Fleiri fréttir

Gomes: Peningar eru ekki allt

Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes.

Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal?

Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0.

Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast

Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast.

Gerðu það sem þér finnst rétt

„Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas.

Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum

„Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi.

Arsenal mætir AC Milan í dag

Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram.

King vill fá annað tækifæri

Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm.

Garrido kominn til Lazio

Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu.

Wigan fékk varnarmann frá Twente

Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda.

Ráðning Hughes staðfest

Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið.

Mark Hughes tekur við Fulham

Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar.

Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið?

Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar.

Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins

Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári.

Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd?

Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel.

Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun

Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun.

Luke Young á leiðinni til Liverpool

Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður.

Sjá næstu 50 fréttir