yfir að hann vilji spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 29.5.2011 06:00
Gervinho inn í myndinni hjá bæði Arsenal og Liverpool Fílabeinsstrendingurinn Gervinho gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar því bæði Arsenal og Liverpool hafa bæði mikinn áhuga á að kaupa þennan 24 ára framherja frá franska liðinu Lille. 28.5.2011 14:15
Hiddink er til í að skoða tilboð frá Chelsea Guus Hiddink, núverandi þjálfari tyrkneska landsliðsins, hefur ekki lokað á þann möguleika á að snúa aftur á Stamford Bridge og setjast aftur á stjórastólinn hjá Chelsea ef marka má frétt Sky Sports í dag. 28.5.2011 13:15
Hjákona Giggs flýr land vegna líflátshótana Fyrrum hjákona Ryan Giggs, Imogen Thomas, hefur ákveðið að flýja land eftir að hafa fengið fjölda líflátshótana síðustu daga. Hermt er að reiðir stuðningsmenn Man. Utd standi á bak við hótanirnar sem meðal annars hafa verið sendar á Twitter-samskiptasíðunni. 27.5.2011 23:30
Ancelotti verður áfram í Englandi Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að halda kyrru fyrir í Englandi en hann hefur til að mynda verið orðaður við stjórastöðuna hjá QPR. 27.5.2011 22:45
Reo-Coker, Carew og átta aðrir fara frá Villa Forráðamenn Aston Villa hafa ákveðið að losa sig við tíu leikmenn nú í sumar en þeirra á meðal eru Nigel Reo-Coker, John Carew og Robert Pires. 27.5.2011 21:56
Vidic verður stoltur fyrirliði á morgun Nemanja Vidic segist vera ánægður og stoltur yfir því að fá að leiða sína menn út á völlinn þegar að lið hans, Manchester United, mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun.v 27.5.2011 18:32
Dalglish vill fá þrjá leikmenn frá Aston Villa Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur mikinn áhuga á leikmönnum Aston Villa þessa dagana því skoski stjórinn vill fá bandaríska markvörðinn Brad Friedel og landsliðsmennina Ashley Young og Stewart Downing á Anfield fyrir næsta tímabil. 27.5.2011 13:30
Arsenal og Tottenham tilbúin að eyða 26 milljónum punda í Falcao Umboðsmaður kólumbíska sóknarmannsins Radamel Falcao, sem fór á kostum með Evrópudeildarmeisturum Porto, á þessu tímabili segir að ensk félög hafi mikinn á áhuga á leikmanninum. Hann segir að bæði Arsenal og Tottenham séu tilbúin að eyða 26 milljónum punda í Falcao. 27.5.2011 13:00
Stórskemmtilegar öryggisleiðbeiningar Tyrkneska flugfélagið Turkish Airlines brá á það ráð að fá nokkra leikmenn Manchester United til að taka þátt í gerð myndbands með öryggisleiðbeiningum fyrir farþega. 26.5.2011 23:53
Micah Richards fer ekki með til Danmerkur vegna meiðsla Micah Richards, leikmaður Manchester City, verður ekki með Englandi á EM U-21 liða í Danmörku í sumar þar sem hann á við meiðsli að stríða. 26.5.2011 23:25
Toure fékk sex mánaða bann Kolo Toure, leikmaður Manchester City, var í dag dæmdur í sex mánaða bann fyrir að falla á lyfjaprófi. 26.5.2011 20:42
Galliani: Fábregas er of dýr fyrir AC Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan hefur lokað á þann möguleika að félagið kaupi Cesc Fábregas frá Arsenal fyrir næsta tímabil. Fábregas hefur verið orðaður við ítölsku meistarana að undanförnu en Galliani sagði í viðtali við Gazzetta dello Sport að AC Milan hefði ekki efni á fyrirliða Arsenal. 26.5.2011 16:45
Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. 26.5.2011 11:45
Sir Alex má eyða mun meiri pening í sumar en síðustu ár Eigendur Manchester United hafa gefið stjóranum Sir Alex Ferguson grænt ljós á að styrkja liðið sitt í sumar og mun Skotinn snjalli fá mun meiri pening í leikmenn í sumar en hann hefur fengið undanfarin ár ef marka má heimildir Guardian. 26.5.2011 10:45
Kolo Touré fær að vita það í dag hversu langt bannið verður Kolo Touré, leikmaður Manchester City, fær að vita það í dag hvort að hann verður dæmdur í bann fyrir að falla lyfjprófi og hversu langt þá bannið verður. Touré kemur í dag fyrir framan aganefnd enska knattspyrnusambandsins þar sem hann mun skýra frá sinni hlið málsins. 26.5.2011 09:45
Sunnudagsmessan: Brot úr besta leik tímabilsins Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar voru ýmis atvik dregin fram í sviðsljósið og þar á meðal besti leikur tímabilsins. Leikur Newcastle og Arsenal stóð upp úr að mati þeirra félaga og í myndbrotið úr leiknum segir allt sem segja þarf. 25.5.2011 17:30
Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin í vetur Keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport á mánudaginn. Þar völdu sérfræðingar þáttarins fallegustu mörkin á tímabilinu. 25.5.2011 15:30
Hreinsun hjá Redknapp: Fjórtán leikmenn á sölulista hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að hreinsa til hjá félaginu og endurnýja leikmannahópinn fyrir næstu leiktíð. Tottenham endaði í 5. sæti í vetur og mun keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. 25.5.2011 14:45
Benitez mun ekki leysa Hiddink af hjá tyrkneska landsliðinu Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter Milan, hefur ekki áhuga á því að verða landsliðsþjálfari Tyrkja fari svo að Guus Hiddink hætti með liðið og setjist í stjórastólinn hjá Chelsea. 25.5.2011 11:30
Fimm út og fimm inn hjá Chelsea í sumar Guardian fer í dag yfir stöðu mála hjá Chelsea-liðinu sem er að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og nýjum íþróttastjóra. Það er búist við því að fimm leikmenn fari frá félaginu í sumar og að um fimm nýir leikmenn verði keyptir í staðinn. Chelsea er farið á fullt í leikmannamálin þótt að enginn viti hver setist í stjórastólinn. 25.5.2011 10:45
Mancini flaug til Abu Dhabi til að betla pening Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að félagið þurfi að kaupa fjóra nýja leikmenn til þess að liðið sé tilbúinn fyrir átökin í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 25.5.2011 10:15
Ferguson staðfestir komu De Gea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að markvörðurinn David de Gea muni ganga til liðs við félagið í sumar. 24.5.2011 22:36
Gullárgangur United kvaddi Gary Neville á Old Trafford - myndir Kveðjuleikur Gary Neville fór fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United í kvöld en margir af hans gömlu félögum í United tóku þátt í leiknum. 24.5.2011 21:12
Arsenal vill fá tíu milljónir evra fyrir Bendtner Nicklas Bendtner mun fá leyfi til að yfirgefa Arsenal í sumar fái félagið tíu milljónir evra fyrir danska landsliðsframherjann eða rétt rúmlega 1,6 milljarð kr. Bendtner hefur sagt Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að hann vilji komast í burtu frá félaginu. 24.5.2011 13:30
Voru að pæla í úrslitakeppni um síðasta Meistaradeildarsætið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar voru að skoða þann möguleika að taka upp úrslitakeppni í lok deildarkeppninnar þar sem í boði væri eitt sæti í Meistaradeildarinni á næsta tímabili. 24.5.2011 11:30
Chelsea-menn bjartsýnir á að Hiddink taki við liðinu Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. 24.5.2011 10:15
Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. 24.5.2011 10:00
Tevez mætti á sigurhátíð Man. City en Balotelli skrópaði Forráðamenn Manchester City hafa þurft að hafa eilífar áhyggjur af framherjunum Carlos Tevez og Mario Balotelli allt þetta tímabil og það var að sjálfssögðu framhald á því þótt að tímabilinu væri lokið. 24.5.2011 09:45