Fleiri fréttir

Martin Jol fær Mido aftur til Ajax

Stjóri Ajax, Martin Jol, hefur ákveðið að semja við egypska framherjann Mido. Hann spilaði áður með Ajax sem samdi einnig við Mounir El Hamdaoui í dag.

Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid

Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð.

Robinho skipað að mæta á fund hjá City

Robinho hefur verið skipað að fara aftur til Manchester. Þar á hann að ganga frá framtíð sinni hjá City en hann er enn í láni hjá Santos í heimalandinu sínu.

Tottenham vill líka ÓL-leikvanginn

Tottenham hefur áhuga á að flytja sig á Ólympíuleikvanginn sem nú er í byggingu í London. Hann verður allur hinn glæsilegasti en West Ham hefur þegar boðið opinberlega í völlinn.

Mascherano sagður á leið frá Liverpool

Javier Mascherano er sagður hafa fengið þau skilaboð frá forráðamönnum Liverpool að þeir myndu ekki standa í vegi fyrir að hann færi frá liðinu.

Clarke missir líklega af tímabilinu

Nýliðar Blackpool í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en útlit er fyrir að framherjinn Billy Clarke missi af öllu tímabilinu í deildinni.

Redknapp stressaður yfir Woodgate og King

Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra.

Vinaleg barátta milli Given og Hart

Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili.

Ancelotti segir Mourinho að gleyma Ashley Cole

Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, hefur sagt Jose Mourinho að hætta að hugsa um Ashley Cole. Þessi 29 ára vinstri bakvörður er ofarlega á óskalista Mourinho hjá Real Madrid.

Bandaríkjaferð Portsmouth varð að martröð

Hrakfarir Portsmouth ætla engan enda að taka en æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum hefur snúist út í martröð. Frestun á flugi, þrumuveður og týndar töskur hafa heldur betur sett strik í reikninginn.

West Ham vonast til að fá Beckham til liðs við sig

Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham vill fá David Beckham til sín. Hamrarnir vilja ekki einungis fá hann sem leikmann heldur einnig sendiboða félagsins í þeirri von að fá Ólympíuleikvanginn í Lundúnum.

David Ngog er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool

David Ngog, framherji Liverpool, er ákveðinn í að vera áfram hjá félaginu og að bæta sig sem leikmaður. David Ngog skoraði átta mörk á síðasta tímabili en framtíð hans er óljós eftir að Roy Hodgson settist í stjórastól félagsins.

Sunderland nældi sér í argentínskan bakvörð

Sunderland styrkti vörnina sína í gær þegar Steve Bruce keypti argentínska bakvörðinn Marcos Angeleri frá Estudiantes de La Plata. Angeleri gerði þriggja ára samning en kauðverðið var ekki gefið upp.

Yaya Toure hafnaði Manchester United

Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United.

Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik

Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts.

Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið

Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í.

Kolorov fer til City segir Lazio

Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda.

Riera skrifar undir hjá Olympiakos

Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda.

Rooney boðinn nýr samningur hjá United

Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári.

Ajax vann Chelsea í æfingaleik

Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea.

Lærvöðvinn að angra Alex - frá í mánuð eins og Cech

Englandsmeistarar Chelsea eru óheppnir með meiðsli leikmanna á undirbúningstímabilinu því auk þess að vera án markvarðarins Petr Cech í byrjun móts þá mun varnarmaðurinn Alex einnig missa af mánuði vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir