Tvíhöfði í Laugardalnum á morgun 3. maí 2014 07:00 Fram og KR spila bæði fyrstu heimaleiki sína á morgun. Vísir/Daníel Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Meðal þeirra eru tveir leikir sem verða spilaðir á gervigrasinu í Laugardal en þeir verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fram og KR urðu bæði að færa fyrsta heimaleikinn sinn yfir á gervigras þar sem að grasvellir félaganna eru langt frá því að vera tilbúnir. Leikirnir á gervigrasinu í Laugardal á mrogun eru annarsvegar leikur Fram og ÍBV klukkan 16.00 og hinsvegar leikur KR og Vals klukkan 20.00. Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar. Umferðin klárast síðan með stórleik FH og Breiðabliks í Kaplakrika á mánudagskvöldið en sá leikur er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Pepsi-deild karla 1. umferðFram-ÍBV Á morgun kl. 16.00 Stöð 2 Sport Keflavík-Þór Á morgun kl. 16.00 Stjarnan-Fylkir Á morgun kl. 19.15 Fjölnir-Víkingur R. Á morgun kl. 19.15KR-Valur Á morgun kl. 20.00Stöð 2 SportFH-Breiðablik Mánudagur kl. 19.15 Stöð 2 Sport Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00 KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30 Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00 KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Meðal þeirra eru tveir leikir sem verða spilaðir á gervigrasinu í Laugardal en þeir verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fram og KR urðu bæði að færa fyrsta heimaleikinn sinn yfir á gervigras þar sem að grasvellir félaganna eru langt frá því að vera tilbúnir. Leikirnir á gervigrasinu í Laugardal á mrogun eru annarsvegar leikur Fram og ÍBV klukkan 16.00 og hinsvegar leikur KR og Vals klukkan 20.00. Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar. Umferðin klárast síðan með stórleik FH og Breiðabliks í Kaplakrika á mánudagskvöldið en sá leikur er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Pepsi-deild karla 1. umferðFram-ÍBV Á morgun kl. 16.00 Stöð 2 Sport Keflavík-Þór Á morgun kl. 16.00 Stjarnan-Fylkir Á morgun kl. 19.15 Fjölnir-Víkingur R. Á morgun kl. 19.15KR-Valur Á morgun kl. 20.00Stöð 2 SportFH-Breiðablik Mánudagur kl. 19.15 Stöð 2 Sport
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00 Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00 KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30 Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00 KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00 Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum. 25. apríl 2014 06:00
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. 2. maí 2014 09:07
Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. 28. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu. 24. apríl 2014 08:00
Spá FBL og Vísis: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjarnan endaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nýr þjálfari er mættur til starfa en hann nær ekki alveg sama árangri ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis rætist. 30. apríl 2014 06:00
KR-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár Karlalið KR mun verja Íslandsmeistaratitilinn sinn rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Pepsi-deildinni sem var kynnt í dag á Kynningarfundi fyrir sumarið. 30. apríl 2014 18:11
Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. 2. maí 2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. 23. apríl 2014 06:30
Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. 1. maí 2014 08:00
KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. 1. maí 2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. 24. apríl 2014 06:00
Spá FBL og Vísis: Valur hafnar í 5. sæti Valsmenn sigldu lygnan sjó í Pepsi-deildinni á síðasta ári og samkvæmt spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður niðurstaðan sú sama hjá Valsmönnum í haust. 29. apríl 2014 06:00