Fleiri fréttir United getur andað léttar útaf Owen Framherjinn Michael Owen hjá Englandsmeisturum Manchester United varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir tuttugu mínútna leik gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á dögunum. 2.10.2009 20:45 Petrov vonar að Barry verði fagnað á Villa Park Miðjumaðurinn Stiliyan Petrov hjá Aston Villa bindur vonir við að fyrrum liðsfélagi sinn Gareth Barry hjá Manchester City fái hlýjar móttökur þegar liðin mætast á Villa Park-leikvanginum á mánudag. 2.10.2009 20:00 Redknapp neitar að hann sé að hætta hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann sé við það að yfirgefa Tottenham. 2.10.2009 17:45 Newcastle þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda Newcastle United þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda í skaðabætur eða um 400 milljónir íslenskra króna eftir að Keegan vann mál gegn félaginu fyrir samningsbrot. Keegan hætti hjá Newcastle í september og vildi fá 25 milljónir punda í skaðabætur. 2.10.2009 15:30 Dimitar Berbatov: Ég verð að breytast Dimitar Berbatov, búlgarski framherjinn hjá Manchester United, viðurkennir að hann þurfi að breytast ætli hann að ná að aðlagast leik United-liðsins. Berbatov hefur ekki alveg náð að standa undir 30,75 milljón punda kaupverði sínu frá Tottenham á síðasta ári. 2.10.2009 14:30 Ferguson hrósar Wenger á tímamótunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur háð mörg sálfræðistríðin við Arsene Wenger, stjóra Arsenal í gegnum tíðina en hann er þó alveg tilbúinn að hrósa franska stjóranum fyrir það sem hann hefur gert hjá Arsenal. Wenger er nefnilega orðinn sá stjóri sem hefur setið lengst í sögu Arsenal. 2.10.2009 13:30 Babel hefur áhyggjur af því að HM-sæti hans sé í hættu Ryan Babel er staðráðinn í að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool því ef honum tekst það ekki óttast hann að sæti hans í HM-hóp Hollendinga sé í mikilli hættu. Babel komst í fyrstu ekki í hópinn hjá Hollendingum í síðustu leikjum liðsins en var síðan kallaður inn vegna forfalla Ibrahim Afellay. 2.10.2009 13:00 Robbie Keane trúir því að Tottenham endi meðal fjögurra efstu Robbie Keane er sannfærður um að Tottenham geti komist í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Tottenham hefur byrjað tímabilið vel og er sem stendur í 4. sæti deildarinnar. Tottenham mætir Bolton um helgina. 2.10.2009 12:00 Bendtner: Kraftaverk að ég skuli hafa sloppið ómeiddur Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, segir það hafa verið sannkallað kraftaverk að hann skuli hafa sloppið ómeiddur þegar hann klessukeyrði bílinn sinn um síðustu helgi. Bendtner var á leiðinni á æfingu á sunnudaginn þegar hann missti stjórn á Aston Martin bíl sínum sem fór á steypugirðingu og endaði loks á tré. 2.10.2009 11:30 Guðjón Þórðarson rekinn frá Crewe Guðjón Þórðarson var í morgun rekinn sem knattspyrnustjóri enska fótboltafélagsins Crewe Alexandra en kornið sem fyllti mælinn var 3-2 tap liðsins fyrir Bury á þriðjudagskvöldið sem var fjórða tap liðsins í röð í ensku d-deildinni. 2.10.2009 10:17 Michael Carrick: Við treystum allir Ferguson Michael Carrick segir allir leikmenn Manchester United treysti og beri virðingu fyrir ákvörðunum stjórans Alex Ferguson. Carrick, sem hefur aðeins byrjað tvo leiki á tímabilinu,var hetja liðsins á miðvikudagskvöldið þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Þýskalandsmeisturum Wolfsburg í Meistaradeildinni. 2.10.2009 10:00 Torres: Ég mun aldrei fara til annars liðs á Englandi Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn félagsins sem og aðra að hann muni aldrei spila fyrir annað félag á Englandi og sérstaklega ekki fyrir Manchester United. Torres hefur skorað 58 mörk í 93 leikjum síðan að hann kom til Liverpool frá Atletico Madrid árið 2007. 2.10.2009 09:30 Hermann: Fáum borgað og allir eru því sáttir Mikið óvissuástand hefur verið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í sambandi við yfirtöku Sulaimans al Fahim á félaginu. 1.10.2009 21:30 Henry vill snúa aftur til Arsenal - jafnvel sem vantsberi Framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona er sannfærður um að hann muni snúa aftur til Arsenal til þess að vinna með knattspyrnustjóranum Arsene Wenger á einn eða annan hátt. 1.10.2009 20:00 Sektaður og fær tveggja leikja skilorðsbundið bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók í dag fyrir mál framherjans Emmanuel Adebayor hjá Manchester City sem var kærður fyrir að fagna marki sínu gegn Arsenal beint fyrir framan stuðningsmenn Lundúnafélagsins og þar með ögra þeim. 1.10.2009 16:30 Ancelotti: Chelsea verður að fara að bæta sinn leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki alltof ánægður með stöðuna á sínu liði þrátt fyrir að Chelsea hafi unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni sex af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gær en frammistaða liðsins var ekki góð. 1.10.2009 16:00 Defoe brákaðist á hendi og fór úr lið á tveimur fingrum Jermain Defoe, framherji Tottenham, verður ekki með liðinu á móti Bolton um helgina þar sem að komið er í ljós að hann handarbrotnaði í 5-0 sigri á Burnley um síðustu helgi. Defoe gæti einnig misst af næstu verkefnum enska landsliðsins. 1.10.2009 12:00 Mikilvægur dagur fyrir Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor, framherji Manchester City, fær að vita það í dag hvort aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmi hann í leikbann fyrir umdeild fagnaðarlæti sín eftir að hann skoraði á móti sínum gömlu félögum í Arsenal. 1.10.2009 11:30 Aurelio hefur aldrei séð Benitez svona reiðann Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur líklega aldrei verið reiðari út í sína leikmenn en hann var í tapinu á móti Fioretina í Meistaradeildinni í vikunni. Þessu heldur fram landi hans og leikmaður Liverpool, Fabio Aurelio. 1.10.2009 11:00 Owen gæti verið frá í þrjár vikur - meiddist á nára Michael Owen, framherji Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins 20 mínútur í 2-1 sigri liðsins á Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á Old Trafford í gær. Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var í stúkunni og það voru því súr og svekkjandi skrefin sem Owen þurfti að taka þegar hann fór svo snemma af velli. 1.10.2009 10:30 Wenger búinn að setja met hjá Arsenal Arsene Wenger er nú orðinn sá stjóri sem hefur verið lengst við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger er nú búinn að sitja í stólnum í meira en þrettán ár og hefur með því bætt met George Allison sem var stjóri Arsenal frá 1934-1947. 1.10.2009 09:00 Manchester United hefur áhuga á Cahill Samkvæmt heimildum The Sun eru Englandsmeistarar Manchester United áhugasamir um að fá varnarmanninn Gary Cahill frá Bolton. 30.9.2009 18:45 Owen: Ég mun spila aftur fyrir enska landsliðið Framherjinn Michael Owen hjá Manchester United hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Fabio Capello hjá Englandi undanfarið en er þó sannfærður um að hann hafi það sem þurfti til þess að spila aftur fyrir landsliðið. 30.9.2009 16:30 Benitez: Liverpool mun koma til baka á móti Chelsea Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um að sínir menn nái að bæta fyrir ófarirnar í Meistaradeildinni í gær þegar liðið mætir Chelsea á sunnudaginn. Liverpool-liðið var eins og áhorfandi í fyrri hálfleik í 0-2 tapinu á móti Fiorentina í gær. 30.9.2009 16:00 Áhorfandinn sem Bellamy sló fékk þriggja ára bann Jake Clarke, áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn að loknum leik Manchester United og Manchester City, hefur verið sektaður og má ekki mæta á völlinn næstu þrjú árin. 30.9.2009 14:00 Ferguson: Rooney getur orðið einn sá besti í heimi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney geti auðveldlega orðið einn að bestu knattspyrnumönnum heimsins. 30.9.2009 12:00 Reo-Coker og Keko orðaðir við Arsenal Nigel Reo-Coker og spænski táningurinn Keko eru í dag orðaðir við Arsenal í enskum fjölmiðlum. 30.9.2009 11:30 Walcott klár í slaginn um helgina Theo Walcott gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á núverandi tímabili er liðið mætir Blackburn um helgina. 30.9.2009 11:00 Capello mun ekki slaka á í landsleikjunum Fabio Capello mun velja sitt sterkasta lið fyrir síðustu leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2010 þó svo að England sé þegar búið að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku. 30.9.2009 10:30 Nicky Butt sagði Owen fyrst frá áhuga United Michael Owen hefur greint frá því að það var Nicky Butt, félagi hans hjá Newcastle, sem benti honum fyrst á að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði áhuga á honum. 30.9.2009 10:00 Tevez mun framvegis fagna mörkum sínum gegn United Carlos Tevez segir að hann hafi skipt um skoðun og að hann ætli framvegis að fagna þeim mörkum sem hann eða félagar hans í Manchester City skori í leikjum gegn Manchester United. 30.9.2009 09:30 Fjórða tap Crewe í röð - Guðjón óánægður með dómgæsluna Crewe tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku D-deildinni í knattspyrnu í gær. Nú tapaði liðið fyrir Bury á heimavelli, 3-2. 30.9.2009 09:00 Megson ætlar að gera allt til þess að halda Cahill Varnarmaðurinn efnilegi Gary Cahill hjá Bolton hefur verið sterklega orðaður við stærri félög á borð við AC Milan og Juventus upp á síðkastið en knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er ekki á því að missa sinn mann. 29.9.2009 19:45 Einhver vírus að ganga í Manchester United liðinu Kóreumaðurinn Park Ji-sung getur ekki verið með Manchester United á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni á morgun þar sem hann er með vírus. Patrice Evra er hinsvegar orðinn góður af sínum veikindum. Það er því einhver vírus að ganga innan United-liðsins. 29.9.2009 17:30 Benitez: Vonar að Mascherano geti spilað Chelsea-leikinn Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er að vonast til þess að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano geti spilað með á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Mascherano verður ekki með á móti Fiorentina í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2009 12:30 Faðir Bendtner: Hann var mjög heppinn að sleppa svona vel Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner segir son sinn hafa verið mjög heppinn að sleppa svona vel út úr bílslysi sem hann lenti i á sunnudaginn. Bendtner klessukeyrði þá Aston Martin bílinn sinn þegar hann var á hraðferð á æfingu hjá Arsenal-liðinu. 29.9.2009 11:00 Darren Bent ver ákvörðun sína að leyfa Jones að taka vítið Darren Bent, leikmaður Sunderland, hefur komið fram og varið þá ákvörðun sína að leyfa Kenwyne Jones að taka annað víti liðsins í 5-2 sigrinum á Wolves en Steve Bruce, stjóri Sunderland, var allt annað en sáttur með það eftir leikinn enda taldi hann að besta vítaskytta liðsins ætti að taka vítið. 29.9.2009 10:00 McAllister ráðinn til starfa hjá Portsmouth Gary McAllister, fyrrum leikmaður og stjóri hjá Leeds United, verður aðstoðarstjóri hjá Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. Portsmouth er búið að tapa sjö fyrstu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og hefur þurft að leika án íslenska landsliðsfyrirliðans í þeim öllum. 29.9.2009 09:30 Arabískur prins undirbýr nú yfirtökuboð í Liverpool Prinsinn Faisal bin Fahad bin Abdullah al-Saud frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur mikinn hug á að eignast helmings hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 28.9.2009 22:30 Denilson frá vegna meiðsla í átta vikur Arsenal varð fyrir blóðtöku í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Denilson verður frá vegna meiðsla í um það bil tvo mánuði vegna bakmeiðsla. 28.9.2009 21:45 Manchester City aftur á sigurbraut Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham á Borgarleikvanginum í Manchester. 28.9.2009 20:54 Akinbiyi genginn til liðs við Notts County Framherjinn Ade Akinbiyi er búinn að skrifa undir samning við enska d-deildarfélagið Notts County út yfirstandandi keppnistímabil en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu. 28.9.2009 20:15 Hughes: Roque Santa Cruz er nógu góður fyrir Manchester City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að paragvæski framherjinn Roque Santa Cruz, eigi framtíð hjá félaginu þrátt fyrir að hafa ekki spilað sinn fyrsta leik síðan að City keypti hann á 17,5 milljónir enskra punda frá Blackburn í sumar. Roque Santa Cruz spilar væntanlega með liðinu á móti West Ham í kvöld. 28.9.2009 17:30 Bendtner keyrði útaf - eyðilagði bílinn en slapp með skrámur Nicklas Bendtner slapp ótrúlega vel þegar hann klessukeyrði Aston Martin bílinn sinn á hraðbraut í gær. Bendtner var á hraðferð á æfingu hjá Arsenal-liðinu þegar hann keyrði útaf og eyðilagi bílinn sinn sem kostar um 24 milljónir íslenskar krónur. Danski landsliðsmaðurinn stóð upp úr flakinu með nokkrar skrámur en hjartað væntanlega í buxunum. 28.9.2009 16:30 Skilur ekki rauða spjaldið sem hafði af honum Liverpool-leikinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segir það hafa komið sér mjög á óvart að hann hafi fengið rauða spjaldið fyrir brot sitt á Hugo Rodallega, framherja Wigan, í 1-3 tapi Chelsea um helgina. Þetta var aðeins í annað skiptið á ferlinum sem tékkneski markvörðurinn er rekinn snemma í sturtu. 28.9.2009 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
United getur andað léttar útaf Owen Framherjinn Michael Owen hjá Englandsmeisturum Manchester United varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir tuttugu mínútna leik gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á dögunum. 2.10.2009 20:45
Petrov vonar að Barry verði fagnað á Villa Park Miðjumaðurinn Stiliyan Petrov hjá Aston Villa bindur vonir við að fyrrum liðsfélagi sinn Gareth Barry hjá Manchester City fái hlýjar móttökur þegar liðin mætast á Villa Park-leikvanginum á mánudag. 2.10.2009 20:00
Redknapp neitar að hann sé að hætta hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann sé við það að yfirgefa Tottenham. 2.10.2009 17:45
Newcastle þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda Newcastle United þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda í skaðabætur eða um 400 milljónir íslenskra króna eftir að Keegan vann mál gegn félaginu fyrir samningsbrot. Keegan hætti hjá Newcastle í september og vildi fá 25 milljónir punda í skaðabætur. 2.10.2009 15:30
Dimitar Berbatov: Ég verð að breytast Dimitar Berbatov, búlgarski framherjinn hjá Manchester United, viðurkennir að hann þurfi að breytast ætli hann að ná að aðlagast leik United-liðsins. Berbatov hefur ekki alveg náð að standa undir 30,75 milljón punda kaupverði sínu frá Tottenham á síðasta ári. 2.10.2009 14:30
Ferguson hrósar Wenger á tímamótunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur háð mörg sálfræðistríðin við Arsene Wenger, stjóra Arsenal í gegnum tíðina en hann er þó alveg tilbúinn að hrósa franska stjóranum fyrir það sem hann hefur gert hjá Arsenal. Wenger er nefnilega orðinn sá stjóri sem hefur setið lengst í sögu Arsenal. 2.10.2009 13:30
Babel hefur áhyggjur af því að HM-sæti hans sé í hættu Ryan Babel er staðráðinn í að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool því ef honum tekst það ekki óttast hann að sæti hans í HM-hóp Hollendinga sé í mikilli hættu. Babel komst í fyrstu ekki í hópinn hjá Hollendingum í síðustu leikjum liðsins en var síðan kallaður inn vegna forfalla Ibrahim Afellay. 2.10.2009 13:00
Robbie Keane trúir því að Tottenham endi meðal fjögurra efstu Robbie Keane er sannfærður um að Tottenham geti komist í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Tottenham hefur byrjað tímabilið vel og er sem stendur í 4. sæti deildarinnar. Tottenham mætir Bolton um helgina. 2.10.2009 12:00
Bendtner: Kraftaverk að ég skuli hafa sloppið ómeiddur Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, segir það hafa verið sannkallað kraftaverk að hann skuli hafa sloppið ómeiddur þegar hann klessukeyrði bílinn sinn um síðustu helgi. Bendtner var á leiðinni á æfingu á sunnudaginn þegar hann missti stjórn á Aston Martin bíl sínum sem fór á steypugirðingu og endaði loks á tré. 2.10.2009 11:30
Guðjón Þórðarson rekinn frá Crewe Guðjón Þórðarson var í morgun rekinn sem knattspyrnustjóri enska fótboltafélagsins Crewe Alexandra en kornið sem fyllti mælinn var 3-2 tap liðsins fyrir Bury á þriðjudagskvöldið sem var fjórða tap liðsins í röð í ensku d-deildinni. 2.10.2009 10:17
Michael Carrick: Við treystum allir Ferguson Michael Carrick segir allir leikmenn Manchester United treysti og beri virðingu fyrir ákvörðunum stjórans Alex Ferguson. Carrick, sem hefur aðeins byrjað tvo leiki á tímabilinu,var hetja liðsins á miðvikudagskvöldið þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Þýskalandsmeisturum Wolfsburg í Meistaradeildinni. 2.10.2009 10:00
Torres: Ég mun aldrei fara til annars liðs á Englandi Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn félagsins sem og aðra að hann muni aldrei spila fyrir annað félag á Englandi og sérstaklega ekki fyrir Manchester United. Torres hefur skorað 58 mörk í 93 leikjum síðan að hann kom til Liverpool frá Atletico Madrid árið 2007. 2.10.2009 09:30
Hermann: Fáum borgað og allir eru því sáttir Mikið óvissuástand hefur verið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í sambandi við yfirtöku Sulaimans al Fahim á félaginu. 1.10.2009 21:30
Henry vill snúa aftur til Arsenal - jafnvel sem vantsberi Framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona er sannfærður um að hann muni snúa aftur til Arsenal til þess að vinna með knattspyrnustjóranum Arsene Wenger á einn eða annan hátt. 1.10.2009 20:00
Sektaður og fær tveggja leikja skilorðsbundið bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins tók í dag fyrir mál framherjans Emmanuel Adebayor hjá Manchester City sem var kærður fyrir að fagna marki sínu gegn Arsenal beint fyrir framan stuðningsmenn Lundúnafélagsins og þar með ögra þeim. 1.10.2009 16:30
Ancelotti: Chelsea verður að fara að bæta sinn leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki alltof ánægður með stöðuna á sínu liði þrátt fyrir að Chelsea hafi unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni sex af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gær en frammistaða liðsins var ekki góð. 1.10.2009 16:00
Defoe brákaðist á hendi og fór úr lið á tveimur fingrum Jermain Defoe, framherji Tottenham, verður ekki með liðinu á móti Bolton um helgina þar sem að komið er í ljós að hann handarbrotnaði í 5-0 sigri á Burnley um síðustu helgi. Defoe gæti einnig misst af næstu verkefnum enska landsliðsins. 1.10.2009 12:00
Mikilvægur dagur fyrir Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor, framherji Manchester City, fær að vita það í dag hvort aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmi hann í leikbann fyrir umdeild fagnaðarlæti sín eftir að hann skoraði á móti sínum gömlu félögum í Arsenal. 1.10.2009 11:30
Aurelio hefur aldrei séð Benitez svona reiðann Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur líklega aldrei verið reiðari út í sína leikmenn en hann var í tapinu á móti Fioretina í Meistaradeildinni í vikunni. Þessu heldur fram landi hans og leikmaður Liverpool, Fabio Aurelio. 1.10.2009 11:00
Owen gæti verið frá í þrjár vikur - meiddist á nára Michael Owen, framherji Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins 20 mínútur í 2-1 sigri liðsins á Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á Old Trafford í gær. Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var í stúkunni og það voru því súr og svekkjandi skrefin sem Owen þurfti að taka þegar hann fór svo snemma af velli. 1.10.2009 10:30
Wenger búinn að setja met hjá Arsenal Arsene Wenger er nú orðinn sá stjóri sem hefur verið lengst við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger er nú búinn að sitja í stólnum í meira en þrettán ár og hefur með því bætt met George Allison sem var stjóri Arsenal frá 1934-1947. 1.10.2009 09:00
Manchester United hefur áhuga á Cahill Samkvæmt heimildum The Sun eru Englandsmeistarar Manchester United áhugasamir um að fá varnarmanninn Gary Cahill frá Bolton. 30.9.2009 18:45
Owen: Ég mun spila aftur fyrir enska landsliðið Framherjinn Michael Owen hjá Manchester United hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Fabio Capello hjá Englandi undanfarið en er þó sannfærður um að hann hafi það sem þurfti til þess að spila aftur fyrir landsliðið. 30.9.2009 16:30
Benitez: Liverpool mun koma til baka á móti Chelsea Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um að sínir menn nái að bæta fyrir ófarirnar í Meistaradeildinni í gær þegar liðið mætir Chelsea á sunnudaginn. Liverpool-liðið var eins og áhorfandi í fyrri hálfleik í 0-2 tapinu á móti Fiorentina í gær. 30.9.2009 16:00
Áhorfandinn sem Bellamy sló fékk þriggja ára bann Jake Clarke, áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn að loknum leik Manchester United og Manchester City, hefur verið sektaður og má ekki mæta á völlinn næstu þrjú árin. 30.9.2009 14:00
Ferguson: Rooney getur orðið einn sá besti í heimi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney geti auðveldlega orðið einn að bestu knattspyrnumönnum heimsins. 30.9.2009 12:00
Reo-Coker og Keko orðaðir við Arsenal Nigel Reo-Coker og spænski táningurinn Keko eru í dag orðaðir við Arsenal í enskum fjölmiðlum. 30.9.2009 11:30
Walcott klár í slaginn um helgina Theo Walcott gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á núverandi tímabili er liðið mætir Blackburn um helgina. 30.9.2009 11:00
Capello mun ekki slaka á í landsleikjunum Fabio Capello mun velja sitt sterkasta lið fyrir síðustu leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2010 þó svo að England sé þegar búið að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku. 30.9.2009 10:30
Nicky Butt sagði Owen fyrst frá áhuga United Michael Owen hefur greint frá því að það var Nicky Butt, félagi hans hjá Newcastle, sem benti honum fyrst á að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði áhuga á honum. 30.9.2009 10:00
Tevez mun framvegis fagna mörkum sínum gegn United Carlos Tevez segir að hann hafi skipt um skoðun og að hann ætli framvegis að fagna þeim mörkum sem hann eða félagar hans í Manchester City skori í leikjum gegn Manchester United. 30.9.2009 09:30
Fjórða tap Crewe í röð - Guðjón óánægður með dómgæsluna Crewe tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku D-deildinni í knattspyrnu í gær. Nú tapaði liðið fyrir Bury á heimavelli, 3-2. 30.9.2009 09:00
Megson ætlar að gera allt til þess að halda Cahill Varnarmaðurinn efnilegi Gary Cahill hjá Bolton hefur verið sterklega orðaður við stærri félög á borð við AC Milan og Juventus upp á síðkastið en knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er ekki á því að missa sinn mann. 29.9.2009 19:45
Einhver vírus að ganga í Manchester United liðinu Kóreumaðurinn Park Ji-sung getur ekki verið með Manchester United á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni á morgun þar sem hann er með vírus. Patrice Evra er hinsvegar orðinn góður af sínum veikindum. Það er því einhver vírus að ganga innan United-liðsins. 29.9.2009 17:30
Benitez: Vonar að Mascherano geti spilað Chelsea-leikinn Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er að vonast til þess að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano geti spilað með á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Mascherano verður ekki með á móti Fiorentina í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2009 12:30
Faðir Bendtner: Hann var mjög heppinn að sleppa svona vel Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner segir son sinn hafa verið mjög heppinn að sleppa svona vel út úr bílslysi sem hann lenti i á sunnudaginn. Bendtner klessukeyrði þá Aston Martin bílinn sinn þegar hann var á hraðferð á æfingu hjá Arsenal-liðinu. 29.9.2009 11:00
Darren Bent ver ákvörðun sína að leyfa Jones að taka vítið Darren Bent, leikmaður Sunderland, hefur komið fram og varið þá ákvörðun sína að leyfa Kenwyne Jones að taka annað víti liðsins í 5-2 sigrinum á Wolves en Steve Bruce, stjóri Sunderland, var allt annað en sáttur með það eftir leikinn enda taldi hann að besta vítaskytta liðsins ætti að taka vítið. 29.9.2009 10:00
McAllister ráðinn til starfa hjá Portsmouth Gary McAllister, fyrrum leikmaður og stjóri hjá Leeds United, verður aðstoðarstjóri hjá Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. Portsmouth er búið að tapa sjö fyrstu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og hefur þurft að leika án íslenska landsliðsfyrirliðans í þeim öllum. 29.9.2009 09:30
Arabískur prins undirbýr nú yfirtökuboð í Liverpool Prinsinn Faisal bin Fahad bin Abdullah al-Saud frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur mikinn hug á að eignast helmings hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 28.9.2009 22:30
Denilson frá vegna meiðsla í átta vikur Arsenal varð fyrir blóðtöku í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Denilson verður frá vegna meiðsla í um það bil tvo mánuði vegna bakmeiðsla. 28.9.2009 21:45
Manchester City aftur á sigurbraut Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham á Borgarleikvanginum í Manchester. 28.9.2009 20:54
Akinbiyi genginn til liðs við Notts County Framherjinn Ade Akinbiyi er búinn að skrifa undir samning við enska d-deildarfélagið Notts County út yfirstandandi keppnistímabil en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu. 28.9.2009 20:15
Hughes: Roque Santa Cruz er nógu góður fyrir Manchester City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að paragvæski framherjinn Roque Santa Cruz, eigi framtíð hjá félaginu þrátt fyrir að hafa ekki spilað sinn fyrsta leik síðan að City keypti hann á 17,5 milljónir enskra punda frá Blackburn í sumar. Roque Santa Cruz spilar væntanlega með liðinu á móti West Ham í kvöld. 28.9.2009 17:30
Bendtner keyrði útaf - eyðilagði bílinn en slapp með skrámur Nicklas Bendtner slapp ótrúlega vel þegar hann klessukeyrði Aston Martin bílinn sinn á hraðbraut í gær. Bendtner var á hraðferð á æfingu hjá Arsenal-liðinu þegar hann keyrði útaf og eyðilagi bílinn sinn sem kostar um 24 milljónir íslenskar krónur. Danski landsliðsmaðurinn stóð upp úr flakinu með nokkrar skrámur en hjartað væntanlega í buxunum. 28.9.2009 16:30
Skilur ekki rauða spjaldið sem hafði af honum Liverpool-leikinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segir það hafa komið sér mjög á óvart að hann hafi fengið rauða spjaldið fyrir brot sitt á Hugo Rodallega, framherja Wigan, í 1-3 tapi Chelsea um helgina. Þetta var aðeins í annað skiptið á ferlinum sem tékkneski markvörðurinn er rekinn snemma í sturtu. 28.9.2009 13:30