Tvíhöfði í Laugardalnum á morgun 3. maí 2014 07:00 Fram og KR spila bæði fyrstu heimaleiki sína á morgun. Vísir/Daníel Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Meðal þeirra eru tveir leikir sem verða spilaðir á gervigrasinu í Laugardal en þeir verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fram og KR urðu bæði að færa fyrsta heimaleikinn sinn yfir á gervigras þar sem að grasvellir félaganna eru langt frá því að vera tilbúnir. Leikirnir á gervigrasinu í Laugardal á mrogun eru annarsvegar leikur Fram og ÍBV klukkan 16.00 og hinsvegar leikur KR og Vals klukkan 20.00. Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar. Umferðin klárast síðan með stórleik FH og Breiðabliks í Kaplakrika á mánudagskvöldið en sá leikur er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Pepsi-deild karla 1. umferðFram-ÍBV Á morgun kl. 16.00 Stöð 2 Sport Keflavík-Þór Á morgun kl. 16.00 Stjarnan-Fylkir Á morgun kl. 19.15 Fjölnir-Víkingur R. Á morgun kl. 19.15KR-Valur Á morgun kl. 20.00Stöð 2 SportFH-Breiðablik Mánudagur kl. 19.15 Stöð 2 Sport Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00 KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30 Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00 KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Meðal þeirra eru tveir leikir sem verða spilaðir á gervigrasinu í Laugardal en þeir verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fram og KR urðu bæði að færa fyrsta heimaleikinn sinn yfir á gervigras þar sem að grasvellir félaganna eru langt frá því að vera tilbúnir. Leikirnir á gervigrasinu í Laugardal á mrogun eru annarsvegar leikur Fram og ÍBV klukkan 16.00 og hinsvegar leikur KR og Vals klukkan 20.00. Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar. Umferðin klárast síðan með stórleik FH og Breiðabliks í Kaplakrika á mánudagskvöldið en sá leikur er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Pepsi-deild karla 1. umferðFram-ÍBV Á morgun kl. 16.00 Stöð 2 Sport Keflavík-Þór Á morgun kl. 16.00 Stjarnan-Fylkir Á morgun kl. 19.15 Fjölnir-Víkingur R. Á morgun kl. 19.15KR-Valur Á morgun kl. 20.00Stöð 2 SportFH-Breiðablik Mánudagur kl. 19.15 Stöð 2 Sport
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00 KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30 Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00 KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07
Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00
Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00
KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11
Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30
Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00
KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00