Fleiri fréttir

Verða af fimmtán milljónum

Það er mikill skellur fyrir Þór að falla úr Pepsi-deildinni og segir formaður knattspyrnudeildar að tekjutapið sé að minnsta kosti 15 milljónir króna.

Þetta var æðisleg upplifun

Ísland vann öruggan sigur á Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015 á laugardaginn.

Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af

Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta.

Pepsí deild karla aftur af stað

Fimm leikir verða leiknir í Pepsí deild karla í fótbolta í dag þegar deildin fer af stað aftur eftir landsleikjahlé.

Ólína hætt með landsliðinu

Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu.

Skil sátt við landsliðið

Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust.

Settum þvílíka pressu á okkur að komast upp í ár

Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassonar beið erfitt en jafnframt spennandi verkefni þegar þeir tóku við þjálfun uppeldisfélagsins haustið 2012. Leiknismenn höfðu gengið í gegnum margt árin á undan, þar á meðal fráfall Sigursteins Gíslasonar, fyr

Sjá næstu 50 fréttir