Fleiri fréttir

Bikar­meistararnir skrifa undir samning við fimm leik­menn

Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár.

„Get ekki beðið eftir því að spila“

Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum.

Hafði gott af Hollandsdvölinni

Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar.

Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann

Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim.

Fara fleiri leiðir en bara númer eitt

Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta.

„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“

Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK.

Sjá næstu 50 fréttir