Fleiri fréttir

Magnús Gylfason hættur með Val

Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is.

Páll Viðar hættur með Þór

Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010.

Sigurður Ragnar hættur með ÍBV

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsí deild karla í fótbolta eftir aðeins eitt ár í starfi. Hann óskaði eftir því að fá að hætta vegna fjölskylduaðstæðna.

Lék sinn fyrsta leik í Kaplakrika fyrir ári síðan

Hinn ungi miðjumaður Stjörnunnar Þorri Geir Rúnarsson hefur slegið í gegn í Pepsí deildinni í sumar en hann fékk eldskírn sína þegar FH lagði Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik um annað sætið á síðustu leiktíð.

Hvort byrjunarliðið er sterkara?

Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, ber saman byrjunarlið FH og Stjörnunnar fyrir stórleikinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir