Fleiri fréttir

Fylkir vann nýliðaslaginn

Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld.

Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn

Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli.

Blikar með heilsteyptasta liðið

Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn.

ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu

Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag.

Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna

Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði.

Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram

Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik.

Markaveislur í Mjólkurbikarnum

HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Logi samdi lag um glæsimarkið

Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina.

Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu

Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum.

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Spá því að meistararnir verji titilinn

Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir