Fleiri fréttir

Markalaust í Víkinni

HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári.

Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið

Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi.

Jóhann Laxdal með slitið krossband

Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks.

Jafnt á Ásvöllum

Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld.

Þarf að skoða yngri leikmenn

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu.

Pepsi-mörkin | 18. þáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins ræða 18. umferðina í Pepsi-deildinni.

Kjartan til Horsens

Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR.

Hólmbert í dönsku úrvalsdeildina

Danska úrvalsdeildarliðið Brøndby hefur fengið Hólmbert Aron Friðjónsson á láni frá skosku meisturunum í Glasgow Celtic.

Sjá næstu 50 fréttir