Fleiri fréttir Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. 26.3.2010 19:15 Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30 Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00 Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00 Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30 Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30 Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. 26.3.2010 11:45 Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. 26.3.2010 10:30 Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. 26.3.2010 09:30 Mascherano áfram á Anfield Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano ætlar að vera áfram hjá Liverpool og reiknar með að skrifa undir nýjan samning á komandi vikum. Mascherano var orðaður við spænska stórliðið Barcelona síðasta sumar. 25.3.2010 20:30 Wenger sló á þráðinn til Eden Hazard Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur áhuga á miðjumanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í Frakklandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hringdi Wenger sjálfur í Hazard til að reyna að lokka hann til Lundúna. 25.3.2010 20:00 Vill að Torres og Gerrard setji fram afarkosti Phil Thompson, fyrrum stjóri Liverpool, vill að þeir Fernando Torres og Steven Gerrard setji eigendum félagsins afarkosti - annaðhvort verði lagðir fram peningar til leikmannakaupa eða þeir hóti að yfirgefa liðið. 25.3.2010 18:30 Mark Hughes vill taka við Fílabeinsströndinni Mark Hughes er einn þriggja sem kemur til greina sem landsliðsþjálfari Fílabeinsstrandarinnar fyrir komandi heimsmeistarakeppni. Samkvæmt heimildum Guardian hefur Hughes áhuga á starfinu. 25.3.2010 17:00 Wenger: Ekki búast við kraftaverki Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, biður stuðningsmenn liðsins um að búast ekki við of miklu of snemma frá Robin Van Persie. Þessi frábæri sóknarmaður hefur verið frá vegna ökklameiðsla síðan í nóvember. 25.3.2010 16:30 Tímabilinu lokið hjá Ívari Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson leikur ekki meira með Reading á tímabilinu en hann mun gangast undir uppskurð um helgina. Ívar er fyrirliði Reading en hann meiddist í 1-1 jafnteflisleik gegn Middlesbrough um helgina. 25.3.2010 14:00 Mancini biðst afsökunar á hegðun sinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir hegðun sína í gær. Mancini og lærisveinar töpuðu fyrir Everton og misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 25.3.2010 12:30 Sullivan gat ekki sofið eftir tapið gegn Úlfunum David Sullivan, annar af eigendum West Ham, segir stjórn félagsins standi alfarið við bak knattspyrnustjórans Gianfranco Zola. West Ham er aðeins stigi frá fallsæti. 25.3.2010 12:00 Drogba dansaði við Hermann - myndband Stálin stinn mættust þegar Hermann Hreiðarsson og Didier Drogba voru að kljást í leik Portsmouth og Chelsea í gær. Þeir sýndu einnig á sér mýkri hlið og stigu dans. 25.3.2010 11:00 McDermott: Gylfi elskar pressuna Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið svalur eins og ís þegar hann tók vítaspyrnuna gegn Leicester í gær. 25.3.2010 10:30 Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30 Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15 Eiður Smári: Við erum með gott lið Eiður Smári Guðjohnsen var kátur eftir 3-1 sigur Tottenham á Fulham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld en Eiður Smári skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 24.3.2010 22:18 Gylfi öruggur á vítapunktinum á úrslitastundu - skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 2-1 útisigur á Leicester í ensku b-deildinni í kvöld en Leicester var fyrir leikinn þrettán stigum og ellefu sætum ofar en Reading. Gylfi Þór skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins. 24.3.2010 21:59 Cole lenti í útistöðum við stuðningsmann Þriðjudagskvöldið var ekki gott fyrir West Ham. Liðið sogaðist niður í enn verri mál með því að tapa fyrir Úlfunum og eftir leik fóru stuðningsmenn ekki leynt með reiði sína. 24.3.2010 20:30 Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð - Tottenham í undanúrslitin Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð þegar Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Portsmouth, í undanúrslitaleiknum á Wembley 11. apríl næstkomandi. 24.3.2010 20:06 Chelsea burstaði Portsmouth og minnkaði forskot United í eitt stig Chelsea vann öruggan 5-0 útisigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildini í kvöld. Didier Drogba og Florent Malouda skoruðu báðir tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum. Manchester City tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Everton. 24.3.2010 20:05 Paul Scholes: Þurfum að vinna rest Paul Scholes er sannfærður um að Manchester United geti unnið þá sjö leiki sem liðið á eftir í úrvalsdeildinni og varið þar með titil sinn. United er komið í bílstjórasætið eftir sigurinn gegn Liverpool á sunnudag. 24.3.2010 19:45 Eiður Smári byrjar inn á í bikarleiknum á móti Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Fulham í átta liða úrslitum enska bikarsins á White Hart Lane í kvöld. Þetta verður fyrsti heimaleikur Eiðs Smára í byrjunarliði Tottenham. 24.3.2010 19:22 Portsmouth má selja utan gluggans Portsmouth hefur fengið sérstakt leyfi ensku úrvalsdeildarinnar til að selja leikmenn þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður. 24.3.2010 19:00 Wenger: Real fagnar oftar nýjum leikmönnum en titlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið neitt sérstaklega leynt með andúð sína á Real Madrid og hann skýtur föstum skotum að félaginu í The Mirror í dag. 24.3.2010 12:15 Mancini óttast ekki að verða rekinn Ítölsku stjórarnir í enska boltanum óttast ekki um störf sín þó svo þeir nái ekki árangri. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði í gær að hann yrði áfram með Chelsea sama hvað gerðist á þessu tímabili. 24.3.2010 10:30 Arshavin: Vill fá fleiri stjörnur til Arsenal Rússinn Andrei Arshavin hefur ekki alveg sömu trú á sínu liði og margir aðrir. Hann óttast að Arsenal skorti breidd í leikmannahópinn til þess að keppa um stóru titlana. 24.3.2010 10:00 Riera spenntur fyrir Rússlandi Spænski vandræðapésinn hjá Liverpool, Albert Riera, er hugsanlega á leið til rússneska félagsins CSKA Moskva og þvert á það sem menn héldu þá er hann spenntur fyrir því að fara þangað. 24.3.2010 09:30 Heimurinn borgar 608 milljarða fyrir enska boltann næstu þrjú árin Tekjur vegna sölu á sjónvarpsrétti fyrir ensku úrvalsdeildina nema rúmlega sexhundruð milljörðum króna á næstu þremur árum. Dagblaðið Independent birti í dag tekjutölur fyrir núgildandi samninga sem gilda frá 2010 til 2013. Enska úrvalsdeildin er sýnd í sjónvarpi í 211 löndum. 23.3.2010 20:15 Úlfarnir fóru illa með West Ham - dagar Zola taldir West Ham tapaði 1-3 á heimavelli á móti Wolves í algjörum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þetta var fimmta tap West Ham í röð og liðið missti með þessu Úlfanna fjórum stigum fyrir ofan sig. 23.3.2010 20:03 Lescott gæti misst af restinni af tímabilinu og þar með HM Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, er að glíma við vöðvatognun aftan í læri og það gæti farið svo að hann spilaði ekki meira með City á þessu tímabili. Það myndi jafnframt þýða að hann missti af HM í Suður-Afríku í sumar. 23.3.2010 19:45 Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. 23.3.2010 16:45 Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. 23.3.2010 16:00 Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00 Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. 23.3.2010 11:45 Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. 23.3.2010 11:00 Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. 23.3.2010 10:30 Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. 23.3.2010 10:00 Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. 23.3.2010 09:30 Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. 26.3.2010 19:15
Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30
Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00
Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00
Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30
Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30
Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. 26.3.2010 11:45
Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. 26.3.2010 10:30
Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. 26.3.2010 09:30
Mascherano áfram á Anfield Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano ætlar að vera áfram hjá Liverpool og reiknar með að skrifa undir nýjan samning á komandi vikum. Mascherano var orðaður við spænska stórliðið Barcelona síðasta sumar. 25.3.2010 20:30
Wenger sló á þráðinn til Eden Hazard Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur áhuga á miðjumanninum Eden Hazard sem leikur með Lille í Frakklandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi hringdi Wenger sjálfur í Hazard til að reyna að lokka hann til Lundúna. 25.3.2010 20:00
Vill að Torres og Gerrard setji fram afarkosti Phil Thompson, fyrrum stjóri Liverpool, vill að þeir Fernando Torres og Steven Gerrard setji eigendum félagsins afarkosti - annaðhvort verði lagðir fram peningar til leikmannakaupa eða þeir hóti að yfirgefa liðið. 25.3.2010 18:30
Mark Hughes vill taka við Fílabeinsströndinni Mark Hughes er einn þriggja sem kemur til greina sem landsliðsþjálfari Fílabeinsstrandarinnar fyrir komandi heimsmeistarakeppni. Samkvæmt heimildum Guardian hefur Hughes áhuga á starfinu. 25.3.2010 17:00
Wenger: Ekki búast við kraftaverki Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, biður stuðningsmenn liðsins um að búast ekki við of miklu of snemma frá Robin Van Persie. Þessi frábæri sóknarmaður hefur verið frá vegna ökklameiðsla síðan í nóvember. 25.3.2010 16:30
Tímabilinu lokið hjá Ívari Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson leikur ekki meira með Reading á tímabilinu en hann mun gangast undir uppskurð um helgina. Ívar er fyrirliði Reading en hann meiddist í 1-1 jafnteflisleik gegn Middlesbrough um helgina. 25.3.2010 14:00
Mancini biðst afsökunar á hegðun sinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir hegðun sína í gær. Mancini og lærisveinar töpuðu fyrir Everton og misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 25.3.2010 12:30
Sullivan gat ekki sofið eftir tapið gegn Úlfunum David Sullivan, annar af eigendum West Ham, segir stjórn félagsins standi alfarið við bak knattspyrnustjórans Gianfranco Zola. West Ham er aðeins stigi frá fallsæti. 25.3.2010 12:00
Drogba dansaði við Hermann - myndband Stálin stinn mættust þegar Hermann Hreiðarsson og Didier Drogba voru að kljást í leik Portsmouth og Chelsea í gær. Þeir sýndu einnig á sér mýkri hlið og stigu dans. 25.3.2010 11:00
McDermott: Gylfi elskar pressuna Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið svalur eins og ís þegar hann tók vítaspyrnuna gegn Leicester í gær. 25.3.2010 10:30
Fer Fabregas til Mourinho? Ítalíumeistarar Inter í Mílanó eru sagðir spenntir fyrir að fá fyrirliða Arsenal, Cesc Fabregas, í sínar raðir í sumar. Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Inter sé tilbúið að borga Arsenal 30 milljónir punda og láta hinn efnilega Mario Balotelli fylgja með í kaupunum en Inter telur hann 20 milljóna punda virði. 24.3.2010 23:30
Eiður skoraði og hjálpaði Tottenham að komast á Wembley - myndir Eiður Smári er miklu stuði þessa daganna eftir að hafa nýtt tækifærið sitt á móti Stoke um síðustu helgi. Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð í kvöld þegar hann innsiglaði 3-1 sigur Tottenham á Fulham í ensku bikarkeppninni. 24.3.2010 23:15
Eiður Smári: Við erum með gott lið Eiður Smári Guðjohnsen var kátur eftir 3-1 sigur Tottenham á Fulham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld en Eiður Smári skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 24.3.2010 22:18
Gylfi öruggur á vítapunktinum á úrslitastundu - skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading 2-1 útisigur á Leicester í ensku b-deildinni í kvöld en Leicester var fyrir leikinn þrettán stigum og ellefu sætum ofar en Reading. Gylfi Þór skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 90. mínútu leiksins. 24.3.2010 21:59
Cole lenti í útistöðum við stuðningsmann Þriðjudagskvöldið var ekki gott fyrir West Ham. Liðið sogaðist niður í enn verri mál með því að tapa fyrir Úlfunum og eftir leik fóru stuðningsmenn ekki leynt með reiði sína. 24.3.2010 20:30
Eiður Smári skoraði í öðrum leiknum í röð - Tottenham í undanúrslitin Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð þegar Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Portsmouth, í undanúrslitaleiknum á Wembley 11. apríl næstkomandi. 24.3.2010 20:06
Chelsea burstaði Portsmouth og minnkaði forskot United í eitt stig Chelsea vann öruggan 5-0 útisigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildini í kvöld. Didier Drogba og Florent Malouda skoruðu báðir tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum. Manchester City tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Everton. 24.3.2010 20:05
Paul Scholes: Þurfum að vinna rest Paul Scholes er sannfærður um að Manchester United geti unnið þá sjö leiki sem liðið á eftir í úrvalsdeildinni og varið þar með titil sinn. United er komið í bílstjórasætið eftir sigurinn gegn Liverpool á sunnudag. 24.3.2010 19:45
Eiður Smári byrjar inn á í bikarleiknum á móti Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Fulham í átta liða úrslitum enska bikarsins á White Hart Lane í kvöld. Þetta verður fyrsti heimaleikur Eiðs Smára í byrjunarliði Tottenham. 24.3.2010 19:22
Portsmouth má selja utan gluggans Portsmouth hefur fengið sérstakt leyfi ensku úrvalsdeildarinnar til að selja leikmenn þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður. 24.3.2010 19:00
Wenger: Real fagnar oftar nýjum leikmönnum en titlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur aldrei farið neitt sérstaklega leynt með andúð sína á Real Madrid og hann skýtur föstum skotum að félaginu í The Mirror í dag. 24.3.2010 12:15
Mancini óttast ekki að verða rekinn Ítölsku stjórarnir í enska boltanum óttast ekki um störf sín þó svo þeir nái ekki árangri. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði í gær að hann yrði áfram með Chelsea sama hvað gerðist á þessu tímabili. 24.3.2010 10:30
Arshavin: Vill fá fleiri stjörnur til Arsenal Rússinn Andrei Arshavin hefur ekki alveg sömu trú á sínu liði og margir aðrir. Hann óttast að Arsenal skorti breidd í leikmannahópinn til þess að keppa um stóru titlana. 24.3.2010 10:00
Riera spenntur fyrir Rússlandi Spænski vandræðapésinn hjá Liverpool, Albert Riera, er hugsanlega á leið til rússneska félagsins CSKA Moskva og þvert á það sem menn héldu þá er hann spenntur fyrir því að fara þangað. 24.3.2010 09:30
Heimurinn borgar 608 milljarða fyrir enska boltann næstu þrjú árin Tekjur vegna sölu á sjónvarpsrétti fyrir ensku úrvalsdeildina nema rúmlega sexhundruð milljörðum króna á næstu þremur árum. Dagblaðið Independent birti í dag tekjutölur fyrir núgildandi samninga sem gilda frá 2010 til 2013. Enska úrvalsdeildin er sýnd í sjónvarpi í 211 löndum. 23.3.2010 20:15
Úlfarnir fóru illa með West Ham - dagar Zola taldir West Ham tapaði 1-3 á heimavelli á móti Wolves í algjörum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þetta var fimmta tap West Ham í röð og liðið missti með þessu Úlfanna fjórum stigum fyrir ofan sig. 23.3.2010 20:03
Lescott gæti misst af restinni af tímabilinu og þar með HM Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, er að glíma við vöðvatognun aftan í læri og það gæti farið svo að hann spilaði ekki meira með City á þessu tímabili. Það myndi jafnframt þýða að hann missti af HM í Suður-Afríku í sumar. 23.3.2010 19:45
Vermaelen sleppur ekki við leikbann - í banni á móti Birmingham Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, verður í leikbanni á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók fyrir áfrýjun hans í dag og staðfesti rauða spjaldið sem belgíski miðvörðurinn fékk á móti West Ham um síðustu helgi. 23.3.2010 16:45
Hætti ekki með Chelsea sama hvernig fer Carlo Ancelotti segir að hann verði stjóri Chelsea á næstu leiktíð þó svo liðið verði ekki enskur meistari né bikarmeistari. 23.3.2010 16:00
Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00
Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. 23.3.2010 11:45
Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. 23.3.2010 11:00
Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. 23.3.2010 10:30
Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. 23.3.2010 10:00
Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. 23.3.2010 09:30
Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti