Fleiri fréttir

„Þar er Pétur algjör snillingur“

Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar.

„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“

„Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld.

Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna.

Annar sigur Þórsara á heimavelli

Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld.

Mikið svekkelsi í Keflavík

Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma.

Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær.

Draga fimm leikja bann til baka

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Kjartan Henry: Þetta er ó­geðs­lega pirrandi

„Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar.

Kári Árna­son dregur sig úr lands­liðs­hópnum

Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum.

Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard

Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir