Fleiri fréttir Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30 Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26 Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30 Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35 Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18 Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30 Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24 Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00 James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00 Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00 Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00 Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00 King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00 Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00 Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30 Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45 Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00 Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30 Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00 Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00 Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00 Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. 30.7.2010 13:30 N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. 30.7.2010 13:00 Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. 30.7.2010 12:00 Marlon King laus úr fangelsi - Coventry og QPR hafa áhuga Coventry og Queens Park Rangers vilja bæði semja við Marlon King sem var sleppt úr fangelsi í gær. King var í níu mánuði í fangelsi fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. 30.7.2010 11:30 Ferguson: Hernandez og Macheda verða ekki lánaðir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið muni ekki lána þá Javier Hernandez og Federico Machedo til annarra félaga nú í vetur. 29.7.2010 22:45 Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. 29.7.2010 21:47 Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. 29.7.2010 17:45 Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. 29.7.2010 16:30 Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. 29.7.2010 14:00 Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. 29.7.2010 12:00 Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. 29.7.2010 10:00 Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. 29.7.2010 09:30 Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. 29.7.2010 09:00 Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45 David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00 Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45 Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00 Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00 Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30 Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00 Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00 West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30 Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30 Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30
Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26
Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30
Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35
Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18
Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30
Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24
Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00
James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00
Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00
Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00
Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00
King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00
Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00
Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30
Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45
Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00
Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30
Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00
Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00
Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00
Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. 30.7.2010 13:30
N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. 30.7.2010 13:00
Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. 30.7.2010 12:00
Marlon King laus úr fangelsi - Coventry og QPR hafa áhuga Coventry og Queens Park Rangers vilja bæði semja við Marlon King sem var sleppt úr fangelsi í gær. King var í níu mánuði í fangelsi fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. 30.7.2010 11:30
Ferguson: Hernandez og Macheda verða ekki lánaðir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið muni ekki lána þá Javier Hernandez og Federico Machedo til annarra félaga nú í vetur. 29.7.2010 22:45
Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. 29.7.2010 21:47
Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. 29.7.2010 17:45
Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. 29.7.2010 16:30
Bryan Robson: Chelsea eða Manchester United verður meistari Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins hefur mesta trú á Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enska úrvalsdeildin hefst 14. ágúst næstkomandi. 29.7.2010 14:00
Hodgson: Gæti ekki ímyndað mér erfiðari byrjun hjá Liverpool Liverpool keppir í kvöld fyrsta leik sinn á tímabilinu 2010/2011. Félagið er það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni sem byrjar svo snemma en það mætir Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í Makedóníu. 29.7.2010 12:00
Sir Alex hrósar eigendum United sem vann stórsigur í nótt Sir Alex Ferguson segir að hann njóti þess að vinna með eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni. Hann segir gagnrýni á umdeilda eigendur félagsins ekki eiga rétt á sér. 29.7.2010 10:00
Tottenham fær ekki Parker eftir að hafa stolið Eiði Smára "Þeir stálu Guðjohnsen frá okkur og Parker er ekki til sölu," segir annar eigandi West Ham um sjö milljón punda tilboð Tottenham í fyrirliða Hamranna. 29.7.2010 09:30
Mark Hughes tekur við Fulham Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar. 29.7.2010 09:00
Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45
David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00
Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45
Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00
Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00
Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30
Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00
Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00
West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30
Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30
Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00